400 likes | 1.56k Views
Meltingarfærasjúkdómar . Vélindabólga- Oesophagitis. Einkenni Brjóstsviði, kyngingarerfiðleikar Orsakir Þindarslit, bakflæði Sýking Áfengisneysla Meðferð Meðhöndla undirliggjandi orsök, lyfjagjöf . Þindarslit . Tvö afbrigði Hiatus hernia
E N D
Meltingarfærasjúkdómar Bogi Ingimarsson
Vélindabólga- Oesophagitis • Einkenni • Brjóstsviði, kyngingarerfiðleikar • Orsakir • Þindarslit, bakflæði • Sýking • Áfengisneysla • Meðferð • Meðhöndla undirliggjandi orsök, lyfjagjöf Bogi Ingimarsson
Þindarslit • Tvö afbrigði • Hiatus hernia • Hluti magans þrýstist gegnum efra magaopið upp í vélinda. • Afleiðingar: magasýra kemst upp í vélindað og veldur ertingu og bólgu • Diaphragmal hernia • Hluti magans þrýstist upp í brjóstholið gegnum rof á þind yfirleitt vinsta megin við vélinda. • Afleiðingar: öndunarerfiðleikar Bogi Ingimarsson
Gastritis-magabólga • Einkenni • Vegna sýkinga (Helicobacter) • Meltingartruflanir, kviðverkir, slappleiki • Annarra orsaka • Uppþemba, brjóstsviði, ógleði, vindverkir • Orsakir • Sýkingar, óholl fæða, óreglulegt mataræði, áfengisneysla, lyfjaneysla, kaffidrykkja, reykingar • Greining • Magaspeglun, mótefnamæling • Meðferð • Lyfjameðferð Bogi Ingimarsson
Magasár-Ulcus Ventriculi • Sár í magaslímhúð • Orsakir • Sýking: Helicobacter pylori • Lyf, efni sem trufla sýrujafnvægi magans • Áhættuþættir: streita, erfðir? • Einkenni • Verkur efst í kviðarholi, slappleiki, megurð, tjöruhægðir, brjóstsviði, lystarleysi, ógleði Bogi Ingimarsson
Magasár-Ulcus Ventriculi • Greining • Magspeglun, mótefnamæling • Meðferð • Háð orsök • Sýklalyf, sýrubindandi lyf • Mataræði Bogi Ingimarsson
Skeifugarnasár-Ulcus duodeni • Yfirleitt minni en magasár • Einkenni: m.a. • Hungurverkir sem lagast við mat og sýrubindandi lyf • Orsakir • Líklega oft HP bakteríusýking (?) • Greining • Magaspeglun og mótefnamæling • Meðferð • Sama og magasár, forðast ákv. fæðuteg, lyf og reykingar Bogi Ingimarsson
Hugsanlegar afleiðingar maga og skeifugarnasára • Rof á maga og blæðing inn í kviðarhol • Lífhimnubólga (peritonitis) • Einkenni blæðandi magasára • Blóðug uppköst • Tjöruhægðir • Losteinkenni Bogi Ingimarsson
Magakrabbamein – Cancer ventriculi • Oftast frá magslímhúð (adenocarcinoma) • Algengi meiri hjá körlum en hjá konum • Nýgengi • Einkenni • Megurð - lystarleysi • Slappleiki, ógleði • Blóðleysi - uppköst • Verkir eftir máltíðir • Blóð í hægðum Bogi Ingimarsson
Magakrabbamein –Cancer ventriculi • Orsakir • Óþekktar • Tilgátur • Mataræði, neysluvenjur • Geymlsuaðferðir, arfgengi • Sýkingar, lyf, áfengi, tóbak • Magabrottnám • Tengsl við HP bakteríusýkingu (gatritis) • Greining • Magaspeglun- vefjasýni Bogi Ingimarsson
Magakrabbamein –Cancer ventriculi • Meðferð • Skurðaðgerð, geislar, lyfjameðferð • Horfur • Góðar ef uppgötvast í tíma • Forvarnir • Borða trefjaríka fæðu • Minnka saltneyslu • Hófsemi í mat og drykk Bogi Ingimarsson
Sjúkdómar í gallvegum • Gallsteinar (cholelithiasis) • Gallblöðrubólga (cholecystitis) • Gall myndast í lifur við niðurbrot rauðfrumna. • Gall er samsett úr bilirúbíni og kólesteróli. Bogi Ingimarsson
Gallsteinar • Gallsteinar myndast í gallblöðru og gallrásum, þegar gallsölt falla út og hlaða á sig kólesteróli. • Einkenni • Ógleði – vanlíðan eftir fituríka máltíð • Miklir verkir ef steinn er í gallrásum • Gula, kláði, ljósar hægðir, dökkt þvag • Hitahækkun við sýkingu í gallblöðru. Bogi Ingimarsson
Gallsteinar • Orsakir • Óþekktar- tengsl við hátt kólesteról í blóði • Algengar meðal kvenna en karla • Meðferð • Skurðaðgerð • Steinar brotnir og gallblaðra fjarlægð Bogi Ingimarsson
Brisbólga - Pancreatitis • Alvarlegur sjúkdómur • Bæði til bráð og langvinn • Einkenni • Miklir verkir í kviðarholi með leiðni aftur í bak og upp í brjóst. • Miklar meltingartruflanir • Blóðmynd: Hækkun á amýlasa (meltingarensím) • Truflanir á blóðsykri mögulegar Bogi Ingimarsson
Brisbólga - Pancreatitis • Orsakir • Æxli í brisi eða stífla í gallrásum sem stíflar brislosun. • Áfengisneysla • Meðferð • Fasta, vökvi í æð, verkjalyf • Fylgikvillar sjúkdóms • Sykursýki, fæðuóþol, viðvarandi brisbólga. Bogi Ingimarsson
Kviðslit- Hernia • Rof eða þynning á ytri lífhimnu. • Líffæri eða vefir þrýstast út og mynda útbungun á húð • Algengt í nafla og nára • Orsakir • Meðfæddur galli á lífhimnu • Afleiðing aðgerðar á kvið • Yfirleitt kemur kviðslit ekki fram nema við aukinn þrýsting í kviðarholi t.d. Hósta, barnsburð, rembing. Bogi Ingimarsson
Kviðslit- Hernia • Fylgikvillar • Drep og sýking ef kviðslitið klemmist og blóðflæði til þess stöðvast. • Meðferð • Aðgerð eða sérstök belti sem styðja við kviðvegginn. Bogi Ingimarsson
Þarmalömun (ileus) • Skortur á þarmahreyfingum (peristalsis) • Einkenni • Kviðverkir stöðugt eða með hléum • Þaninn kviður, enginn garnahljóð • Hvorki hægðir né vindur • Illa lyktandi brúnleit uppköst, • Þurrkur Bogi Ingimarsson
Þarmalömun (ileus) • Orsakir • Stífla í meltingarvegi t.d. æxli, samgróningur, hægðir • Vegna lyfja, svæfingar eða verkjalyfja • Greining • RRöntgenmynd af kvið, hlustun á kvið • Meðferð • Háð orsök, aðgerð við stíflu, lyf í æð sem auka þarmahreyfingar. Ekkert um munn fyrr en þarmastarfsemi er komin í gang. Bogi Ingimarsson
Lífhimnubólga (peritonitis) • Lífhimna • Tvöföld himna sem klæðir líffæri kviðarhols og kviðarholið sjálft að innan • Einkenni • Bráðir kviðverkir, eymsli, sótthiti, ógleði, uppköst • Orsakir • Afleiðing annarra sjúkdóma, botnlangabólgu o.fl • Afleiðingar • Getur leitt til losts ástands, há dánartíðni hjá eldra fólki. Bogi Ingimarsson
Botnlangabólga (Appenditis) • Einkenni • Verkur hægra meginn í kvið frá nafla niður í nára • Sleppieymsli. Ef ýtt er vinstra meginn í kvið, þá kemur fram verkur hægra meginn í kvið. Hiti, uppköst, ógleði. • Einkenni geta bæði verið bráð og langvinn. • Orsök • Óþekkt að mestu, hægðatregða, sýking • Afleiðingar • Lífhimnubólga ef botnlangi springur. Bogi Ingimarsson
Hægðatregða (Obstipatio) • Skilgreining: Ef hægðir eru sjaldnar en á 5 daga fresti. • Tvö afbrigði • 1 Hægðir óeðlilega lengi að fara gegnum ristill, mikið frásog að vatni og fallristill fyllist af litlum hægðakögglum. • 2 Hægðir safnast fyrir í bugaristli, endaþarmur fyllist af hægðum og hann verður ónæmur fyrir þrýstingi. Bogi Ingimarsson
Hægðatregða (Obstipatio) • Orsakir • 1 hreyfingarleysi, rangt mataræði, skortur á vökva (vefjaþurrkur) • 2 Stundum vegna ofnotkunar hægðalyfja, sem eyðileggja eðlileg taugaviðbrögð í endaþarmi. • Í báðum teg. ýmis lyf, t. d. parkódín • Áhættuþættir • Aldur, rangt mataræði, hreyfingarleysi. Bogi Ingimarsson
Ristilæxli (Cancer coli) • Bæði til góðkynja og illkynja • Mörg ristilæxli byrja sem góðkynja húðsepi • Nýgengi • Karlar með hærra nýgengi en konur • Afbrigði • Hægra og vinstra ristilæxli. • 60-70% ristilæxla í botnristli og bugaristli Bogi Ingimarsson
Ristilæxli (Cancer coli) • Hægra ristilæxli • Hægvaxta æxlisvöxtur í botnristli • Slappleiki, megurð, blóðleysi • Vinstra ristilæxli • Vex í bugaristli, myndar vessandi sár, • Hægðatregða, sortusaur, ógleði, uppköst. Bogi Ingimarsson
Ristilæxli (Cancer coli) • Orsök og Áhættuþættir • Óþekkt, fylgni við fituríkt og úrgangssnautt mataræði, hægðatregða • Bólgusjúkdómar (colitis) í ristli líklegur undanfari • Erfðir (ættlægni) • Meðferð • Skurðaðgerð, oft tilbúinn þarfagangur, lyf • Horfur góðar ef uppgötvast áður en meinvörp koma. Bogi Ingimarsson
Lifur –hlutverk • Lifrin er efnaverksmiðja líkamans og miðstöð efnaskipta. • Afeitrar lyf og önnur efni (Kupffer frumur) • Umbreytir afgangs orkuefnum í geymsluforða. • Glúkósu í glykógen. • Sundrar próteinum og myndar þvagefni (urea) • Myndar plasmaprótein • Geymir ADEK vítamín og járn • Myndar gall og storkuþætti Bogi Ingimarsson
Blóðflæði um lifur • Lifur er stærsti kirtill líkamans (1-1,5 kg). • Lifrin er bæði innkirtill og útkirtill • Lifrarslagæðar flytja súrefnisríkt blóð til lifrar. • Lifrarportæð flytur næringarríkt bláæðablóð frá þörmum til lifrar. Lifrarbláæð til holæðar. • Blóð frá lifrarslagæðum og lifrarportæð blandast í lifur og streyma um háræðakerfi lifrar. • Þetta tryggir að lifrarfrumur fái nóg af næringarefnum og súrefni til þess að starfa. • Lifrarportæð liggur milli tveggja háræðakerfa. Bogi Ingimarsson
Lifrarsjúkdómar • Gallitarefni (bilirubin) myndast við niðurbrot blóðrauða í milta. • Lifrin tekur það upp og breytir því úr fitu leysanlegu efni í vatnsleysanlegt efni með hjálp ensíma í lifur. • Vatnsleysanlegt bilirubin skilst út úr líkama með galli, lítilsháttar með þvagi. • Gallitarefni gefa hægðum lit. • Fituleysanlegt gallitarefni er eitrað • Eðlileg blóðgildi 5-10mg/líter • Í gulu 18-20 mg/líter eða meira Bogi Ingimarsson
Lifrarsjúkdómar • Gula er megin einkenni lifrarsjúkdóma • Í gulu hækkar gallitarefni í blóði og fellur út í vefjum. • Húð og augnhvíta fá á sig gulleitan blæ. • Gall skilst út í skeifugörn. • Orsakir gulu aðllega þrennskonar Bogi Ingimarsson
Orsakir gulu • Pre-hepatísk gula • Mikið niðurbrot á rauðum blóðkornum, lifrin hefur ekki undan að umbreyta og útskilja gallitarefnin. • Hækkun á fituleysanlegu bilirúbini getur valdið heilaskemmdum. Bogi Ingimarsson
Orsakir gulu Hepatísk gula (intrahepatísk gula) Skemmd í lifrinni sjálfri eða vanþroski. Lifrarbólgur (hepatitis A, B, C), eitranir Nýburagula, fyrirburagula, ensímkerfið í lifur ekki nógu þroskað til þess að breyta gallitarefnum úr fituleysanlegu í vatns leysanlegt. Hækkun á fituleysanlegu gallitarefni Bogi Ingimarsson
Orsakir gulu • Post-hepatísk gula • Stíflugula • Hindrun á rennsli galls frá lifur t. d. vegna steins í gallvegum eða æxlis í brisi. • Hækkun verður á vatnsleysanlegu bilirúbini og það frásogast upp í blóðrás. • Þvag verður gult og hægðir ljósar. Bogi Ingimarsson
Lifrarbólga (Hepatitis) • Lifrarbólga er dreyfð bólga í lifur. • Vægur frumudauði, oft einkennalaus eða lítil • Lifrardrep, bráð lifrarbilun, dauði • Orsakir • Veirusýkingar. • Eiturefni, sum lyf. Bogi Ingimarsson
Lifrarbólga A • Veiran þrífst í meltingarvegi. Greinist í saur • Berst með saur um munn. • Meðgöngutími 2-7 vikur. • Veldur meltingartruflunum, megurð, • Flensueinkennui, lifrarstækkun, ógleði • Hægðir verða ljósar og þvag dökkt. • Fylgikvillar yfirleitt engir og viðkomandi losnar við veiruna (ónæmi), en lengi slappur. • Meðferð, gengur yfir, smitgát og handþvottur • Hægt að bólusetja Bogi Ingimarsson
Lifrarbólga B • Veiran þrífst í blóði og líkamsvessum. Greinist þar. • Smitast við blóðblöndun, kynmök og frá móður til fósturs. • Meðgöngutími 1-6 mánuðir. • Greining: mótefnamæling • Einkenni svipuð og við lifrarbólgu A • Gengur yfir í u.þ.b. 85% tilfella. • 10% verða krónískir smitberar, 1% fá króníska virka lifrarbólgu • 5% fá væga viðvarandi lifrarbólgu, skorpulifur og lifrarfrumukrabbamein. Bogi Ingimarsson
Lifrarbólga B • Meðferð • Engin til lækninga, stuðningsmeðferð með interferóni. • Fyrirbyggjandi aðgerðir • Bólusetning Bogi Ingimarsson
Lifrarbólga C • Veiran þrífst í blóði, mjög smitnæm • Stungusmit, algeng hjá sprautufíklum. • Meðgöngutími 1-5 mánuðir. • Einkenni: svipuð og í A og B en engin gula. • Greining: mótefnamæling • Horfur: sumir losa sig við veiruna • 50%fá langvinna fylgikvilla, 20% fá skorpulifur og lifrarfrumukrabbamein. • Lækning: Interferón ef uppgötvast snemma (20%) • Bóluefni ekki til. Bogi Ingimarsson