80 likes | 198 Views
Sýninganefndin. Samstarfsnefnd SAF og Ferðamálastofu. Pétur Óskarsson - apríl 2006. Sýninganefnd. Aðdragandi: Ferðamálaráð skipulagði þáttöku íslenskra fyrirtækja á erlendum ferðakaupstefnum. Óánægja meðal ferðaþjónustufyrirtækja um hvernig þáttöku og fyrirkomulagi hafði verið háttað.
E N D
Sýninganefndin Samstarfsnefnd SAF og Ferðamálastofu Pétur Óskarsson - apríl 2006
Sýninganefnd Aðdragandi: • Ferðamálaráð skipulagði þáttöku íslenskra fyrirtækja á erlendum ferðakaupstefnum. • Óánægja meðal ferðaþjónustufyrirtækja um hvernig þáttöku og fyrirkomulagi hafði verið háttað. • Árið 2003 var stofnuð 7 manna nefnd frá SAF og Ferðamálaráði til þess að fara yfir þessi mál. • Fyrir hönd SAF störfuðu fjórir í nefndinni. • Bráðabirgðaskýrsla í nóv 2003 og síðan lokaskýrsla SAF hluta nefndarinnar í febrúar 2004.
Tillaga til stjórnar SAF • Gera sýningaþáttöku skilvirkari. • Nýta fjármagn betur. • Koma á meiri sátt um samstarfið. • Koma á sýninganefnd sem fjallaði sameiginlega um sýningamálin fyrir hönd SAF og Ferðamálaráðs. Til vara: • Ganga til samstarfs við Útflutningsráð ef ekki næðist sátt við Ferðamálaráð um málið.
Tillögur að verkefni nefndarinnar • Ákvörðunartaka varðandi val, undirbúning og þáttöku á sýningum. • Nefndin beiti sér fyrir aukinni fagmennsku og fræðslu varðandi þau verkefni sem tekið er þátt í. • Nefndin leitist við að halda kostnaði við þáttöku á sýningunum í lágmarki. Þó þannig að það komi ekki niður á þeirri umgjörð og þeirri ímynd sem Ísland þarf að sýna með þáttöku sinni. • Uppgjör fari fram fyrir hverja sýningu sem allir þáttakendur hafi aðgang að.
Samstarfsnefnd um sýningahald Stofnuð vorið 2004 • Ársæll Harðarsson FMR • Haukur Birgirsson FMR • Stefán Eyjólfsson SAF • Pétur Óskarsson SAF
Verkefni og samþykktir • Farið hefur verið ofan í saumana á fjármálum sýningahaldsins. • Fjármál sýninganna hafa verið opnuð á heimasíðu Ferðamálastofu. • Ferðamálastofa veitir ferðaþjónustufyrirtækjunum sýningarþjónustu án endurgjalds. Allt utanumhald sýninganna ásamt kostnað við eigið starfsfólk á sýningunum er framlag Ferðamálastofu til sýninganna. • Allur annar útlagður kostnaður greiðist af fyrirtækjunum sjálfum.
Verkefni og samþykktir fr.h. • Ferðamálastofa ber ábyrgð á fjármálum sýninganna þegar um tap eða hagnað er að ræða. • Upplýsingar um sýningarnar hafa verið stórlega auknar á heimasíðu FMS • Ákveðið hefur veriði að láta fyrirtækin sjálf og áhuga þeirra á nýjum sýningum ráða því hvort FMS bjóði uppá þáttöku á sýningum á fleiri mörkuðum. • Ákveðið var að nefndin hittist tvisvar á ári til þess að fara yfir sýningamálin.
Spurningar til framtíðar • Eru þessar kaupstefnur að standast tímans tönn (fyrsta kaupstefnan í Leipzig 1895)? • Eiga íslensku ferðaþjónustufyrirtækin erindi á þessar sýningar? • Eru fyrirtækin að ná virkilegum árangri á þessum sýningum? • Eigum við að halda þessu áfram?