220 likes | 385 Views
3. TÓMSTUNDIR. FÉLAGSLEG VIRKNI 102. INNGANGUR. Margt breytist þegar menn hætta störfum Meiri tími fyrir sjálfa sig Vinnustaðurinn uppfyllti margs konar grundvallarþarfir Tilheyrðum ákveðnum vinnuhópi Veitti ákveðinn tilgang Eitthvað að hafa fyrir stafni
E N D
3. TÓMSTUNDIR FÉLAGSLEG VIRKNI 102
INNGANGUR • Margt breytist þegar menn hætta störfum • Meiri tími fyrir sjálfa sig • Vinnustaðurinn uppfyllti margs konar grundvallarþarfir • Tilheyrðum ákveðnum vinnuhópi • Veitti ákveðinn tilgang • Eitthvað að hafa fyrir stafni • Ákveðið verk að vinna á hverjum degi • Veitti tækifæri til fullnægja þeim þörfum að sjá árangur og hljóta viðurkenningu • Veitti tækifæri til að fá útrás fyrir þær þarfir • Þarf að undirbúa og skipuleggja eftirlaunaárin til að njóta frelsisins sem þeim fylgja • T.d. að vera búin að kaupa búnað til að iðka ákveðnar tómstundir í stað þess að eyða eftirlaununum í það • Hvað á ég að gera við sjálfan mig?
AÐ SKIPULEGGJA FRÍTÍMANN • Rannsóknir sýna að við tökum þátt í tómstundastarfi til að fullnægja margs konar félagslegum og sálrænum þörfum • Þurfum að velja starfsemi í samræmi við þarfir okkar og getum notað ýmsar aðferðir við að meta þær • T.d. Skrá niður það sem okkur finnst ánægjulegt að gera • Hægt að vinna út frá spurningalista
Frh. • Hvað gerir það að verkum að mér líður vel? • Hvað geri ég vel? • Hverju gæti ég hugsað mér að byrja á að nýju sem ég hef ekki gert lengi? • Hvað langar mig að reyna að minnsta kosti einu sinni? • Hvað hef ég ánægju af að gera fyrir aðra? • Hvað vildi ég gera fyrir samfélagið? • Hvað er það sem ég vildi gjarnan læra um eða læra að gera? • Hvað er það sem ég ætti að hætta að eyða tímanum í? • Hvaða tengsl gæti ég myndað og notið vel? • Hvað er það sem ég gæti gert fyrir sjálfan mig til þroska, heilbrigðis og hamingju?
Frh. • Að ýmsu er að hyggja þegar rætt er um tómstundir eftir starfslok • Hjón fara t.d. ekki alltaf á eftirlaun á sama tíma • Ath frétt um eldri borgara í Hafnarfirði sem fá niðurgreitt í líkamsrækt • Sagan af Pétri og Gyðu
HVAÐ BÝÐST ÖLDRUÐUM Í TÓMSTUNDUM SÍNUM? • 5 meginflokkar • Lestur á bókum, blöðum og tímaritum • Líkamsrækt, sund, gönguferðir, leikfimi og boltaleikir svo dæmi séu tekin • Handiðn, prjón, saumar, útskurður og hvers konar framleiðsla sem flokkast undir handiðn • Fjölmiðlun og ýmiss konar menningarviðburðir, svo sem leikhús, tónleikar og listsýningar • Önnur tómstundaiðja, ferðalög, garðrækt, tafl, spilamennska, grúsk og skriftir
Frh. • Hvaða möguleika hafa aldraðir á að finna þau viðfangsefni sem þeir óska sér helst? • Er samræmi á milli þess sem þeir sjálfir vilja vilja fást við og þess sem er í boði? • Tómstundaiðja skiptist í • Formlega skipulagða starfsemi • Félagsmiðstöðvar sveitafélaganna • Óformleg starfsemi • Sem hver og einn þarf að skipuleggja sjálfur
TÓMSTUNDASTARF Í FÉLAGSMIÐSTÖÐVUM OG VÍÐAR • Félagsmiðstöðvar aldraðra eru nýjar af nálinni • Félagsmiðstöðvar hafa fastan aðsetursstað og bjóða fram þjónustu á aðgengilegum stöðum • Staðir þar sem eldra fólk getur • komið saman og fengið þjónustu • tekið þátt í tómstundastarfi sem ætlað er að auka reisn þess og efla sjálfstæði • fengið stuðning við þátttöku sína í því sem er að gerast í samfélaginu
Frh. • Klúbbastarf • Klúbbar þurfa ekki að hafa fast aðsetur • Fyrsti formlegi klúbburinn stofnaður í Boston 1870 • Margir klúbbar starfræktir hér á landi á síðustu árum • 1943 var fyrstu félagsmiðstöð aldraðra komið á fót í New York, 1978 voru þær orðnar 6000 • Þróunin á Íslandi hröð
Frh. • Skipulagt félags- og tómstundastarf eldri borgara á vegum Félagsmálastofnunar Rvk. Hófst 1969 • Tveir eftirmiðdagar í viku í Tónabæ • 1996 var slík starfsemi á 14 stöðum í Reykjavík • Þrjú þjónustu stig • Þjónustusel, minnst þjónusta í boði • Félagsmiðstöðvar • félags- og þjónustumiðstöðvar þar sem er mest þjónusta veitt
Frh. • Opið að meðal tali 5 daga í viku • Hver félagsmiðstöð með sína dagskrá • Sérstakur starfsmaður með umsjón með starfinu • Almenn handavinna, teiknun, málun, taumálun, postulínsmálun, leirmótun, bútasaumur, bókband, smíðar og útskurður • Spil, félagsvist og bridds • Leikfimikennsla, dans og boccia-æfingar, göngu- og sundhópar • Aðstoð við böðun og hár- og fótsnyrting • Hægt að kaupa kaffi og stundum hádegismat
Frh. • Víða öflugt starf úti á landsbyggðinni • Öldrunarþjónusta undir félagsmálastjóra • Sum staðar launað starfsfólk til að sjá um félagsstarf aldraðra • Félög eldri borgara annast starfið ólaunað en sveitarfélagið veitir styrk til starfseminnar • Tómstundastarf á dvalarheimilum aldraðra • Sums staðar opið virka daga en annars staðar opið hús • Víða er efnt til ferðalaga og leikhúsferða • Félag eldri borgara í Reykjavík, Göngu-Hrólfur, Söfnuðir
TÓMSTUNDASTARF Á VIST- OG HJÚKRUNARHEIMILUM • Sérstakir starfsmenn sjá um afþreyingu • Lestur í dagblöðum, framhaldssögum, bingó, söngur, hópstarf, lesin leikrit, skrifaðar ritgerðir, sagðar sögur og kennsla í ýmiss konar handverki • Skapast ákveðnar hefðir • Dvalarheimilið Seljahlíð með árlega menningarviku • Færðilegir fyrirlestrar og ýmis önnur skemmtun • Hjúkrunarheimilið Eir • Tengsl við barnaheimili í nágrenninu
Frh. • Athuganir og rannsóknir • styðja að ýmis dægrastytting geti haft góð áhrif á sjúklinga sem eiga ekki langt líf fyrir höndum • gerir lífið bærilegra • hjálpar til við að leiða hugann frá sjúkdómnum • gefur sjúklingnum eitthvað að fást við og tala um • Þeir sem eru á móti tómstundaiðju aldraðra • aldraðir hafa takmarkaða möguleika á að njóta hennar • óska ekki sjálfir eftir henni
SJÁLFBOÐAVINNA • Sumir telja frítíma sínum best varið við að hjálpa öðrum • Gerast sjálfboðaliðar á ýmsum stöðum • Erfiðara að sjálfboðaliða nú en áður • Margir hafa tíma en vita ekki hvernig þeir eiga að finna sjálfboðastarf sem hentar • Hvað viltu leggja mikla vinnu af mörkum? • Hvað viltu gera? • Komdu þér í samband við skipulögð samtök á því sviði
Frh. • Sjálfboðaliðar fá yfirleitt mikið út úr því að veita öðrum hjálp • Launin felast í því að fá tækifæri til að • eignast vini • öðlast nýja þekkingu • vinna með virtum, skipulögðum samtökum • sjá árangur eigin verka • hjálpar til við að sjá hvað skiptir máli í lífinu
MENNTUN • Kannanir sýna áhuga eldra fólks til að auka við þekkingu sína á ýmsum sviðum • Fjölbreytt menntun í boði um allt land fyrir eldri borgara • Tómstundanám • Tungumál • Bókmenntir • Handmennt • Sjá lista bls. 203 yfir ýmsar menntastofnanir
Námshópar • Hafa rutt sér til rúms í Danmörku á síðustu árum • Hugmyndafræðin á bak við starfsemina byggist á orðum Grundtvigs: • “Ef þú þjálfar ekki það sem þú hefur til að bera glatar þú því” • Upphafið í Viborg á Jótlandi • Byggð upp fjölbreytt starfsemi • Hópar sem hittast einu sinni í viku • Allir ábyrgir hver gagnvart öðrum • Verkaskipti þegar kemur að undirbúningi og framkvæmd verkefna • Einstaklingar með mismunandi menntun • Fengist við ýmis konar verkefni
Menntagarðar • Hafa notið vinsælda í BNA síðast liðin 20 ár • Einnar viku námskeið – fullorðinsfræðsla • Upphaflega 1975 • Þrjár reglur gilda um viðfansefni námskeiðanna • Eiga ekki að vera um efni sem tengjast því að eldast • Allt er leyfilegt svo fremi að það finnist í kennsluskrám skóla á háskólastigi • Kennarar eiga að vera háskólakennarar • Verkefnin á sviði menningar, bókmennta, vísinda og tónlistar • Þátttakendur þurfa að vera orðnir 60 ára
Frh. • Námskeiðin hafa notið mikilla vinsælda vesta hafs • Skipulögð alþjóðasamtök sem njóta ekki opinberra styrkja og starfa ekki með hagnaðarsjónarmið í huga • Þátttakendur greiða dvöl sína sjálfir • Ætti ekki að vera erfitt að framkvæma hér á landi í Reykjavík, á Akureyri og svo væri hægt að bjóða upp á fjarnám hjá t.d. Þekkingarsetrinu
LOKAORÐ • Hver og einn verður að gera upp við sig hvað hentar honum best • Ýmis ráð hafa verið gefin um eftirlaunaárin • Eftirlaunaárin eru ný reynsla • Lykillinn er að lifa í núinu • Lifðu fyrir daginn í dag og þú munt læra að skilja að lífð er mikilvæg gjöf og getur verið ánægjulegt og aldurinn skiptir þar engu máli
VEFSÍÐUR • http://www.feb.is/ • http://www.gardabaer.is/displayer.asp?cat_id=8&module_id=220&element_id=970 • http://www.akureyri.is/frettir/2005/10/04 • http://www.fljotsdalsherad.is/index.php?option=com_content&task=view&id=53&Itemid=72 • http://www.gonguhrolfur.is/vac.html • Og margt fleira