110 likes | 276 Views
Hypoglycemia í nýburum. 19.11.2004 Sigríður Helgadóttir. 1-5:1000 lifandi fæddra Allt upp í 30% “high-risk” nýbura. Hverjir fá hypoglycemiu?. 10% eðlilegra nýbura geta ekki haldið blóðsykri fyrir ofan 1,7mmol/L ef þau fá ekki að borða innan 3-6 klst frá fæðingu
E N D
Hypoglycemia í nýburum 19.11.2004 Sigríður Helgadóttir
1-5:1000 lifandi fæddra • Allt upp í 30% “high-risk” nýbura
Hverjir fá hypoglycemiu? • 10% eðlilegra nýbura geta ekki haldið blóðsykri fyrir ofan 1,7mmol/L ef þau fá ekki að borða innan 3-6 klst frá fæðingu • Þeir sem eru í aukinni áhættu eru: • Fyrirburar • Þungburar og léttburar • Vaxtarskertir nýburar • Börn sykursjúkra mæðra • Börn sem fæðast septísk eða í asphyxiu • Hypothermísk börn • Börn sem fá næringu í æð
Einkenni • Oft einkennalaus • Öndunarfæri: • Apnea, tachypnea • Blóðrás: • Bradycardia, cyanosa • Taugakerfið: • Hypotonia, skjálftar, krampar • Breyting á meðvitund: aukinn ertanleiki, svefnhöfgi, stupor, dá • Hypothermia • Sýgur illa eða nærist illa • Einkennin ættu að hverfa við meðferð
Physiology • Fóstur fær glúkósu frá móður • Við fæðingu fellur blóðsykur nýburans úr gildi móður niður í allt að 1,7 mmol/L áður en jafnvægi kemst á • Glycogenolysa í lifrinni fer fljótt af stað vegna aukins adrenalíns og glúkagons og minnkandi magns insúlíns. Þetta helst í 8-12 klst. • Gluconeogenesa fer af stað eftir 4-6 klst • Adrenalín og fleiri hormón virkja lipolysis og ketogenesis og þá verða fríar fitusýrur og ketónar orkulind líkamans en glúkósi sparast fyrir heilann • Rannsóknir hafa bent til þess að heili nýbura getur notað ketóna, laktat og jafnvel amínósýrur • Jafnvægi á blóðsykurstjórnun kemst á vanalega e. 3-4 klst
Ástæður hypoglycemiu I • Minni blóðsykursbirgðir: • Minni glýkógen birgðir: glýkógen er myndað á 3.trim og því eru fyrirburar með minni birgðir, einnig léttburar og börn með vaxtarskerðingu (IUGR) • Gallar á kolefnaskiptum: t.d.glycogen storage disease, galactosemia • Aðrir efnaskiptagallar s.s. í ketogenesis og fitusýruoxun • Skortur á hormónum sem stjórna blóðsykursjafnvægi s.s. cortisol, GH, adrenalín og glúkagon • Alvarlegar lifrartruflanir
Ástæður hypoglycemiu II • Aukið insúlín (algengasta ástæða hypogl. sem kemur eftir nokkrar klst. eftir fæðingu): • Sykursjúk móðir • Beckwith-Wiedemann syndrome • Perinatal asphyxia • Langvarandi hyperinsulin hypogl. ofl • Annað: • Beta-antagonista inntaka móður • Sepsis • Polycythemia
Hvenær á að meðhöndla? • Erfitt að meta því ekki er vitað nákvæmlega hversu mikil eða hve lengi hypoglycemia þarf að vera til að valda varanlegum skemmdum • Fjórar leiðir hafa verið reyndar til að meta hypogl.: • 1.Byggt á einkennum • 2.Blóðsykurgildi • 3.Breytingar á hormónum og efnaskiptum og á taugastarfsemi • 4.Langtímahorfur
Mælingar og meðferð • Hverja á að mæla? • Fullbura með einkenni • Nýbura í áhættuhópi • Mæla á innan við 1-2 klst e. fæðingu og áður en þeir nærast • Ef blóðsykur 2,0-2,5 mmól/L: • - einkenni: næringu per os • + einkenni: glúkósi í æð • Blóðsykur 1,4-1,9 mmól/L: • glúkósi í æð • Blóðsykur <1,4 mmól/L: • mini-bolus (2mL/kg) + glúkósa dreypi • Mæla 30 mín e. gjöf og svo á 1-2 klst. fresti þar til blóðsykur >2,5 mmól/L og reyna að halda honum þar
Meðferð • Ef hypoglycemia jafnar sig ekki eftir glúkósugjöf þá þarf að athuga undirliggjandi ástæður • Aðrar meðferðir: • Sterar: í langvarandi hypoglycemiu • Glúkagon: möguleg meðferð ef ekki er komin upp æðaleggur • Diazoxide: dregur úr insúlínframleiðslu • Octreotide: dregur úr insúlínframleiðslu • Aðgerð: tekinn hluti af brisi ef um er að ræða langvarandi hyperinsulin hypogl. eða tumor
Horfur • Erfitt að meta vegna annarra meðfylgjandi vandamála • Tímabundin, einkennalaus hypoglycemia er talin með góðar horfur • Verri horfur nýbura sem fá hypoglycemiu tengjast: • Langvarandi hypoglycemiu • Vera fyrirburi eða léttburi • Einkenni • Rannsóknir benda á auknar líkur á vaxtarskerðingu seinna meir ásamt truflun á mótun taugakerfis