1 / 25

Vetrarferðamennska á Suðurlandi Sædís Íva Elíasdóttir stjórnarformaður MSS

Vetrarferðamennska á Suðurlandi Sædís Íva Elíasdóttir stjórnarformaður MSS. Markaðsstofa Suðurlands - hlutverk -. MSS er samstarfsverkefni sveitarfélaga og fyrirtækja á Suðurlandi Nær frá Hellisheiði í vestri að Lónsheiði í austri Skrifstofa á Selfossi, Davíð Samúelsson framkvæmdastjóri

ophira
Download Presentation

Vetrarferðamennska á Suðurlandi Sædís Íva Elíasdóttir stjórnarformaður MSS

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vetrarferðamennska á SuðurlandiSædís Íva Elíasdóttir stjórnarformaður MSS

  2. Markaðsstofa Suðurlands- hlutverk - • MSS er samstarfsverkefni sveitarfélaga og fyrirtækja á Suðurlandi • Nær frá Hellisheiði í vestri að Lónsheiði í austri • Skrifstofa á Selfossi, Davíð Samúelsson framkvæmdastjóri • Markaðssetning og kynning á Suðurlandi • Stuðningur við ferðaþjónustuaðila • Bæta ímynd og auka eftirspurn

  3. Suðurland

  4. Aðgengi • Hlýnun jarðar • Minna um ófærð á fjallvegum og hörð vetrarveður • Breyttogbetraaðgengi • Suðurstrandarvegur • Talsverðar vegabætur hafa orðið á svæðinu • Uppsveitir Árnessýslu • Lyngdalsheiði • Breikkun Suðurlandsvegar

  5. SamgöngurÁætlunarferðir með flugi, langferðabifreiðum og ferju

  6. Markaðssvæði og markhópar MSS • Helstu markaðssvæði • Bretland, Skandinavía, Mið-Evrópa, BNA • Íslenskir ferðamenn - höfuðborgarsvæðið • Náms- og kynnisferðir námsmanna á öllum skólastigum – innlendir og útlendir • grunn- og framhaldsskólanemar • háskólastúdentar • Hvataferðir og ráðstefnugestir • Klúbbar og félagasamtök • Ferðamenn á eigin vegum

  7. Áfangastaðir á svæðinu • Hveragerði • Jarðhitinn, vatnsafls- og jarðhitavirkjanir, gróðurhús og garðyrkja • Vatnajökulsþjóðgarður • Skaftafell, Jökulsárlón • Eyjafjallajökull • Eldfjallavirkni, háhitasvæði • Gullfoss, Geysir og Þingvellir – gullni hringurinn • Náttúruperlur, jarðfræði, söguslóðir • Rangárþing • Reiðtúrar, fjallgöngur • Vík, Kirkjubæjarklaustur – Suðurstrandarleið • Dyrhólaey, fuglalíf • Strandlína – Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri • Veitingastaðir, byggðasöfn, þjónusta

  8. Fjölbreytt gistinghótel, gistiheimili, sumarhús eða fjallaskálar

  9. Stjörnubjartur himinn og norðurljós

  10. Hestamennska og reiðtúrar

  11. Snjósleðaferðir

  12. Heilsutengd ferðaþjónustaHNLFÍ, Gufa Laugarvatni, SPA Selfossi

  13. Jarðhiti = góðar útisundlaugar

  14. Sögustaðir skapa undraveröld!Draugar, tröll og álfasteinarhellar og ævintýrastaðir

  15. Sælkeraferðir matgæðingaGómsætir réttir úr héraði

  16. Fræðandi ferðaþjónusta

  17. Menningartengd ferðaþjónustaþorrablót – sögukvöld - bæjarhátíðir

  18. Jeppaferðir á fjöll

  19. Fjallaferðir ísklifur

  20. Skoðunarferðir úr lofti

  21. Fjórhjólaferðir

  22. Siglingará Hvítá og Jökulsárlóni

  23. Framtíðarsýn • Vöruþróun • Klasaverkefni • Fræðandi ferðaþjónusta • Fuglaskoðunarklasar • Safnakennsla • Jarðvangur (e. geopark) – Kötlusetrið • Jarðskjálftasetrið á Selfossi • Samvinna skerpir ímyndina og skapar betri stöðu gagnvart ferðakaupendum • Skýr ímynd selur betur • Aukin vitund ferðakaupenda um fjölbreytileika svæðisins

  24. Verið ávallt velkomin á Suðurland!

More Related