1 / 12

Nýtt prentfyrirkomulag

Nýtt prentfyrirkomulag. Reynsla Landsbókasafns Edda G. Björgvinsdóttir, fjármálastjóri Vigdís Edda Jónsdóttir, starfsmannastjóri. Staðan í júní 2010. 85 starfsmenn Fyrir innleiðingu prentstöðva : 27 nettengdir prentarar , 12 beintengdir prentarar .

peyton
Download Presentation

Nýtt prentfyrirkomulag

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýttprentfyrirkomulag ReynslaLandsbókasafns Edda G. Björgvinsdóttir, fjármálastjóri Vigdís Edda Jónsdóttir, starfsmannastjóri

  2. Staðan í júní 2010 • 85 starfsmenn • Fyririnnleiðinguprentstöðva: • 27 nettengdirprentarar, 12 beintengdirprentarar. • Samtals39prentarar á starfsmannaneti. • 11 mismunanditegundir – mikiðlagerhald á prentdufthylkjum auk viðhaldskostnaðar.

  3. Nýttfyrirkomulag • Ný prentlausn í júní 2010: PaperCut • Prentstöðvar útbúnar á hverri hæð (4 h.) • Prentari • Ljósritunarvél • Vinnuaðstaða • Eftirinnleiðinguprentstöðva: • 6 prentararsemþjónastarfsfólki

  4. Prentstöð

  5. Prentstöðin / Viðmótið Starfsmaðurlegguraðgangskortaðkortalesara.

  6. Prentstöðin / verkyfirlit

  7. Prentun • Miðað við 5000 kr „eyðslu“ á mánuði prstm. • Ef umfram þarf að biðja um áfyllingu • 20 krsv/hv • 40 kr litaprent • 30 kr tvíhliða

  8. Kostnaður við innleiðingu 2010 • Hugbúnaður, PaperCut: 200 þ.kr. • Leyfi <500 notendur • Árgjald um 50 þ.kr. (innif. nýjustu uppfærslur og tækniaðstoð) • Kortalesarar: 150 þ.kr. • Tölva á hverri prentstöð + vinna kerfisstjóra • Keyptir 2 prentarar: 500 þ.kr.

  9. Samanburður á milliára Prentaðarblaðsíður

  10. Almenn ánægja starfsfólk • Mánaðarlegar notkunarskýrslur til kerfisstjóra, starfsmannastjóra og fjármálastjóra • Hraðvirkari prentarar fyrir alla • Tvíhliða- og litaprentun í boði fyrir alla • Umhverfissjónarmið • Sparnaður • Meiri meðvitund • Hægt að fylgjast með eigin notkun

  11. Hvað höfum við lært? • Í notkun í rúm 2 ár • Meðvitund stm hefur minnkað á undanförnum mánuðum! • Nauðsynlegt að sýna starfsfólki árangurinn • Prenthegðun margra hefur breyst til batnaðar

More Related