210 likes | 524 Views
Histamín. Svanhvít Hekla Ólafsdóttir 23.Október 2006. Ein af 20 algengustu amínósýrunum Forveri histamíns Nauðsynlegt fyrir vöxt og viðgerð vefja auk viðhalds á myelín Sérstaklega nauðsynleg í börnum Bananar,grape,kjöt, mjólkurvörur, grænmeti. Histidín. Myndun histamíns. Histamín.
E N D
Histamín Svanhvít Hekla Ólafsdóttir 23.Október 2006
Ein af 20 algengustu amínósýrunum Forveri histamíns Nauðsynlegt fyrir vöxt og viðgerð vefja auk viðhalds á myelín Sérstaklega nauðsynleg í börnum Bananar,grape,kjöt, mjólkurvörur, grænmeti Histidín
Histamín • 4-(2-aminoethyl)-1,3-diazole • C5H9N3 • Verður til við decarboxyleringu amínósýrunnar histidín • Myndun hvötuð af ensíminu L-histidine decarboxylasa • Er vatnssækið • Eftir myndun • Geymt • Óvirkjað stax • Brotið niður af histamin-N-methyltransferasa og diamine oxidasa
Hvaða frumur innihalda histamín... • Mast frumur • Basophilar • Taugafrumur í heila • Enterochromaffin frumur í magaslímhúð
Mast frumur • Innihalda histamín og heparín fylltar granulur • Hafa IgE næma viðtaka á yfirborði • Helsta hlutverk tengist ofnæmi (allergy) og bráðaofnæmi (anaphylaxis) • Hafa hlutverk í gróningu sára og vörn gegn sýklum • Fjöldi frumna fer eftir vefjum • Mest í æðum og slímhúðum (nef, munnur, meltingarfæri, þvagfæri, kynfæri )
Mast frumur (2) • Ofnæmisviðbragð: • Fruman óvirk þar til allergen bindst Fab hluta IgE • Allergen oftast prótein eða polysakkaríð • Breyting verður á himnu frumunnar flókin röð hvarfa veldur virkjun hennar • Virkjuð fruma losar histamín,heparin og fleiri hormón í millifrumusvæðið • Helsta notkun í ofnæmisviðbrögðum en einnig vörn gegn ormasýkingum í görn
Basophilar • Sjaldgæfastir granulocyta ( 0,5-1% leukocyta) • Hafa stórar umfrymis granulur • Tveir lobar á kjarnanum • Losar bólguhvetjandi efni: • histamín, próteoglykön, leukotrienes og cytokin • Mynda mikið interleukin-4 mikilvægt í myndun ofnæmis • Lítið magn basophila ásamt fáum neutrophilum nær alltaf vísbending um hvítblæði
Hlutverk histamíns • Ónæmisfræðilegt hlutverk í mast frumum og basophilum • Finnst sem taugaboðefni í heilanum • Enterochromaffin frumur í slímhúð magans seyta histamíni til stýringar sýrulosun
Histamín viðtakarnir • Fjórir yfirborðsviðtakar þekktir sem binda histamín • Þekktir sem H1-H4 • H1 = finnst á sléttum vöðvafrumum, æðaþeli og í miðtaugakerfisvef • Veldur æðavíkkun, berkjuþrengingu, virkjun sléttra vöðva og aðskilnaði æðaþelsfrumna auk sársauka og kláða vegna skordýrabita • Í maga örvar virkjun þessara viðtaka losun á magasýru • Helsti orsakavaldur rhinitis og sjóveiki ( motion sickness)
Histamín viðtakarnir (2) • H2 = Staðsettur á parietal frumum magans sem eru aðaláhrifavaldur á sýruseytingu magans • H3 = Staðsettur á taugafrumum í heila. Virkjun þessa viðtaka veldur minni losun taugaboðefnanna: • Histamíns, acetýlkólíns, norepinehprins og serótóníns • H4 = Óþekkt lífeðlisfræðilegt hlutverk. • Finnst aðallega í thymus, smáþörmum, milta og ristli. • Finnst einnig á basophilum og í beinmerg
Virkni histamíns • Víkkar æðar og gerir þær lekar ásamt því að virkja æðaþelið. Þetta veldur: • Staðbundnum bjúg ( bólga), hita, roða • Kallar að fleiri bólgufrumur • Hefur æðaherpandi verkun í berkjum • Örvar taugaenda vegna losunar frá nerve terminal kláði og/eða sársauki • “Flare and wheal” svarið bendir til losunar histamíns í húð • T.d. Bólgan og roðinn í kjölfar moskítóbits sem kemur nokkrum sekúndum eftir stunguna
Brátt vs. síðbúið ofnæmissvar • Bráðasvar- verður vegna tilstilli efna sem auka gegndræpi og samdrátt sléttvöðva • Histamín • Prostaglandín • Önnur hraðmyndandi efni • Síðbúið svar – Virkjun stýripróteina frá virkri mast frumu kalla að fleiri bólgufrumur t.d. Th2 lympocyta og eosinophila • Prostaglandín • Leukotrienes • Chemokin
Histamín sem taugaboðefni • Taugabolirnir sem losa histamín eru staðsettir í posterior hypothalamus • Þaðan fara taugar vítt um heilann alla leið uppí cortex • Þessar taugar hafa svefnstýrandi áhrif • Antihistamín ( H1 viðtaka blokkar) valda syfju • Eyðing þessara tauga /hömlun á histamínmyndun veldur því að fólk getur ekki haldið sér vakandi ( árverkni minnkar ) • H3 viðtaka blokkar ( sem hvetja til histamínlosunar ) auðvelda vöku • Þessar taugar skjóta ört í vöku, minnka virkni sína í slökun og stoppa alveg í REM og non-REM svefni • Histamineric frumur sjást byrja að skjóta rétt áður en dýr sýnir merki um að það sé að vakna
Skortur á histamínlosandi frumum í heila.... Ofgnótt af histamíni Simply put.....
Histamínlosun í magaslímhúð • Þrjú efni valda sýrulosun í magaslímhúð • Acetýlkólín • Gastrin – seytt af D-frumum • Histamín • Histamín losun frá enterochromaffin frumum hvetur sýruseytingu með áhrifum á Ach og gastrín seytun • H2-histamínviðtaki tengdur G-α-GTP bindipróteini • Virkjun þessa viðtaka örvar ensímið adenylyl cyclasa til myndunar cAMP • Virkjun prótein kinasa A í kjölfarið veldur fosfórýleríngu ýmissa parietal frumu próteina t.d. H-K pumpuna • Histamín-2 blokkar hemja þetta ferli
Histamín sjúkdómar • Valda bæði taugatengdum og líkamlegum vandamálum • Histapenia ( skortur á histamíni ) • Getur orsakast af of háu kopargildi • Helmingur sjúklinga með schizophreniu hafa of lág blóðgildi histamíns. • Getur verið vegna antipsychotic lyfja ( Quetiapine) • Einkenni lagast þegar histamíngildið er leiðrétt • Önnur einkenni t.d. Sár í munni, höfuðverkur, ofnæmi, aukinn hárvöxtur, suð fyrir eyrum ofl... • Kynlífsvandamál hjá konum • Fólínsýra og niacin auka myndun og losun • Histadelia ( of mikið histamín ) • Ofvirkni, obsessive-compulsive disorders, minniseyður, phobiur, þyngþyndi, sjálfsmorðstilraunir, sársaukaóþol, hröð efnaskipti, aukin svitamyndun, ofnæmi, tíð kvef, urticaria, premature ejaculation hjá körlum
Antihistamín lyf • Helsta notkun tengd ofnæmisviðbrögðum • Kemur í veg fyrir losun histamíns sem svar við allergen áreiti sem veldur ofnæmiseinkennum • Einnig not gegn mígreni, sjóveiki og magasárum • Töflur, krem, i.v. vökvar • Viðtakasérhæfð lyf • H1 antihistamín gegn ofnæmiseinkennum • H2 antihistamín gegn ofgnótt af sýruseytingu í maga
Heimildir • Wikipedia • Medical physiology e.Boron et al • The Cell e.Alberts et al • Immunobiology e.Janeway et al • Ýmsar myndir af netinu