40 likes | 179 Views
10.4.4. Persastr íðin (500-479 f. Kr.) Hefjast með uppreisn grískra borgríkja á strönd Litlu-Asíu gegn valdi Persa. Aþeningar styðja borgríkin. Orrustan við Maraþon 494 f. Kr.; þar með lýkur fyrri lotu Persastríða.
E N D
10.4.4. Persastríðin (500-479 f. Kr.) • Hefjast með uppreisn grískra borgríkja á strönd Litlu-Asíu gegn valdi Persa. Aþeningar styðja borgríkin. • Orrustan við Maraþon 494 f. Kr.; þar með lýkur fyrri lotu Persastríða.
seinni lotunni lýkur með orrustunni við Salamis 480 f.Kr. eftir það reyna Persar ekki beina íhlutun í málefni Grikklands
Sjóborgarsambandið (477-404 f. Kr.) • upphaflega samvinna um uppbyggingu skipaflota en breytist síðar í skatt sem Aþeningar varðveita og misnota. • Períklesaröld 462-429: blómatími Aþenu sem stjórnmálaafls.
Pelópsskagastríðið (431-404 f. Kr.) • aðaldeiluaðilar: Aþena og Sparta • lýkur með sigri Spörtu (með stuðningi Persa). • endalok lýðræðis í Aþenu og gullöld Grikklands endar um sama leyti.