1 / 20

Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni

Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni. Sigurður Þór Sigurðarson 24. apríl, 2006. Loftmengun og heilsa. Skaðsemi loftmengunar þekkt frá öndverðri 20 öld Belgía 1930 Philadelphia 1948 London 1952 Innlagnir á spítala jukust um 50% Vegna öndnunarfæravandamála um 160% 4000 dauðsföll .

ophira
Download Presentation

Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni Sigurður Þór Sigurðarson 24. apríl, 2006

  2. Loftmengun og heilsa • Skaðsemi loftmengunar þekkt frá öndverðri 20 öld • Belgía 1930 • Philadelphia 1948 • London 1952 • Innlagnir á spítala jukust um 50% • Vegna öndnunarfæravandamála um 160% • 4000 dauðsföll

  3. Loftmengun og heilsa • Áhrif mengunar á heilsufar augljós • Lýðheilsulöggjöf sett til mótvægis • Aðaláhersla á að draga úr mengun vegna þungaiðnaðar og brennslu á lífræne eldsneyti • Afleiðing mikil minnkun á mengun • a.m.k. til að byrja með • Vandamálið leyst?

  4. Hvað er svifryk? • Sambland rykagna og lofttegunda • Myndast f.o.f. frá bílaumferð • Bruni á eldsneyti • Vegryk • Rykagnir • Kolefni • Járnsambönd • Koparsambönd • Köfnunarefnisoxíð NO2 • Brennisteinsoxíð SO2 • Ósón

  5. Hvað er svifryk? • Hluti af svifrykinu er mjög smágerður • PM 10 • PM 2,5 • Smýgur niður í allra smæstu loftvegi

  6. Hvers vegna er svifryk skaðlegt? • Svifryk inniheldur óæskileg efnasambönd sem hafa skaðleg áhrif á líkamann. • NO2 • SO2 • Ósón • Rykagnirnar sjálfar virðast hafa óæskileg áhrif í smæstu loftvegum

  7. Áhrif rykmengunar á heilsu • Langvinn lungnateppa • Rykmengun í umhverfi hefur veruleg áhrif • Asthma • Loftmengun getur valdið versnun á asthma • Lungnakrabbamein • Mögulega geta verið tengsl milli svifryksmengunar og lungnakrabba • Hjarta- og æðasjúkdómar • Ósón tengist hjartasjúkdómum

  8. Langvinn lungnateppa • Algengi þessa sjúkdóms fer sívaxandi • Aðalástæðan er reykingar • Svifryksmengun getur bæði valdið versnun á LLT og hefur líklega áhrif á framgang sjúkdómsins • Langvarandi dvöl í menguðu umhverfi hefur neikvæð áhrif á virkni lungna Souza et al. Chest. 1998. 113:1312

  9. MacNee et al. Chest 2000. 117:390S

  10. Asthma • Mjög umdeilt hvort svifryksmengun hafi áhrif á myndun asthma • Asthma er þó sífellt algengara meðal barna í stórborgum • Aukin tíðni meðal barna á menguðum svæðum • Ekki umdeilt að svifryksmengun veldur asthmasjúklingum miklum óþægindum og getur valdið versnun á sjúkdómnum • Aukin svifryksmengun veldur aukningu innlagna vegna asthma Trasande et al. JACI. 2005. 115(4):689 Timonen et al. AJRCCM. 1997. 156:546

  11. Lungnaþroski í börnum • Börn eru viðkvæm fyrir mengun í umhverfi • Að mörgu leyti óljóst hvaða áhrif svifryksmengun getur haft á börn • Þó vísbendingar um: • Seinkaðan lungnaþroska • Aukna tíðni á asthma Kim, J. Pediatrics. 2004. 114(6):1699

  12. Dauðsföll vegna mengunar • Nokkrar rannsóknir hafa sýnt aukinn fjölda dauðsfalla í tengslum við svifryksmengun • “Six City Study” í Bandaríkjum NA • 25% meiri líkur á dauða • Dauðsföll vegna • Langvinnrar lungnateppu • Lungnakrabbameins • Asthma • Hjartasjúkdóma Dockery et al. NEJM. 1993. 329:1753

  13. Dockery, D. W. et al. N Engl J Med 1993;329:1753-1759 Estimated Adjusted Mortality-Rate Ratios and Pollution Levels in the Six Cities Dockery, D. W. et al. N Engl J Med 1993;329:1753-1759

  14. Samantekt • Svifryk inniheldur fjölda af skaðlegum efnum • Rykið sjálft er skaðlegt vegna smæðar og ertandi eiginleika • Aukin svifryksmengun veldur: • Versnun á langvinnum lungnasjúkdómum • Auknum innlögnum á sjúkrahús • Auknum fjölda dauðsfalla • Óæskileg áhrif á lungnaþroska barna og getur stuðlað að myndun asthma

More Related