1 / 13

Hættum að sóa mat!

Hættum að sóa mat!. Rannveig Magnúsdóttir, líffræðingur Ráðstefna FENÚR 22 . maí 2014 Minni sóun – Aukin endurvinnsla – Umhverfisvitund. Matarsóun í heiminum. Jarðarbúar eru yfir 7 milljarðar! Árleg matvælaframleiðsla = 4 milljarðar tonna Verðmæti um 370 þúsund milljarðar ISK

ronny
Download Presentation

Hættum að sóa mat!

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hættum að sóa mat! Rannveig Magnúsdóttir, líffræðingur Ráðstefna FENÚR 22. maí 2014 Minni sóun – Aukin endurvinnsla – Umhverfisvitund

  2. Matarsóun í heiminum • Jarðarbúar eru yfir 7 milljarðar! • Árleg matvælaframleiðsla = 4 milljarðar tonna • Verðmæti um 370 þúsund milljarðar ISK • Jú, dugar fyrir 7 milljarða manns! • Árleg matarsóun í heiminum • Um þriðjungur matvæla sóast • Allt að 50% í ESB og USA • 30 % grænmetis í Bretlandi aldrei uppskorið • Meðalfjölskylda í Bretlandi: • hendir einni máltíð á dag • A.m.k. 140 þús kr/ári • Ca. 3-4 vikna laun Bara til að eiga fyrir matnum sem fjölskyldan hendir!

  3. Hvar sóast maturinn? • Á akrinum og við meðhöndlun • Við uppskeruna sjálfa • Léleg geymsla ofl. • Í búðunum • Síðasti söludagur • Rýmt fyrir nýjum vörum • Veitingastaðir • Of stórir skammtar • Heima • Við kaupum allt of mikið • Hendum óskemmdum matvælum

  4. Hverju er verið að sóa? • Ekki bara sóun á mat og fjármunum! • Landsvæði • Losun gróðurhúsalofttegunda • Sóun ferskvatnsbirgða vegna vökvunar • Áburðarnotkun • Olíubrennsla • Orkunotkun • Ofveiði – fiskistofnar m.a. • Matvælum með „afbrigðilega lögun“ hent í stórum stíl Hærra matvælaverð!

  5. Útrunninnmatur? • Síðasti söludagur / best fyrir ≠ síðasti neysludagur • Gríðarlegu magni af matvælum er hent vegna vankunnáttu eða ótta fólks við dagsetningar! • Nef, augu og heilbrigð skynsemi duga betur til að leggja mat á gæði en áletrunin „Best fyrir“ • Hunang: Nokkrar aldir • Niðursuðuvörur/þurrvörur: Nokkur ár • Ostur í loftþéttum umbúðum: 1 ár • Egg: Nokkrir mánuðir • Jógúrt o.fl.: Vika eða meira • Mjólk: Nokkrir dagar

  6. Huggulegur matarmarkaður erlendis? Nei þetta er ruslagámur við stórmarkað á Íslandi!

  7. Ruslarar (dumpsterdivers) • Tvær meginástæður • Fátækt • Umhverfissinnar sem hafa fengið nóg af sóuninni • Hver er rót vandamálsins? • Matvöruverslanir og byrgjar • Henda ógrynni af óspilltum mat • Stundum er grænmetið fallegra en er í boði inni í búðinni • Stundum er hann ekki útrunninn • Við köllum eftir skýringum á þessu! • Peningamál? • Siðferðismál! Við verðum að finna lausn á þessu saman

  8. Hvaðgetumviðgert? Skilningurá hugtakinu “best fyrir” og “síðastisöludagur” Verslaðuskynsamlega – ekkilátafreistastaftilboðum Kláraðualltúrísskápnumáður en þúkaupirmeira Notaðufrystinn – líkafyrirafgangaogheimsendan mat Pantaðuminniskammtaaf mat á veitingastöðum (stundumódýrara) Notaðuregluna “Fyrst inn, fyrstút” Elskaðuafganga (líkafráveitingastaðnum) Gefðuafgangsdósamatogfleirasemer í skápnum Notaðulitladiskaogpassaðuaðsetjaekki of mikið á diskinn Búðutilmoltuúrmatarafgöngum

  9. Hvað skiptir okkur máli? • Verð • Verð og hagkvæmni fara ekki alltaf saman • Upprunastaður • Því nær okkur, því betra frá umhverfislegu og félagslegu sjónarmiði • Minni flutningar • Jákvæðari samfélagsáhrif • Siðgæði og umhverfi • Vinnuaðstæður • Þrælahald • Ræktunaraðferðir • Vitum við eitthvað um notkun áburðar og eiturefna? • Var regnskógi eytt fyrir matvælin (pálmaolía t.d.) • Voru heimili eyðilögð?

  10. Grasrótin vex • Matarbýtti • Hópur fólks á facebook sem skiptist á matvælum • 438 meðlimir • VAKANDI • Rakel Garðarsdóttir stofnaði þessa hreyfingu gegn matarsóun í byrjun árs • Heimildarmynd og útgáfa • Ljósvarp • Hópur ungs fólks sem vinnur að heimildarþáttum um matarsóun • Ruslaurant • Hópur fólks sem er annt um umhverfið. Matur er ekki rusl.

  11. Zero waste • Landvernd stýrir nýju norrænu samstarfi • Styrkur frá Norrænu ráðherranefndinni! • Samstarf við: • Kvenfélagasamband Íslands • Rakel Garðarsdóttir, framkvæmdastýra hjá Vesturport og stofnandi VAKANDI hreyfingarinnar • Selina Juul, stofnandi „Stopspild af mad“ hreyfingarinnar í Danmörku • Matvett í Noregi

  12. Verkþættir • Norræn ráðstefna um matarsóun haustið 2014 • UnitedAgainstFoodWaste • Lykilfyrirlesari verður Selina Juul • Kokkakeppni • kokkar vinna með frægu fólki jafnt sem almenningi við að breyta afgöngum í sælkeramat • Tekið upp og dreift á netinu • Heimildamynd um matarsóun • Rakel Garðarsdóttir – Vesturport • Bók um sjálfbærni og matarafganga • Heillaráð um hvernig við getum gert heiminn betri • Hvernig getum við breytt afgöngum í gourmet máltíðir • Námskeið fyrir almenning • Fyrirmynd í Noregi

  13. Takk fyrir!

More Related