1 / 6

Rafræn skilríki

Rafræn skilríki. Haraldur A. Bjarnason Fjármálaráðuneytið 7.05.2008. Verkefni FJR í stefnunni. Ráðuneytið kemur að 13 verkefnum auk verkefnum fyrir alla Flest verkefni innan markmiða um skilvirkni Dæmi um verkefni Þinglýsingar, veðbókavottorð (FJR og DKM)

orea
Download Presentation

Rafræn skilríki

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rafræn skilríki Haraldur A. Bjarnason Fjármálaráðuneytið 7.05.2008

  2. Verkefni FJR í stefnunni • Ráðuneytið kemur að 13 verkefnum auk verkefnum fyrir alla • Flest verkefni innan markmiða um skilvirkni • Dæmi um verkefni • Þinglýsingar, veðbókavottorð (FJR og DKM) • Stöðlun og samræming í rafrænni stjórnsýslu (FJR og FOR) • Rafræn innkaup ríkisins

  3. Ávinningur rafrænna skilríkja Örugg auðkenning • Einfaldar aðgengi • Þýðir aukið öryggi í samskiptum • Fækkar notendanöfnum og lykilorðum Rafræn undirskrift • Spara sporin, tíma og fjármuni • Tryggja heilleika gagna • Eru rekjanlegar

  4. Staðan dag • Tilraunaútgáfa á rafrænum skilríkjum • Fyrir notendur skilríkja • Fyrir þjónustuveitendur • Undirbúningur fyrir notkun rafrænna skilríkja í samskiptum • Ókeypis prufuskilríki og lesarar • Sækja um rafrænt skilríki á pkipilot@audkenni.is

  5. Næstu skref • Útgáfa á Íslandsrót • Tilraunaútgáfa á rafrænum skilríkjum á debetkortum hefst í sumar • Almenn útbreiðsla á rafrænum skilríkjum á debetkortum hefst á haustmánuðum

  6. Skilriki.isAllt um rafræn skilríki

More Related