1 / 17

Rafrænir lyfseðlar

Rafrænir lyfseðlar. Hermann Ólason. Rafrænir lyfseðlar. Íslenska heilbrigðisnetið Lyfseðlar sendir rafrænt frá lækni til apóteks frá apóteki til Tryggingastofnunar (TR) Mögulegur ávinningur Staðan í dag Lyfjaeftirlitskerfi (LEK-kerfi) TR Reynsla TR. Sending frá lækni til apóteks.

rasul
Download Presentation

Rafrænir lyfseðlar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rafrænir lyfseðlar Hermann Ólason

  2. Rafrænir lyfseðlar • Íslenska heilbrigðisnetið • Lyfseðlar sendir rafrænt • frá lækni til apóteks • frá apóteki til Tryggingastofnunar (TR) • Mögulegur ávinningur • Staðan í dag • Lyfjaeftirlitskerfi (LEK-kerfi) TR • Reynsla TR Hermann Ólason

  3. Sending frá lækni til apóteks • Lyfseðill sendur frá lækni til apóteks • sjúklingur kemur til læknis sem ávísar lyfi • læknir sendir lyfseðil rafrænt í lyfseðlagátt (portal) • sjúklingur kemur í apótek • apótekið sækir lyfseðil sjúklings í lyfseðlagátt • sjúklingur fær lyf afgreidd gegn greiðslu (á hlut sjúklings) • verkefni á tilraunastigi • tilraunaverkefni á Húsavík í samvinnu við hugbúnaðarhúsið Doc ehf. Hermann Ólason

  4. Sending frá apóteki til TR • Lyfseðill sendur frá apóteki til TR • apótek sendir lyfseðil og reikning til TR • sjálfvirkt lyfjaeftirlitskerfi (LEK-kerfi) kannar • hvort skilyrði fyrir greiðsluþátttöku séu uppfyllt • hvort verð sé rétt reiknað • TR greiðir hlut ríkisins í lyfjakostnaði • verkefni í rekstri • öll apótek senda lyfseðla rafrænt til TR Hermann Ólason

  5. Ávinningur • Er ávinningur af rafrænum lyfseðlum? • sendingar frá lækni til apóteks • sendingar frá apóteki til TR • Frá lækni til apóteks • dæmi um mögulegan ávinning • vinnusparnaður í apótekum við meðhöndlun lyfseðla • vinnusparnaður hjá læknum við útgáfu lyfseðla • aukið öryggi í meðhöndlun lyfseðla • minni líkur á fölsun lyfseðla • koma má í veg fyrir hugsanlega misnotkun (sjúklingur fær lyfseðla frá mörgum læknum) • minni líkur á mistökum í meðhöndlun lyfseðla Hermann Ólason

  6. Ávinningur • Frá lækni til apóteks, frh. • annar mögulegur ávinningur • sparnaður vegna breytinga í lyfjaávísanamynstri lækna (aukin notkun á ódýrustu samheitalyfjum) • upplýsingar um milliverkanir lyfja • mögulegt er að fylgjast með innlausn lyfseðla Hermann Ólason

  7. Ávinningur • Frá apóteki til TR • aukin skilvirkni í kostnaðareftirliti • markvissara eftirlit með lyfjaávísunum • yfirsýn yfir lyfjanotkun landsmanna • hagræðing á TR • vinnusparnaður vegna pappírslausra viðskipta • tíðari greiðslur frá TR til lyfjaverslana Hermann Ólason

  8. Staðan í dag • Sendingar frá lækni til apóteks • tilraunaverkefni á Húsavík í samvinnu við Doc ehf. • niðurstaða verkefnisins • fara út í stærra framhaldsverkefni • framhaldsverkefni er í undirbúningi • meta þá þætti sem áður hafa verið nefndir um hugsanlegan ávinning Hermann Ólason

  9. Staðan í dag • Sendingar frá apóteki til TR • fyrstu rafrænu lyfseðlarnir sendir til TR í apríl 1998 • apótekum sem senda rafræna lyfseðla fjölgar verulega í lok árs 1999 • öll apótek á landinu senda TR rafræna lyfseðla í dag • 71 apótek • 4 lyfsölur lækna senda ekki • greiðslur TR fyrir lyf eru um 5 milljarðar á ári • 98% af lyfjakostnaði eru greidd með LEK-kerfi TR Hermann Ólason

  10. Hermann Ólason

  11. LEK-kerfi • Lyfseðill sendur frá lyfjaverslun til TR • lyfseðli og reikningi pakkað í EDIfact skeyti • EDIfact skeytið dulkóðað • skeyti sent til TR • skeyti afkóðað • sjálfvirk úrvinnsla á lyfseðli og reikningi í lyfjaeftirlitskerfi (LEK-kerfi) TR • kennitala sjúklings dulkóðuð • lyfseðill og reikningur vistuð í gagnagrunni TR • greiðsla send til lyfjaverslunar Hermann Ólason

  12. LEK-kerfi Hermann Ólason

  13. Hermann Ólason

  14. Hermann Ólason

  15. Hermann Ólason

  16. Hermann Ólason

  17. Reynsla TR • betra kostnaðareftirlit • margar athuganir framkvæmdar sjálfvirkt á hverjum lyfseðli • sjúkratrygginga, lækningaleyfi, o.s.frv. • yfirsýn yfir lyfjanotkun landsmanna • vöruhús gagna • athyglisverðar upplýsingar að koma í ljós um breytilega lyfjanotkun eftir aldri, kyni o.s.frv. • vinnusparnaður á TR • tíðari greiðslur frá TR til lyfjaverslana Hermann Ólason

More Related