110 likes | 746 Views
Bauganetið. Ímyndað net, eins og hnitakerfi, sem lagt er yfir jörðina og notað sem staðsetningartæki. Breiddarbauga r. Lengdarbaugar. 6. Heimsskautsbaugur. 3. 2. Hvarfbaugur nyrðri. 5. Miðbaugur. 1. Núll lengdarbaugur. Hvarfbaugur syðri. 4. Heimsskautsbaugur. Breiddarbaugar.
E N D
Bauganetið Ímyndað net, eins og hnitakerfi, sem lagt er yfir jörðina og notað sem staðsetningartæki Breiddarbaugar Lengdarbaugar SE/2012
6 Heimsskautsbaugur 3 2 Hvarfbaugur nyrðri 5 Miðbaugur 1 Núll lengdarbaugur Hvarfbaugur syðri 4 Heimsskautsbaugur SE/2012
Breiddarbaugar • Ákvarða staðsetningu frá norður til suðurs • Miðbaugur er lengsti breiddarbaugurinn(40.000km) • Miðbaugur skiptir jörðinni í norður- og suðurhvel • Fyrir ofan miðbaug liggja norðlægar breiddir en fyrir neðan suðlægar breiddir Norðurpóllinn Norðurhvel Miðbaugur Miðbaugur Suðurhvel Suðurpóllinn SE/2012
Lengdarbaugar • Ákvarða staðsetningu frá austurs til vesturs • eru 360 talsins og liggja á milli suður- og norður heimskaustsins • Núlllengdarbaugurinn liggur í gegnum Greenwich • Út frá núlllengdarbaugi er talað um austlægar og vestlægar lengdir. SE/2012
Lengdarbaugarnir liggja í hálfhring frá norðurheimskaut að suðurheimskaut. 180 lengdarbaugar liggja frá núllbaug til austurs og aðrir 180 sem liggja frá núllbaug til vesturs. Þeir eru einnig kallaðir hádegisbaugar. SE/2012
Austlægar og vestlægar lengdir mætast í 180. lengdarbauginum, sem liggur um Kyrrahafið. Hann nefnist einnig daglína og þegar farið er yfir hana skiptir um dag. Asía(vestan megin daglínu)er einum degi á undan Ameríku(austan megin við daglínu) Ef það er mánudagurinn 13.september í Asíu þá er sunnudagurinn 12.september í Ameríku. SE/2012
Tímabeltið SE/2012