1 / 18

Klíník

Klíník. Þórey Steinarsdóttir. Tilfelli. 15 ára gömul stelpa sem kemur á BMTB þann 14.11.´07. Vaxandi sjóntap á vi auga sl 2 vikur, verkur kringum vi auga, vægur höfuðverkur og svimi nokkrum sinnum.

rosa
Download Presentation

Klíník

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klíník Þórey Steinarsdóttir

  2. Tilfelli • 15 ára gömul stelpa sem kemur á BMTB þann 14.11.´07. • Vaxandi sjóntap á vi auga sl 2 vikur, verkur kringum vi auga, vægur höfuðverkur og svimi nokkrum sinnum. • Send fá Egilsstöðum til augnlæknis sem sendir hana áfram á BMTB vegna gruns um ↑Intracranial þrýsting

  3. Tilfelli • Nánari saga • Verkur í auga er aðallega í gangauga við það að horfa til vinstri • Svimi kemur við að standa snöggt upp • Sjónskerðingin það mikil að á erfitt með að greina andlitsdrætti viðmælanda með vi auga • Neitar öðrum taugaeinkennum ss dofa í handlegg, lömunareinkennum, svima og jafnvægisleysi við gang • Kannast ekki við svipuð einkenni áður

  4. Tilfelli • Heilsufar • Astmi og bráðaofnæmi fyrir súlfalyfjum • Slæm flensa fyrir 2 mánuðum • Tekur engin lyf

  5. Tilfelli- Skoðun • Almennt: ekki bráðveikindaleg að sjá, þéttholda, róleg og gefur góða sögu • Lífsmörk: Þ 93kg, H 36,9°C, P 95 sl/mín, BÞ 122/79 mmHg, SO2 98% • H&H: eðlileg eitlaskoðun, ör á hljóðhimnum og vökvi í hæ eyra • Lungu: eðlileg hlustun • Hjarta: S1 og S2 engin auka eða óhljóð • Kviður: eðlileg • Húð: eðlileg skoðun

  6. Tilfelli - Skoðun • Taugaskoðun: • Augu: Abducerar ekki að fullu á vi auga, augnhreyfingar annars eðlilegar. Við skoðun á pupillum þá bregst sú hæ eðlilega við ljósi beint og óbeint. Við skoðun á vi pupillu er afferent pupillary defect. Ekki tvísýni. • Augnbotnar: Discus ógreinilega afmarkaður bæði hæ og vi megin. • Kraftar og reflexar symmetriskir • Skyn: Finnst vera munur á hæ og vi enni sem og minnkað skyn á kviðvegg vi megin. • Romberg ekki til staðar • Fingur-nef próf eðlilegt

  7. Tilfelli - Rannsóknir • Blóðprufur: Stadus, electrolytar, krea, CRP, glúkósi, TSH, fT3, fT4 og sökk allt innan eðlilegra marka. • Mænuvökvi: litlaus, tær vökvi, 1hbk og 0 rbk, glúkósi og prótein eðlileg. Rafdráttur á albúmíni, alfa, beta og gammakeðjum eðl. Óligóklónal bönd neikvætt og IgG 13 (20-70) • MRI með og án skuggaefnis: Engin merki um demyeliserandi sjúkdóm. Engin merki um tumor í orbita eða heila. Grunur um thornwaldt cystu í nasopharinx.

  8. Tilfelli • Greining: Bilateral optic neuritis • Meðferð: Solumetrol 1g/dag í 4 daga. Niðurtröppun í 2 v með po sterum • Sjón batnandi á meðferð.

  9. Optic neuritis – sjóntaugarþroti • Sjóntaugarþroti er bólgu og afmýlingar ástand sem veldur bráðri eineygis (oftast) sjónskerðingu. Er með sterk tengsl við MS og er við greiningu hjá 15-20% sjúklinga með MS, en kemur fyrir hjá 50% MS sjúklinga einhvertíman í sjúkdómsferlinu. • Er algengasta ástæða sjóntaugasjúkdóma í ungum fullorðnum.

  10. Optic neuritis – sjóntaugarþroti • Kemur helst fram 20-40 ára. • KVK>KK • Hvítir>Svartir • Tíðni 6,5/100.000 hæst tíðni á norðlægum slóðum

  11. Lífeðlismeinafræði • Bólgumiðluð afmýling á sjóntaug. Svipað ferli og í MS. • Perivascular cuffing, bjúgur í taugaslíðrum og niðurbrot mýelíns. • Miðlað af ónæmiskerfinu, en target antigen eru óþekkt. • Systemisk T frumna virkjun sést við upphaf einkenna. B frumu virkjun gegn mýelíni getur sést í heila og mænu vökva.

  12. Einkenni • Yfirleitt í öðru auganu • Sjónskerðing • Vaxandi í daga/vikur. Hámark e. 2 vikur • Miðlægur blinduflekkur • Verkur • Versnar gjarnan við augnhreyfingar • Fylgir nokkuð vel sjónskerðingunni • Afferent pupillary defect • Papillitis • Bólga og bjúgur í diskus með ógreinilegum brúnum og víkkuðum æðum (1/3) • Photopsias - ljósblikk • Litasjón skerðist

  13. Chronisk einkenni • Þrátt fyrir bata má greina breytingu á litaskyni, ljósskyni, sjónsviði ofl hjá flestum sjúklingum í allt að 2 ár. • Geta versnað við hita (Uhthoff´s phenomenon) • Optic atropia

  14. Greining • Saga og skoðun – oftast klínísk greining • MRI: Staðfestir sjúkdóm í 95% tilfella og veitir mikilvægar upplýsingar um áhættu á MS. • Mænustunga: ekki nauðsynleg en klár ábending í atypiskum tilfellum • Bilateral • <15 ára • Spurning um sýkingu

  15. Horfur • Vandamál • Sjónskerðing • Endurtekinn sjóntaugaþroti • Áhætta á MS sjúkdómi • Aldur • Kyn • Kynþáttur • Breytingar á MRI • Endurtekin köst

  16. Meðferð • Skv ONTT er besta meðferðin iv methylprednisolon 250 mg x 4 í 4 daga og po meðferð í kjölfarið • Sýndi fram á hraðari bata, en ekki langtíma sjónbætingu • Minnkaði hættu á MS fyrstu 2 árin, en ekki langtíma mælingar (5 ár) • Skv CHAMPS bætir interferon beta -1a horfur hááhættuhóps á MS • Ekki til neinar rannsóknir á börnum

  17. Takk fyrir

More Related