140 likes | 273 Views
Ingvar Sigurgeirsson , Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum : „ Ekki bara nafn eða tala “ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum á Laugum. Framhaldsskólinn á Laugum. Einn minnsti framhaldsskóli landsins, 120 nemendur, 12 kennarar
E N D
Ingvar Sigurgeirsson, MenntavísindasviðiHÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: • „Ekkibaranafneðatala“ – • Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum á Laugum
Framhaldsskólinn á Laugum • Einn minnsti framhaldsskóli landsins, 120 nemendur, 12 kennarar 1. Náttúrufræðibrauttilstúdentsprófs2. Félagsfræðibrauttilstúdentsprófs3. Starfsnám í íþróttafræði og íþróttagreinum4. Almennnámsbraut. • Þróunarverkefni frá 2006: Sveigjanlegtnámsumhverfi – persónubundinnámsáætlun
Kjarninn í breytingunum • Fækkun kennslustunda um helming • Í stað sækja nemendur vinnustofur • Sveigjanleg námsáætlun • Skólinn sem vinnustaður • Bæta líðan – samskipti á jafnréttisgrunni • Fjölbreyttari kennsluhættir • Einstaklingsmiðað námsmat
Markmið verkefnisins • Allurskólinnfylgifyrirkomulagisveigjanlegsnámsumhverfis • Nemendurstundinámsamkvæmtpersónubundinninámsáætlun • Bætanámsárangur og ástundun • Minnkabrottfall • Bætalíðannemenda í skólanum • Breytanáms- og vinnuumhverfiþannigaðupplýsingatækniverðilifandiþáttur í starfsemiskólans • Skapaskólanumsérstöðu • Aukaaðsóknaðskólanum og treystareksturhans
Aukin leiðsögn við nemendur • Leiðsögukennarar • Námsráðgjöf • Sálfræðingur • Áhersla á að hlusta á raddir nemenda • Vikulegir fundir • Matsfundir • Kannanir (bréf, listar, viðhorfakannanir, „sparifatapróf“)
Kennsluhættir • Verkefnadrifið nám • Tölvu og upplýsingatækni • Kennslan brotin upp: Þemadagar, opnir dagar • Leiðsagnarmiðað námsmat
Dæmi um árangur • Betriverkefnaskil • Meðaleinkunn hefur hækkað úr 6,3 í 7,4 • Hlutfall þeirra sem standast kröfur áfanga hefur hækkað úr 71% í 83% • Brottfall út úr einstaka áföngum hefur aldrei verið minna en síðasta vetur. • Brottfall út úr skólanum var einnig í lágmarki • Óvenju stórt hlutfall nemenda síðasta vetrar heldur áfram námi • Jákvæð viðhorf nemenda, foreldra og starfsfólks • Aðsókn að skólanum hefur aukist
Mæting Mæting hefur lítið breyst ... en þó ...
Hindranir • 5-10% nemenda hafa verið óánægðir með fyrirkomulagið • Nokkrir kennarar hafa ekki verið sáttir við nýtt hlutverk • Kjarasamningar leyfa ekki mikinn sveigjanleika • Óraunhæfar kröfur aðalnámskrár
Hvað skýrir góðan árangur? • Skynsamlegar breytingar • Samheldni • Stöðug umræða og endurmat • Þrautseigja • Hugmyndaflug