180 likes | 443 Views
AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA. Kynning á nýrri aðalnámskrá grunnskóla. AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA. er sett af menntamálaráðherra samkvæmt grunnskólalögum tekur til allra nemenda og allra grunnskóla lýsir uppeldis- og menntunarhlutverki skólans skilgreinir hverjar eru skyldunámsgreinar
E N D
AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA Kynning á nýrri aðalnámskrá grunnskóla
AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA • er sett af menntamálaráðherra samkvæmt grunnskólalögum • tekur til allra nemenda og allra grunnskóla • lýsir uppeldis- og menntunarhlutverki skólans • skilgreinir hverjar eru skyldunámsgreinar • skilgreinir hverjar eru kjarnagreinar • sýnir hlutfallslegt vægi milli námsgreina • kveður á um uppbyggingu og skipan náms í grunnskóla • setur markmið náms og kennslu
ENDURSKOÐUNAÐALNÁMSKRÁR ÁLITAEFNI • hvernig er best að standa að verki? • hverjir ættu að vinna verkið? • hvaða skólastefnu á að leggja til grundvallar? • hvað á aðalnámskrá að innihalda? • fyrir hverja er aðalnámskrá? Hver er notendahópurinn? • hvaða hlutverki á aðalnámskrá að gegna? • hvers konar framsetning hentar best? • hvaða útgáfuform er heppilegast?
FORSENDUR SKÓLASTEFNU • menntastefna 1994 • grunnskólalög 1995 • stefnumótunarnefnd 1996 • aðalnámskrá 1989 • gagnrýni á grunnskólann
Gagnrýni á grunnskólann • margir nemendur fá ekki nám við hæfi • ófullnægjandi námsárangur margra nemenda • markmið aðalnámskrár ekki nógu skýr • ómarkviss sérkennsla • lítið og ómarkvisst opinbert eftirlit • skortur á stefnumótun einstakra skóla • lítil tengsl milli skólastiga • lítil áhrif foreldra og tengsl við heimilin • stuttur skóladagur
ÁHERSLUR Í SKÓLASTEFNU • áherslur ráðherra • ítarlegri markmið • áfangamarkmið • þverfaglegir þættir • kjarnagreinar • efling náttúrufræði og stærðfræði • skil grunnskóla og framhaldsskóla
íslenska, saga og þjóðmenning vísindalæsi tæknimenntun alþjóðlegar kröfur lífsleikni símenntun mat og eftirlit kennsluhættir efling fjarkennslu dregið úr brottfalli í framhaldsskóla nám við hæfi jafnrétti samfella Áherslurmenntamálaráðherra
ábyrgð og siðvit tilgangur, þýðing og hagnýting náms heildræn sýn íslenska og tjáning leikur leit og gagnrýnin hugsun samstarf sköpun, framtak og áræðni upplýsingatækni, verkfæri í öllum greinum Þverfaglegir þættir
MARKMIÐ • lokamarkmið • lýsing á því sem nemendur eiga að hafa tileinkað sér að grunnskóla loknum • áfangamarkmið • meginviðmið í öllu skólastarfi og gefa heildarmynd af því sem nemendur hafi tileinkað sér að loknum skilgreindum áföngum • þrepamarkmið • safn markmiða/viðfangsefna til þess að ná áfangamarkmiðum.
skólanámskrá mat á skólastarfi samræmd próf val í 9. og 10. bekk samvinna heimila og skóla velferð og ábyrgð nemenda nýtt námssvið/greinar nýjar námskrár endurskoðun námsefnis endurmenntun grunnmenntun upplýsingatækni tungumálakennsla HELSTU BREYTINGAR
STUÐNINGSAÐGERÐIR • Endurmenntunarsjóður grunnskóla • nýtt námsefni • UT þróunarskólar • Þróunarsjóður grunnskóla • lesskimun • netútgáfa • endurskoðun reglugerða
VAL Í 9. OG 10. BEKK • allt að þriðjungur námstímans • val nemenda og skóla • reglugerð um valgreinar gildir • dýpkun og breikkun náms • beinir athygli að framhaldsnámi • engar blindgötur • útfærsla eftir aðstæðum
SAMRÆMD LOKAPRÓF Í 10. BEKK • óbreytt vorið 2000 • lög um valfrelsi samþykkt 1999 • endurskoðun reglugerða • valfrjáls próf í 4 námsgreinum vorið 2001 • fjölgun í 6 valfrjáls próf vorið 2002 • samfélagsgreinar • náttúrufræðigreinar