240 likes | 479 Views
Byltur. Guðrún Eiríksdóttir Halldóra Kristín Magnúsdóttir. Byltur skilgreining. Bylta er skyndileg breyting á líkamsstöðu af óásettu ráði , sem leiðir til þess að líkaminn lendir á hlut , gólfi eða jörðu , og er ekki orsökuð af skyndilegri lömun , krampa eða yfirþyrmandi ytri krafti.
E N D
Byltur Guðrún Eiríksdóttir Halldóra Kristín Magnúsdóttir
Byltur skilgreining • Byltaerskyndilegbreyting á líkamsstöðuafóásetturáði, semleiðirtilþessaðlíkaminnlendir á hlut, gólfieðajörðu, ogerekkiorsökuðafskyndilegrilömun, krampaeðayfirþyrmandiytrikrafti.
Byltur • Árið 2005 voru skráðar 351 bylta á LSH • Tap á virkni vegna brots eftir byltu er mikið og mikill kostnaður er við endurhæfingu þeirra sem brotna í kjölfar bylta. Talið er að sá kostnaður muni aukast á komandi árum þar sem hlutfall aldraðra fer hækkandi í þjóðfélaginu.
Faraldsfræði bylta • Samfélagsbyltur • 30-40% árlega • 5% hafa alvarlegar afleiðingar • Byltur á stofnunum • 50% árlega • 10% hafa alvarlegar afleiðingar
Áhættuþættir fyrir byltum • Eðlislægir þættir • Kyn, aldur • Hegðunarþættir • Dans, gönguferðir með hundinn • Umhverfis þættir • Snúrur, þröskuldar
Mikilvægustu áhættuþættir í byltum aldraðra: • Þróttleysi • Göngulagstruflun • Jafnvægistruflun • Hjálpartæki • Skyntruflanir • Þunglyndi • Fjöldi lyfja
Hvað veldur byltum? • Saga um fyrri byltur • Göngulagstruflun • Jafnvægistruflun • Ótti við byltur • Sjónskerðing • Heilabilun • Þvagleki • Hættur í umhverfi • Bráð veikindi • Fjöldi lyfja • Hjarta- og geðlyf • Minnkaður vöðvastyrkur
Getting up Speed ? Muscular strength ? Strategy quality? Turningaround Speed? Style ? Steps number ? Walking Speed? Step regularity ? Gait symetry ? Gap between the two feet ?Step length ? Use of auxiliary device ?
Skoðun • Atriði sem við ættum að hafa í huga eru: • Stöðubundinn lífsmörk • Mat á sjón • Mat á VIII. heilatauginni, heyrnar- og stöðuskyn • Útlimaskoðun, taugaeinkenni, sár eða afmyndanir á fótum.
Byltuvarnir • Byltur geta haft alvarlegar afleiðingar • Leitað leiða til að fækka byltum hjá öldruðu fólki • Þarf að huga bæði að einstaklingum sjálfum og umhverfi hans • Einstaklingsbundin nálgun
Byltuvarnir • Sjúkraþjálfun með liðkandi, styrkjandi og jafnvægisbætandi æfingum • Hjálpartæki geta komið að góðum notum, t.d. göngugrind og gripstangir á veggjum • Ef það finnast sjónbreytingar þá þarf að bregðast við því
Heimilisathugun • Iðjuþjálfar geta farið í heimilisathugun og bent á hættur sem þar leynast • Léleg lýsing, háir þröskuldir og lausar mottur á gólfum geta skapað hættu
Skófatnaður • Skór skipta máli • Gott að hafa skó sem eru háreimaðir með breiðum, lágum hæl og þunnum sóla • Mikilvægt að geta fest þá vel á fæturna • Mannbroddar
Endurskoðun lyfja • Lyf sem virka á miðtaugakerfið, sérstaklega geðlyf, auka hættu á byltum • Aldrað fólk sem er á fleiri en þremur til fjórum lyfjum er í aukinni hættu á byltum • Lyf sem hafa áhrif á hjarta- og æðakerfið geta stuðlað að byltum
Forvarnir gegn afleiðingum bylta • Beinþynning er vandamál hjá öldruðum • Mikilvægt að tryggja inntöku 800 IU af D-vítamíni á dag • Stuðlar að betri beinheilsu og vöðvastyrk • Einnig er gott að taka kalk 1200 mg eða meira á dag
Mjaðmahlífar • Mjaðmahlífar • Misgóð reynsla í rannsóknum • Léleg meðferðarheldni • Ekki náð mikilli útbreiðslu
http://www.youtube.com/watch?v=noeK53ntk_Y • http://www.youtube.com/watch?v=OuZDaGA0iYU&feature=related