240 likes | 390 Views
Almannatengsl. Vefir, samskiptamiðlar, fréttaskeyti og prentútgáfa. Kynning fyrir stjórn BÍS 3. september 2014 - Jón Halldór Jónasson tók saman. Hvað hefur verið gert að undanförnu og hvað er framundan? Hver eru næstu skref?.
E N D
Almannatengsl Vefir, samskiptamiðlar, fréttaskeyti og prentútgáfa Kynning fyrir stjórn BÍS 3. september 2014 - Jón Halldór Jónasson tók saman
Hvað hefur verið gert að undanförnu og hvað er framundan? Hver eru næstu skref?
Fá tvöfalt fleiri heimsóknir í ár inn á vefi okkar og samskiptamiðla en í fyrra & að 70% skáta telji vefmiðlun skáta aðgengilega, áhugaverða og gagnlega. MARKMIÐ 2014
Vefir og samskiptalausnir • Skatarnir.is – Almennar kynningarsíður • Skatamal.is / skatar.is - Starfandi skátar • Scout.is – enski hlutinn • Skátafélögin • Stóru viðburðasíðurnar • skatamot.is • Jamboree Japan • Sérvefirnir • Úlfljótsvatn • Grænir • Tjaldaleiga • Skátabúðin • Samskiptalausnir • Veffréttabréf • Skráningarkerfi • Facebook • YouTube • Instagram • Twitter • … • Samhæfa heildarmyndinaog skoða sóknarfæri • í samvinnu við þá sem stýra vefjunum eða leggja til efni
Flaggskipin okkar skatamal.is - skatarnir.is – facebook.com/skatarnir
Margir áfangar eru að baki… stílsniðf.vefi skátafélaga ulfljotsvatn.is tjaldaleiga.is ssr.is skataland.is Þemasíður viðburða skatamal.is skatarnir.is skerpt á skatarnir.is WSM-vefur 2013 2015 2014 Fagmyndatökur Vídeótökur Frétta- og facebook-hópur stofnaður Vinna við dagskrárvef / verkefnavef af stað Stýrihópur stofnaður þú ert hér
… og einhver mælanlegur árangur Fjöldi fylgjenda á Facebook 2013 2015 2014 1.036 1. janúar 734 1. júni 3.594 1. janúar þú ert hér
Hverjir fylgja okkur á Facebook? • Njótum hylli kvenna í þéttbýli
Hljóðlátur afkimi alnetsins … ? skatamal.is skatarnir.is · Of rólegt síðustu daga: 28. ágúst: 68 29. ágúst: 105 30. ágúst: 96 31. ágúst: 160 septemb.: 137
Til hverra viljum við ná? • Markhóparnir okkar • Verðandi skátar (og foreldrar þeirra) • Starfandi skátar (almennir og foringjar) • „fyrrverandi“ skátar • Almenningur (fjölmiðlar) • Styrktar og stuðningsaðilar
Skátabúðin Framtíðin er okkar… Dagskrár-verkefnavefur opnaður ? Skarpara skátadagatal Fleiri vefir skátafélaga opnaðir Vefir lagaðir og yfirfarnir !!!! Veffrétta- bréf ? Instagram 2013 2015 2014 Enski vefurinn undirbúinn Könnun og mælingar Ljósmynda- lausnir Netfangaátak Nýjar þjónustur? Áframhaldandi fréttaflutningur með fræðslu þú ert hér
Stýrihópur vefmála BÍS var skipaður af stjórn 5. júní 2013 til tveggja ára
Segðu það 7 sinnum á 7 mismunandi vegu • Vefir og samskiptamiðlar eru flottir, en ná þeir í gegn til allra? • Opnum fyrir fleiri boðleiðir og tryggjum samhæfingu þeirra. • Samhæfing á milli boðleiða – allra samskipta okkar - er mikilvæg og rennir stoðum undir trúverðugleika okkar.
Samskiptaáætlun Kaflaskipting: • Inngangur - Grunnafstaða • Hvað viljum við segja? Hvað höfum við að bjóða? (Boðskapur - Upplýsingar) • Við hverja eigum við einkum erindi? (Markhópar) • Hvenær er best eða mikilvægast að ná til hvers hóps? (Tímaplan) • Hvaða samskiptaleiðir viljum við nota? (boðleiðir) • Hver gerir hvað? (Verka- og ábyrgðarskipting) • Sett í gírinn - Áætlun drifin áfram
Samstarf starfsmanna Skátamiðstöðvar og JHJ fyrrihluta árs 2013