120 likes | 355 Views
Rómaveldi. Hvað er svona merkilegt við Rómaveldi??. Rómaveldi var víðlendasta, áhrifamesta og merkilegasta heimsveldi sögunnar! (og e.t.v. það eina sem stóð undir því nafni...). Upphaf Rómverja. Etrúrar voru frumbyggjar Appeníuskagans. Áhrif þeirra á menningu Rómverja voru talsverð:
E N D
Hvað er svona merkilegt við Rómaveldi?? Rómaveldi var víðlendasta, áhrifamesta og merkilegasta heimsveldi sögunnar! (og e.t.v. það eina sem stóð undir því nafni...)
Upphaf Rómverja • Etrúrar voru frumbyggjar Appeníuskagans. Áhrif þeirra á menningu Rómverja voru talsverð: • verkmenning sbr. cloaca • skylmingaleikir • vendir (fasces) • Aðrar þjóðir: • Umbrar (N-Ítalía). • Samnítar (SA-Ítalía). • Latínar (við Tíber). • Grikkir (á S-Ítalíu og Sikiley: Magna Graecia)
Rómverjar miðuðu stofnun ríkis við árið 753 f.Kr. • Skilyrði til ábúðar í Róm og næsta nágrenni mjög góð. • Róm varð miðstöð við krossgötur norður-suðurleiðar og vestur-austurleiðar á skaganum. • Latínar lutu í fyrstu stjórn etrúrskra konunga. • tvær stéttir: patricear og plebeiar • Res publica stofnað 500 f.Kr. (ath. Aþenu til samanburðar).
Stjórnskipan • Res publica Rómverja einkenndist aftimokrati. • Öldungaráð (senatus) (300/600): Utanríkismál og griðastaður fyrrum embættismanna. • Helstu samkomur lýðveldisins: • Tíræðufundir (ætta- eða hermálafundir). • Alþýðufundir. • Lög ríkisins skrásett (ath. mikilvægi þess). • Kosningabaráttan var fjárfrek.
þriðja stéttin, riddarar (í raun kaupmenn), efldist samfara útþenslu ríkisins (ath. stöðu og áhrif hennar) sbr. þróun á Grikklandi • hagsmunatengsl á milli patronus og cliens: skjólstæðingakerfi (sbr. goðaveldið ísl. til forna) • populares vs. optimates.
Leiðin til „heimsyfirráða“ • Rómverjar leggja undir sig suður- og miðhluta Ítalíu á fyrri hluta 3. aldar f. Kr. • Púnverjastríðin: • 264-241 f.Kr.: Sikiley, Sardinía, Korsíka. • 218-201 f.Kr.: Hannibal og Spánn. • 149-145 f.Kr.: Karþagó lögð í eyði. • Ástæður fyrir útþenslustefnu Rómverja: (sjá bls. 54…)
Rómverski herinn: • herskylda frá 17 ára aldri. • legiones (4.200/6.000). • decimering • verkfræðingar og farangursberar. • herbúðir (lat. castra, e. -chester). • upphaflega bændaher en það breytist á 1. öld f. Kr.
Innanríkisátök • staða ítalskra smábænda versnaði í kjölfarið á útþenslu ríkisins > ódýrt korn og vinnuafl. • á 1. öld f. Kr. hættu bændur að vera kjarninn í rómverska hernum; hann varð málaliðaher. Afleiðingar??? • Gracchusbræður (Tiberíus og Gaius) börðust fyrir endurreisn stéttar smábænda. • 100-80 f. Kr. borgarastríð milli lýðsinnans Maríusar og höfðingjans Súllu.
Fyrra þremenningasamband: • Pompeius, Sesar, Crassus. • Sesar verður einvaldur eftir átök („Alea jacta est“) • Sesar drepinn 15.3.44 f.Kr. • Síðara þremenningasamband: • Marcus Antonius, Gaius Octavianus, Lepidus. • Actium 31 f.Kr. • Octavianus keisari > Pax Romana
Ágústus keisari • Valdsvið Octavianusar: • ræðismaður (konsúll). • princeps senatus. • alþýðuforingi. • yfirmaður trúmála. • Umbætur Octavianusar: • endurreisti Róm. • efldi verslun. • jók gæslu á landamærum. • aflétti arðráni skattlanda og lét taka manntal.