1 / 14

Áhrif hágengis á þjóðarhag Sjónarhorn sjávarútvegsins

Áhrif hágengis á þjóðarhag Sjónarhorn sjávarútvegsins. Guðbrandur Sigurðsson Opinn fundur Samtaka atvinnulífsins Grand Hótel Reykjavík - 21/02/03. Efnistök. Rekstur sjávarútvegsfyrirtækja Tekjur, gjöld og hagnaður árið 2001 Þróun gengis 1997 til 2001 Þróun hagnaðar 1997 til 2001

rigg
Download Presentation

Áhrif hágengis á þjóðarhag Sjónarhorn sjávarútvegsins

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áhrif hágengis á þjóðarhagSjónarhorn sjávarútvegsins Guðbrandur Sigurðsson Opinn fundur Samtaka atvinnulífsins Grand Hótel Reykjavík - 21/02/03

  2. Efnistök • Rekstur sjávarútvegsfyrirtækja • Tekjur, gjöld og hagnaður árið 2001 • Þróun gengis 1997 til 2001 • Þróun hagnaðar 1997 til 2001 • Mat á núverandi rekstrarskilyrðum • Áætlun um framlegð m.v. 2003 • Lokaorð

  3. Rekstraryfirlit – árið 2001

  4. Gengisþróun – stóru myntirnar 4

  5. Gengisþróun • Gengiskarfa sjávarútvegs árið 2001: EUR 40% GBP 25% USD 18% NOK 6% DKR 5% YEN 5% SEK 1% 21% hækkun

  6. Þróun hagnaðar m.v. árgreiðsluaðferð og 6% ávöxtunarkröfu Ekki tekið tilliti til gengistaps. Hlutfall af tekjum Heimild: Hagstofa Íslands.

  7. Áhrif gengis á rekstur – nálgun • Fiskveiðar: • Tekjur • Sjófrystar afurðir (26%) – meðalgengi 2001 og 2003 (-9%) • Ferskur fiskur (84%) – gert ráð fyrir 6% hækkun að meðaltali • Laun fast hlutfall • Olía heimsmarkaðsverð og gengi (-2%) • Viðhald neysluvísitala (+7%) • Veiðarfæri neysluvísitala (+7%) • Annað neysluvísitala (+7%)

  8. Áhrif gengis á rekstur – nálgun • Fiskvinnsla: • Tekjur • Miðað við meðalgengi 2001 og 2003 (-9%) • Hráefni • Hráefni frá útgerð (+6%) • Laun • Kjarasamningar (+7%) • Umbúðir og annað • Neysluvísitala (+7%)

  9. Rekstur fiskveiða – áætlun 2003

  10. Fiskvinnsla – áætlun 2003

  11. Niðurstaða • Hratt lækkandi framlegð í landvinnslunni • 2001 36,5 milljarðar króna • 2003 23,0 milljarðar króna • Lækkun 13,5 milljarðar króna • Fiskveiðar • Auðveld aðlögun (2/3) af kostnaði tengt gengi • Landvinnsla • Lítil sem engin gengisaðlögun möguleg á kostnaðarliðum

  12. Niðurstaða • Hágengi kemur illa niður á landvinnslu • Hráefnishlutfallið er orðið mjög hátt • Kemur illa niður á litlum vinnslu og þeim sem kaupa afurðir á heimsmarkaði • Rækjuvinnsla er sérlega erfið • Sterkt gengi • Stuðlar að sjóvinnslu og útflutning á hráefni • Framhaldsvinnsla verður illmöguleg

  13. Niðurstaða • Markmið í efnahagsstjórnun • Halda verðbólgunni niðri • Tryggja samkeppnishæft rekstrarumhverfi fyrir útflutningsgreinarnar • Stuðningur við stöðugt gengi • Ef gengið gefur ekki eftir mun landvinnsla víða gefa eftir

  14. Takk fyrir!

More Related