180 likes | 395 Views
Einstaklingsmiðað nám í Náttúrufræði á Miðstigi. Vilberg Jónasson og Líneik Anna Sævarsdóttir Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Miðstig. 9 – 11 ára Fjöldi 33 2 kennarar, stuðningur í bekk. Aðstaðan. Námsefni 2005-2006. Sveppir Auðvitað 1 Lífríkið í sjó. Hvað gert?. Sveppir
E N D
Einstaklingsmiðað nám í Náttúrufræði á Miðstigi Vilberg Jónasson og Líneik Anna Sævarsdóttir Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Miðstig • 9 – 11 ára • Fjöldi 33 • 2 kennarar, stuðningur í bekk. Vilberg og Líneik
Aðstaðan Vilberg og Líneik
Námsefni 2005-2006 • Sveppir • Auðvitað 1 • Lífríkið í sjó Vilberg og Líneik
Hvað gert? • Sveppir • Fjaran/leiran • Fiskarnir • Athuganir • Vefurinn • Vinna í tölvum • Lestur • Skriflegt • Teikningar Vilberg og Líneik
Myndir af miðstigi Vilberg og Líneik
Námsmat • Í byrjun > hvað kann nemandinn? • Sjálfsmat • Símat á verkefnum og vinnu • Kaflapróf þegar við á • Í lokinn > hvað lærði nemandinn Vilberg og Líneik
Hvernig gekk • Gekk mjög vel og var gaman • Náðum að fá nemendur til að njóta sín í mismunandi verkefnum • Allir lærðu á vinnubrögð úti • Það bættu allir við sig þekkingu • Vorum ekki nægilega markviss í öllu mati • Nemendur vissu ekki alltaf nægilega vel til hvers var ætlað Vilberg og Líneik
Hvað svo? • viljum halda áfram með fjölbreytta vinnu og mat á henni jafnóðum • áhersla á vinnubækur til að halda utan um verkefni • taka upp markvissara mat á vinnu í verklegum tímum (úti og inni) – virknimat. • væri hægt að gefa nemendum kost á að lesa meira um tiltekið efni og taka próf (verkefni) úr því - sterkari námsmenn Vilberg og Líneik