1 / 9

Ný vegabréf með lífkennum

Ný vegabréf með lífkennum. 30. mars 2006 Haukur Guðmundsson. Af hverju þessi breyting nú?. Tilmæli alþjóða flugmálastofnunarinnar ICAO Reglugerð ESB nr. 2252/2004, frá 13. desember 2004 – bindandi vegna Schengen samningsins (ágúst 2006) Visa Waiver Program október 2006

preston
Download Presentation

Ný vegabréf með lífkennum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ný vegabréf með lífkennum 30. mars 2006 Haukur Guðmundsson

  2. Af hverju þessi breyting nú? • Tilmæli alþjóða flugmálastofnunarinnar ICAO • Reglugerð ESB nr. 2252/2004, frá 13. desember 2004 – bindandi vegna Schengen samningsins (ágúst 2006) • Visa Waiver Program október 2006 • Skilyrði um lífkennavegabréf ná aðeins til vegabréfa sem gefin eru út eftir tímamarkið

  3. Lífkenni ? • Mælanleg líkamleg einkenni sem mæld eru og skrásett með ákveðinni tækni þannig að þau greini einstaklinga hvern frá öðrum • Henta til vélræns samanburðar • Á vegabréfinu verður andlitsmynd og síðar fingrafar skrásett í örgjörva í þykkri plastsíðu

  4. Hvað breytist á umsóknarstað ? • Umsóknin verður pappírslaus • Skráð beint inn í kerfið og send af starfsmanni • Tekin verður ljósmynd (og síðar fingrafar) af umsækjanda • Umsækjendur geta látið setja eigin mynd í bréfið

  5. Persónur og leikendur • Sýslumenn og lögregla (umsóknir) • Ekki stefnt að fækkun umsóknarstaða • Þjóðskrá (útgefandi) • UTN mun áfram gefa út diplómata / þjónustuvegabréf • Útlendingastofnun mun áfram gefa út vegabréf fyrir útlendinga • Sýslumaðurinn í Keflavík (framleiðandi)

  6. Hvar liggur stjórnsýsluleg ábyrgð? • Þjóðskráin verður útgefandi bréfanna – aðrir vinna í umboði hennar • Þjóðskráin mun gefa út leiðbeiningar þar sem fyrirfram verður tekin afstaða til tiltekinna atriða • Vafamál verða send Þjóðskrá til úrlausnar – að mestu leyti unnið í kerfinu sjálfu • Allur meginþorri mála verður afgreiddur beint frá umsóknarstað til framleiðanda án nokkurra afskipta Þjóðskrár

  7. Mikilvægi réttra vinnubragða á umsóknarstað • Það er starfsmaðurinn sem tekur við umsókninni sem “stillir upp” þeim upplýsingum sem fram koma í vegabréfinu • Eingöngu vélræn vinnsla eftir það nema í undantekningartilfellum

  8. Annað • Verð vegabréfa breytist ekki – þrátt fyrir aukinn kostnað • Gildistími almennra vegabréfa styttist úr tíu árum í fimm

  9. Ný vegabréf með lífkennum - Endir - 30. mars 2006 Haukur Guðmundsson

More Related