80 likes | 188 Views
Þróunarvettvangur á sviði mannvirkjagerðar (ÞM). Björn Karlsson, ágúst 2007. Efnisyfirlit. Helstu ástæður stofnunar ÞM Helstu núverandi hagsmunaaðilar Gróft skipulag ÞM Tillaga að bráðabirgðastjórn Næstu skref. Helstu ástæður stofnunar ÞM.
E N D
Þróunarvettvangur á sviði mannvirkjagerðar(ÞM) Björn Karlsson, ágúst 2007
Efnisyfirlit • Helstu ástæður stofnunar ÞM • Helstu núverandi hagsmunaaðilar • Gróft skipulag ÞM • Tillaga að bráðabirgðastjórn • Næstu skref
Helstu ástæður stofnunar ÞM • Árið 2005 setti EU upp “European Construction Technology Platform (ECTP)” • Hagsmunaaðilar í mannvirkjagerð áttu að koma sér saman um helstu áherslur í þróun og rannsóknum • Flestar Evrópuþjóðir hafa sett upp eigin "National Platform" • Samkvæmt ECTP á þörfin á þróun og rannsóknum fyrst og fremst að stjórnast af hagnýtum þörfum byggingariðnaðarins • Allir hagsmunaðilar, svo sem byggingariðnaðurinn, vöruframleiðendur, rannsóknaraðilar, stjórnvöld og fleiri koma að starfinu.
Helstu ástæður stofnunar ÞM • Rannsóknarumhverfið í mannvirkjamálum er mjög flókið, ákaflega margir aðilar, mjög margir hópar og samstarfsvettvangar • Aðilar og rannsóknarefni tengjast á mjög margvíslegan hátt og umhverfið einkennist af gríðarlega mörgum skammstöfunum, mjög erfitt að fá yfirsýn • Mjög margir aðilar á Íslandi “neyðast” til að fara á marga fundi erlendis, mjög lítil samræming og hagræðing • Stofnun Þróunarvettvangs er m.a. tilraun til að skerpa á sameiginlegum áherslum, auka samræmingu og samvinnu, bæði innanlands og með næstu nágrannalöndum
Helstu hagsmunaaðilar Búið er að tilnefna fulltrúa frá eftirfarandi aðilum • Félag ráðgjafarvekfræðinga • Félag sjálfstætt starfandi arkitekta • Fjármálaráðuneyti • Framkvæmdasýsla ríkisins • Háskóli Íslands • Háskólinn í Reykjavík • Landsvirkjun • Listaháskólinn • Orkuveita Reykjavíkur • Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins • Reykjavíkurborg - Framkvæmdasvið • Samtök iðnaðarins • Tölvutæknifélag Íslands • Umhverfisráðuneytið • Skipulagsstofnun • Brunamálastofnun Unnið er í því að útauka þennan lista, sérstök áhersla á verktakafyrirtæki
Þróunarvettvangur á sviði mannvirkjagerðar (ÞM) ÞM – stjórn 7 manna stjórn Ársfundur Verktakar, framleiðendur Hönnuðir Eigendur Notendur Þjónustuaðilar Rannsóknaraðilar Ríki, sveitarfélög Áherslur í þróun 1. Mannvirki neðanjarðar 2. Borgir og byggingar 3. Lífsgæði 4. Byggingarefni 5. Lagnir, infrastrúktúr 6. Menningarverðmæti 7. Ferlar og ICT Secretariat Aðstaða, skrifstofa Gróft skipulag ÞM
Tillaga að bráðabirgðastjórn Gerð er tillaga að bráðabirgðastjórn eftirfarandi aðila: • Björn Karlsson, Brunamálastofnun, Stjórnvöld • Ríkharður Kristjánsson, IAV, Byggingariðnaðurinn • Óskar Valdimarsson, Framkvæmdasýsla, Opinber verkkaupi • Hans Kristján Guðmundsson, Rannís, Fjármagnsaðili • Jón Sigurjónsson, Nýsköpunarmiðstöð, Opinber rannsóknaraðili • Björn Marteinsson, HÍ, Rannsóknarsamfélagið í HÍ • Ingunn Sæmundsdóttir, HR, Rannsóknarsamfélagið í HR Helsta hlutverk bráðabirgðastjórnarinnar er að undirbúa fyrsta ársfund ÞM og kosningu í stjórn
Næstu skref Bráðabirgðastjórn • tekur þátt í styrkumsókn til NICe • gerir tillögu að skipuriti • gerir lista yfir helstu hagsmunaaðila og býður þeim að tilnefna fulltrúa á Ársfund • hefur nánara samráð við Samtök Iðnaðarins • skipuleggur og heldur Ársfund ÞM