120 likes | 235 Views
Nýtt prentfyrirkomulag. Reynsla Landsbókasafns Edda G. Björgvinsdóttir, fjármálastjóri Vigdís Edda Jónsdóttir, starfsmannastjóri. Staðan í júní 2010. 85 starfsmenn Fyrir innleiðingu prentstöðva : 27 nettengdir prentarar , 12 beintengdir prentarar .
E N D
Nýttprentfyrirkomulag ReynslaLandsbókasafns Edda G. Björgvinsdóttir, fjármálastjóri Vigdís Edda Jónsdóttir, starfsmannastjóri
Staðan í júní 2010 • 85 starfsmenn • Fyririnnleiðinguprentstöðva: • 27 nettengdirprentarar, 12 beintengdirprentarar. • Samtals39prentarar á starfsmannaneti. • 11 mismunanditegundir – mikiðlagerhald á prentdufthylkjum auk viðhaldskostnaðar.
Nýttfyrirkomulag • Ný prentlausn í júní 2010: PaperCut • Prentstöðvar útbúnar á hverri hæð (4 h.) • Prentari • Ljósritunarvél • Vinnuaðstaða • Eftirinnleiðinguprentstöðva: • 6 prentararsemþjónastarfsfólki
Prentstöðin / Viðmótið Starfsmaðurlegguraðgangskortaðkortalesara.
Prentun • Miðað við 5000 kr „eyðslu“ á mánuði prstm. • Ef umfram þarf að biðja um áfyllingu • 20 krsv/hv • 40 kr litaprent • 30 kr tvíhliða
Kostnaður við innleiðingu 2010 • Hugbúnaður, PaperCut: 200 þ.kr. • Leyfi <500 notendur • Árgjald um 50 þ.kr. (innif. nýjustu uppfærslur og tækniaðstoð) • Kortalesarar: 150 þ.kr. • Tölva á hverri prentstöð + vinna kerfisstjóra • Keyptir 2 prentarar: 500 þ.kr.
Samanburður á milliára Prentaðarblaðsíður
Almenn ánægja starfsfólk • Mánaðarlegar notkunarskýrslur til kerfisstjóra, starfsmannastjóra og fjármálastjóra • Hraðvirkari prentarar fyrir alla • Tvíhliða- og litaprentun í boði fyrir alla • Umhverfissjónarmið • Sparnaður • Meiri meðvitund • Hægt að fylgjast með eigin notkun
Hvað höfum við lært? • Í notkun í rúm 2 ár • Meðvitund stm hefur minnkað á undanförnum mánuðum! • Nauðsynlegt að sýna starfsfólki árangurinn • Prenthegðun margra hefur breyst til batnaðar