200 likes | 352 Views
Klíník 24.2.04. Sigríður Bára Fjalldal. Saga. 8 ára gamall strákur, slæmur astmi í 3 vikur Endurteknar miðeyrnabólgur, fékk rör báðum megin, ofnæmi og astma frá 2 ára aldri Saga um krónískar kinnholubólgur, endurteknir sýklalyfjakúrar Astma og ofnæmi í fjölskyldu. Saga.
E N D
Klíník 24.2.04 Sigríður Bára Fjalldal
Saga • 8 ára gamall strákur, slæmur astmi í 3 vikur • Endurteknar miðeyrnabólgur, fékk rör báðum megin, ofnæmi og astma frá 2 ára aldri • Saga um krónískar kinnholubólgur, endurteknir sýklalyfjakúrar • Astma og ofnæmi í fjölskyldu
Saga • Notar Seretide 50/250 microg, Bricanyl 0,25mg p.n – hefur notað allt að 20 sinnum á dag, Flixonase í 2 ár. Hefur fengið stera p.o., antihistamin og singulair við versnandi einkennum • Meðferð hefur borið þokkalegan árangur en er aldrei alveg góður
Skoðun • Laslegur, tunnulaga brjóstkassi, lungnahlustun bil ronchi og lengd útöndun, vægt stækkaðir nefkokskirtlar, ekki merki um peripherar eitlastækkanir. Líkamsskoðun að öðru leyti eðlileg.
Rannsóknir • Status, diff eðlilegt • Mótefnamæling+undirflokkar,pneumococca og tetanus mótefnamæling • Pneumomótefni í lægri kantinum, tetanus mótefni í lagi • IgA eðlilegt, IgG eðlilegt • IgM 0,32 0,7-1,8 • IgE 331 <40 • IgG1 3,66 5,8-12,1
Rannsóknir • Spirometria FVC 49%, FEV1 53%, PEF 64% • Rtg sinusar sýndi max sinusitis • Settur á Zitromax og í framhaldi Flemoxin 125mg*1 í 6 vikur auk þess Betapred og Singulair annars óbreytt meðferð áfram • Er mun betri eftir viku • Næstu skref ???
Ásgeir sprautuóði kemur til sögunnar
Deilitalning hvítfrumna • Hlutfall CD4+/CD8+ er 0,9 (1-2,8) • CD45RO+ minnisfrumur eru til staðar • Ræsing T frumna er léleg, 19% lymphocyta tjá CD25 sem er merki um ræsingu, 11% eru CD4+ en CD8+ frumur tjá það ekki • Sértæk virkjun CD4+ frumna vegna undirliggjandi sértæks áreitis (sjálfsprótein?, sýkingar?)
Mótefnamæling • Varicella Zoster IgM-, IgG- • Hettusótt IgM-, IgG + en lágt • Cytomegaloveira IgM-, IgG- • Mislingaveira IgM-, IgG+ • Rauðir hundar IgM-, IgG+ • Epstein-Barr IgM-, IgG+ • Ný mótefni gegn RS veiru
Mótefnamæling -títer • Adenoveira < 1/8 • RSV 1/128 • Parainfluensa 1 og III 1/8 • Mycoplasma < 1/8 • Influensa A og B < 1/8
Meðferð • Meðferð með Immunoglobulingjöf • Fékk ósértæk ofnæmisviðbrögð við gjöf nr 2, leið skyndilega mjög illa, þungt um andardrátt, tachycardia og ógleði. Fékk stera, adrenalín og ventolin. Einkenni gengu hratt tilbaka og fékk áframhaldandi meðferð á eftir sem gekk vel. Í framhaldi fengið Gammanative í stað Gammagard. • Er mjög kvíðinn að eðlisfari, mikil sprautufælni, fékk góða aðstoð með það og viti menn...
Meðferð • Meðferð hefur gengið vel en hefur verið með verki í liðum sérstaklega hægri mjöðm • Óljóst hvort tengist lyfjagjöf • Er búinn að fá meðferð í rúmlega ár • Fær Ig á 3-4 vikna fresti • Hefur ekki fengið sýkingar og astmi sömuleiðis farið batnandi
CVID • Skortur á Ig í mismiklum mæli • Stundum skortur á B frumum eða B frumur til staðar en þroskast ekki eðlilega • Stundum skortur á CD4+ hjálparfrumum • Stundum aukinn fjöldi cytotoxískra eitilfrumna CD8+ • Endurteknar sýkingar
CVID • Klassískt er lækkað IgG (IgG1) og IgA • 50% sjúklinga hafa líka lækkað IgM og T-lymphocyta dysfunction • 25-30% hafa aukinn fjölda CD8+ frumna og viðsnúið CD4/CD8 hlutfall
CVID • Er ekki algengur sjúkdómur en er algengasti prímer ónæmisgallinn - common • Klíníska myndin er breytileg og skortur Ig er breytilegur – variable • = Common Variable Immunodeficiency • Greinist á öllum aldri, algengara að greinist á fullorðinsárum en peaks of onset 1-5 ára og 16-20 ára • Algengi 1/50 000 • lifun almennt 94% • M=F
CVID-orsök • Ekki vitað nákvæmlega hvað fer úrskeiðis • Skortur á mótefnum secundert við bilun á T-frumu signaling • Brenglun í samskiptum B og T frumna • Brengun í B frumum
Einkenni • Klassískt: endurteknar sýkingar-eyru, sinusar,nef, berkjur, lungu, bronchiectasis • Pneumococcar, Moraxella, Staphylococcar • Eitlastækkanir • Miltisstækkun • Liðverkir oftast stærri liðir - sumir lagast við Ig gjöf aðrir versna við meðferð, útiloka mycoplasma
Einkenni • Meltingarvegur-kviðverkir,ógleði, uppköst niðurgangur, malabsorption, áhrif á vöxt, Giardia algeng orsök • Aukin tíðni autoimmune sjd skjaldkirtill, DM, RA, autoimmune thrombocytopenia • Vægt aukin tíðni krabbameina sérstaklega húð, meltingarvegi og eitilvef-B frumu lymphoma • alopecia + endurteknar sýkingar hugsa CVID
Meðferð • Fyrst og fremst Ig gjöf og flestir svara mjög vel og einkenni minnka ef ekki alvarleg T frumu dysfunction líka • Tilraunir eru í gangi með gjöf IL 2 og polyethylene glycol