400 likes | 642 Views
Fíkniefni. Magnús Jóhannsson læknir prófessor við læknadeild H.Í. erindi í Háskóla unga fólksins í júní 2007. saga fíknar. bæði menn og dýr (ekki bara menn) áfengi í mörg þúsund ár ópíum í mörg þúsund ár kókaín í mörg þúsund ár
E N D
Fíkniefni Magnús Jóhannsson læknir prófessor við læknadeild H.Í. erindi í Háskóla unga fólksins í júní 2007
saga fíknar • bæði menn og dýr (ekki bara menn) • áfengi í mörg þúsund ár • ópíum í mörg þúsund ár • kókaín í mörg þúsund ár • ofskynjunarefni (meskalín, psilocybin) sennilega í þúsundir ára
hvað er fíkn? • ekki vitað með vissu hvað gerist í líkamanum - sennilega breytilegt eftir efnum • gæti stundum byggst á fækkun boðefna-viðtaka og við það minnkar verkun innrænna boðefna • fíkn er oft skipt í líkamlega og andlega • fráhvarfseinkenni fylgja oftast fíkn
er þetta í lagi? - nei • fíkniefni leggja líf fólks í rúst • fíkniefni stuðla að glæpum • fíkniefni kosta fjölmörg mannslíf • fíkniefni eru mjög dýr fyrir samfélagið • er þetta vandamál vaxandi á vesturlöndum? Já – því miður
varanlegar líffæraskemmdir • skammtímanotkun • e-töflur (MDMA ) • langtímanotkun • kókaín • kannabis • e-töflur (MDMA) • áfengi • önnur ?
Hvað af þessu er verst? • Hvað leggur líf flestra í rúst? • Áfengi er langverst að þessu leyti og áfengisneysla leiðir oft til neyslu annarra fíkniefna • Nikótín er mikið notað og veldur alvarlegum sjúkdómum síðar á ævinni (hjarta- og æðasjúkdómar, lungnakrabbamein)
hvað er til ráða? • lögleiðing fíkniefna? • áfengi og nikótín eru lögleg og mest notuð • reynslan er líka slæm af öðrum efnum • hertar refsingar? • bólusetningar? • ekki langt í kókaínbóluefni, ... • vinna gegn tilvistarkreppu ungs fólks?
hvað innihalda e-töflur (alsæla)? • aðallega MDMA (3,4-metýlendíoxýmetamfetamín) • oftast 50-150 mg í töflu
Saga MDMA (í e-töflum) • 1912 fyrst búið til • 1953 bandaríski herinn gerir rannsóknir • 1967 ólögleg notkun hefst • 1977 flokkað víða sem ólöglegt fíkniefni • upp úr 1990 fer efnið að berast hingað • 1993 fyrsta sýni með MDMA mælt hér
Hvaða efnum líkist MDMA • amfetamín – já (örvun) • LSD – já (ofskynjanir) • kókaín – nei (nema örvandi) • heróín - nei
Hve hættulegar eru e-töflur? • hérlendis og erlendis hafa ítrekað verið gerðar tilraunir til að gera lítið úr hættunni við neyslu e-taflna - þetta þjónar hagsmunum þeirra sem græða á framleiðslu, dreifingu og sölu efnisins
Eru e-töflur hættulegar? • skammtímanotkun • langtímanotkun
Skammtímanotkun • dauðsföll eftir „venjulega“ skammta, stundum eftir fyrsta skammt – sérstakt fyrir e-töflur • ungar konur í mestri hættu • ofhitnun, blóðstorknun í æðum, vöðvaskemmdir, nýrnabilun, lifrarbilun
Langtímanotkun í dýrum • taugaskemmdir lengi þekktar • lifrarskemmdir þekktar • skemmdir á miðtaugakerfi eru langvarandi eða varanlegar
Langtímanotkun hjá mönnum • á síðustu árum hefur verið að safnast saman vitneskja um sams konar líffæraskemmdir hjá mönnum og áður voru þekktar hjá dýrum
Langtímanotkun hjá mönnum • rannsóknir hafa sýnt tvenns konar langtíma skemmdir: • truflun á starfsemi taugaboðefnisins serótóníns í heila • truflun á nýtingu sykurs í heila (alvarlegri eftir því sem neytendur voru yngri) • sterk fylgni fannst milli þessara truflana og truflana á heilastarfsemi (minnisleysi, námserfiðleikar, þunglyndi, kvíði o.fl.)
Serótónín • taugaboðefnið serótónín hefur áhrif á • skap • minni • svefn • matarlyst • og margt fleira • e-töflur minnka verulega serótónínmagn í heilanum
Eru e-töflur vanabindandi? • andleg fíkn – sterk • líkamleg fíkn - veik
e-töflur og önnur fíkniefni • talsvert af dauðsföllum eftir einn venjulegan skammt – mjög sjaldgæft fyrir önnur fíkniefni • langtímaskemmdir á miðtaugakerfi – virðast verri en hjá öðrum efnum og sum eru laus við slíkt
Lífið án fíknar er best! • verið glöð og skemmtið ykkur án fíkniefna – í góðum hópi eða ein