380 likes | 685 Views
Aldurstengd augnbotnahrörnun. Sigríður Þórisdóttir, sérfræðingur . Helstu punktar. Orsakir/Áhættuþættir Form/Stig sjúkdómsins Greining. Orsakir / Áhættuþættir. Fjölþátta Umhverfis og Erfðafræðilegir þættir. Orsakir / Áhættuþættir. Aldur Reykingar / Háþrýstingur / Offita
E N D
Aldurstengd augnbotnahrörnun Sigríður Þórisdóttir, sérfræðingur
Helstu punktar • Orsakir/Áhættuþættir • Form/Stig sjúkdómsins • Greining
Orsakir / Áhættuþættir Fjölþátta Umhverfis og Erfðafræðilegir þættir
Orsakir / Áhættuþættir • Aldur • Reykingar / Háþrýstingur / Offita • Sólarljós (UV geislar) • Kynþáttur • Fjölskyldusaga
FORM sjúkdómsins • Þurr- langalgengast • Byrjunarstig • Millistig • Endastig – Geografisk Atrofia • Vot
Ljósnemar Litþekjufrumur Bruchs himna
Bjúgur Nýæðahimna Drusen
Mismunandi stig augnbotnahrörnunar BYRJUNARSTIG MILLISTIG ENDASTIG
Greining • Sjónmæling • Amsler próf • Skoðun á augnbotni eftir útvíkkun á ljósopi • Optical coherence tomography • Augnbotnamyndataka með litarefni