250 likes | 1.35k Views
Þaninn kviður. Sandra Dís Steinþórsdóttir Þórey Steinarsdóttir. Skilgreining. Aukið ummál kviðs Rúmmálsaukning veldur þani Frítt í kviðarholi Vökvi Blóð – vökvi – pus Loft Innan þarma Hægðir Loft Blóð – vökvi Líffærastækkanir Æxli – bólga – hypertrophiur Þungun. Algengt ástand.
E N D
Þaninn kviður Sandra Dís Steinþórsdóttir Þórey Steinarsdóttir
Skilgreining • Aukið ummál kviðs • Rúmmálsaukning veldur þani • Frítt í kviðarholi • Vökvi • Blóð – vökvi – pus • Loft • Innan þarma • Hægðir • Loft • Blóð – vökvi • Líffærastækkanir • Æxli – bólga – hypertrophiur • Þungun
Algengt ástand • Algengustu orsakir • Ofát • Þyngdaraukning • PMS • Þungun • Loft át • Loft/vökvi í þörmum • Constipation – hægðatregða • Þvagteppa
Þaninn kviður • Afmörkuð þensla • Útbreidd þensla • Ascitis • Loft • Stífla á görn
Uppvinnsla • Saga • Skoðun • Sýni á rannsóknarstofu • Myndgreining • Endoscopy • Vefjagreining – cytologia á vökva • Skoðun í deyfingu • Laparoscopy • Beint í aðgerð
Saga • Upphaf • Þróun • Verkir • Önnur einkenni • Hægðasaga / þvagsaga / tíðir • Heilsufarssaga • Mataræði • Lyf • Fjölskyldusaga
Skoðun • Horfa • Banka • Þreifa kvið • Létt • Djúpt • Hlusta • Endaþarmsþreifing • Lífsmörk
Rannsóknarstofan • Blóðprufa • Kviðvökvi • Hægðaprufa • Þvagprufa
Myndgreining • Rtg • Tölvusneiðmynd / MR • Ómun • Ísótópar
Hverju þarf að bregðast við strax? • Ástandi sem leiðir til necrosu og ischemiu á görn • Perforation á görn • Abdominal compartment syndrome
1. Necrosa og ischemia á görn • Orsakir: • Allt sem skerðir blóðflæði til garna • Ileus • Appendicitis • Diverticulitis • Thrombus / emboli • Skurðaðgerðir / trauma • Abdominal Aortic Aneurysm
Necrosa og ischemia á görn • Einkenni • Verkir • Peritoneal erting • Rannsóknir • CT abd - Rtg.abd (ileus) • Meðferð • Koma í veg fyrir frekari skemmd • Skurðaðgerð • Fjarlægja dauðan vef
2. Perforation á görn • Orsakir: • Spontant • Leki á anastomosu • Diverticulitis • Æxli • Necrosa
Perforation á görn • Einkenni • Peritoneal erting -> peritonitis • Rannsóknir • CT - Rtg.abd • ATH engin skuggaefni í meltingarveg • Meðferð • Skurðaðgerð
3. Abdominal Compartment Syndrome • Aukinn þrýstingur í kviðarholi • -> Fjölkerfa líffærabilun • Tilkomið vegna trauma eða skyndilega aukins þrýstings í kviðarholi • Medisinskar orsakir • Í kjölfar skurðaðgerðar
Abdominal Compartment Syndrome • Einkenni • Oliguria • Þaninn kviður • Öndunarerfiðleikar (Kussmall öndun) • Rannsóknir og greining • CT abd – Rtg.pulm • Mæla IAP • Klínísk greining • Meðferð • Skurðaðgerð • Létta á þrýstingi
Tilfelli Sept ‘05 • 64 ára karlmaður • BMT / kviðverkir með leiðslu niður í pung • Áður hraustur - tekur engin lyf • Greining: Rof á AAA • Aðgerð samdægurs, gekk brösulega
Tilfelli • Enduropnun vegna blæðinga • Ischemia á görn í kjölfarið • Fjarlægður hluti af ristli • Hartmann • Septískur • Dreneraður abscess í kvið • Ný stomia
Tilfelli • Kviðar- og retroperitonel blæðingar • Aðgerð, blæðingarstaður fannst ekki • Kviður pakkaður, hafður opinn • Fistill opnaðist í sárbotninn
Tilfelli Des ´05 • Endurteknar aðgerðir til að laga skurðsár • Aðgerðir til að lagfæra legusár Maí ´06 • Nýtt stoma
Take home lesson... • Þaninn kviður er algengt fyrirbæri • Oftast meinlaust, stundum sjúklegt • Þrennt þarf að bregðast við strax • Ischemia og necrosa í görn • Perforation á görn • Abdominal compartment syndrome