1 / 18

Einstaklingsmiðað nám í Náttúrufræði á Miðstigi

Einstaklingsmiðað nám í Náttúrufræði á Miðstigi. Vilberg Jónasson og Líneik Anna Sævarsdóttir Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Miðstig. 9 – 11 ára Fjöldi 33 2 kennarar, stuðningur í bekk. Aðstaðan. Námsefni 2005-2006. Sveppir Auðvitað 1 Lífríkið í sjó. Hvað gert?. Sveppir

rob
Download Presentation

Einstaklingsmiðað nám í Náttúrufræði á Miðstigi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Einstaklingsmiðað nám í Náttúrufræði á Miðstigi Vilberg Jónasson og Líneik Anna Sævarsdóttir Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

  2. Miðstig • 9 – 11 ára • Fjöldi 33 • 2 kennarar, stuðningur í bekk. Vilberg og Líneik

  3. Aðstaðan Vilberg og Líneik

  4. Námsefni 2005-2006 • Sveppir • Auðvitað 1 • Lífríkið í sjó Vilberg og Líneik

  5. Hvað gert? • Sveppir • Fjaran/leiran • Fiskarnir • Athuganir • Vefurinn • Vinna í tölvum • Lestur • Skriflegt • Teikningar Vilberg og Líneik

  6. Myndir af miðstigi Vilberg og Líneik

  7. Vilberg og Líneik

  8. Vilberg og Líneik

  9. Vilberg og Líneik

  10. Vilberg og Líneik

  11. Vilberg og Líneik

  12. Vilberg og Líneik

  13. Vilberg og Líneik

  14. Vilberg og Líneik

  15. Vilberg og Líneik

  16. Námsmat • Í byrjun > hvað kann nemandinn? • Sjálfsmat • Símat á verkefnum og vinnu • Kaflapróf þegar við á • Í lokinn > hvað lærði nemandinn Vilberg og Líneik

  17. Hvernig gekk • Gekk mjög vel og var gaman • Náðum að fá nemendur til að njóta sín í mismunandi verkefnum • Allir lærðu á vinnubrögð úti • Það bættu allir við sig þekkingu • Vorum ekki nægilega markviss í öllu mati • Nemendur vissu ekki alltaf nægilega vel til hvers var ætlað Vilberg og Líneik

  18. Hvað svo? • viljum halda áfram með fjölbreytta vinnu og mat á henni jafnóðum • áhersla á vinnubækur til að halda utan um verkefni • taka upp markvissara mat á vinnu í verklegum tímum (úti og inni) – virknimat. • væri hægt að gefa nemendum kost á að lesa meira um tiltekið efni og taka próf (verkefni) úr því  - sterkari námsmenn Vilberg og Líneik

More Related