200 likes | 354 Views
m a r k a ð s f r æ ð i 3. s v a f a g r ö n f e l d t. h a u k u r f r e y r g y l f a s o n. þ ó r ð u r s v e r r i s s o n. 13. kafli. Viðfangsefni og markmið.
E N D
m a r k a ð s f r æ ð i 3 s v a f a g r ö n f e l d t h a u k u r f r e y r g y l f a s o n þ ó r ð u r s v e r r i s s o n
13 kafli Viðfangsefni og markmið • Aldurshópar: Hverjir eru helstu aldursflokkar neytenda og hvað einkennir hvern flokk sem hefur áhrif á kauphegðun þeirra?
Áhrif aldurs á kauphegðun • Tímabilið sem neytandi fæðist á skapar menningarleg tengsl milli hans og milljóna annarra sem fæddir eru á sama tímabili.
Aldursdeildir cohorts • Hópar fólks á svipuðum aldri með svipaða reynslu. • Hópurinn hefur sameiginlegar minningar um atburði og hetjur tímabilsins. • Vara er oft markaðsset fyrir sértækan eða fleiri slíka hópa.
Einkenni unglinga • Besti tími lífsins og versti tími lífsins • Miklar breytingar kalla á óöryggi unglingsárana • Þörfin fyrir að falla inní og finna eigið sjálfstæði • Allt val er mikilvægt fyrir félagslegt samþykki • Auglýsingar fyrir unglinga eru hraðar (action driven) og sýna “inn unglinga” nota vöruna/þjónustuna.
Unglingakrísan • Sjálfstæði versus að falla inn í hópinn • Uppreisn versus samsömun • Hugmyndafræði versus raunverukeiki • Einangrun versus nánd
Evrópsk ungmenni500 ungmenni 14-20 ára • Vilja lifa lífinu til fullnustu • Lifa í starfrænum (digitised) framtíð án hlýju • Telja að 24 tíma opnunartími auki bara streitu • Telja síma lífsnauðsynlega tækni • Fluglæs kynslóð á myndmál og skilur markmið auglýsinga • Kynslóð sem er meðvituð um vörumerki og er vörumerkja fráhverf (dismissive).
Baby busters: Generation X • Neytendur á aldrinum 18-29 ára (yfir 30 milljónir í Evrópu) hafa fengið viðurnefnið Generation X, busters eða slackers. • Stór markhópur, margir búa enn heima og með miklar ráðstöfunartekjur.
Mismunandi einkenni GX • Kaldhæðni (Cynical disdainers) - svartsýnir og kaldhæðið viðhorf til heimsins • Efnishyggjumenn (Traditional materialists) - glaðir, jákvæðir í garð framtíðar og eru virkir í sókn efnislegra gæða. • Afturhvarfs hippar (Hippies revisited) - hafa tekið upp hughyggju hippa tímans á 7. áratuginum og snúið baki við efnishyggju nútímans. • Rembur (Fifties machos) - ungt íhaldsamt fólk sem trúir á hefðbundna verkaskiptingu kynjanna.
Baby boomers • Mjög fjölmennur og fjölbreyttur hópur sem gengið hefur í gegnum margvíslegar menningarlegar og efnahagslegar breytingar. • Kemur fram í lok seinni heimstyrjaldar. • Eftir því sem þessi hópur eldist hefur forgangsröðun þeirra breyst. • Þarfir hópsins hafa aukið eftirspurn eftir húsnæði, barnagæslu, bílum, fötum o.s.frv.
Þróun • Ungu fólki fækkar á vesturlöndum • Eldra fólki fjölgar (the gray market)
Grái markaðurinn • Vaxandi fjöldi eldra fólks gerir þarfir hópsins mikilvægari • Markaðsfólk hefur stereotypað eldra fólk og litið fram hjá tækifærum þessa vaxandi markaðar. • Stereotypan er úrelt - stór hluti hópsins er við góða heilsu, orkumikill og áhugasamur um nýjar vörur/þjónustu • Markaðssetning þarf því að miðast við sjálfsímynd og skynjaðan aldur í stað lífaldurs.
Markaðssetning á gráa markaðinum • Sjálfstæði (Autonomy) - þroskaður neytandi vill lifa virku lífi og sjá sjálfum sér farborða. • Tengsl (Connectedness) - áhersla á samskipti og samband við vini og fjölskyldu • Umhyggja (Altruism) - vill gefa heiminum til baka • Sjálfsþroski (Personal growth) - áhugi á nýrri reynslu og þróa hæfileika sína.
300.000 250.000 200.000 150.000 100.000 1981 2001 50.000 0 Total 0–15 ára 16–66 ára 67 ára+ Aldursþróun Íslendinga Heimild: Hagstofa Íslands
Eldri en 65 ára 16 ára og yngri 36.157 73.888 11% 25% 56 – 65 ára 21.965 8% 17 – 25 ára 39.314 46 – 55 ára 14% 34.552 15% 15% 12% 36 – 45 ára 26 – 35 ára 42.557 41.619 Aldursskipting Íslendinga Heimild: Hagstofa Íslands
Heimild: Hagstofa Íslands Heimild: Hagstofa Íslands