1 / 15

VAKINN Gæða- og umhverfiskerfi

VAKINN Gæða- og umhverfiskerfi. facebook.com/vakinn.is. Samstarfsverkefni Ferðamálastofu, Samtaka Ferðaþjónustunnar, Ferðamálasamtaka Íslands og Nýsköpunarmiðstöðvar. Markmið VAKANS .

Download Presentation

VAKINN Gæða- og umhverfiskerfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. VAKINNGæða- og umhverfiskerfi facebook.com/vakinn.is Samstarfsverkefni Ferðamálastofu, Samtaka Ferðaþjónustunnar, Ferðamálasamtaka Íslands og Nýsköpunarmiðstöðvar

  2. Markmið VAKANS Markmið VAKANS er að efla gæði, öryggi og umhverfisvitund í ferðaþjónustu með handleiðslu og stuðningi, ásamt því að byggja upp samfélagslega ábyrgð

  3. Gæðaflokkun- tveir flokkar • Ferðaþjónustustufyrirtæki sem bjóða upp á alla aðra þjónustu við ferðamenn heldur en gistingu. Opið fyrir umsóknir frá febrúar 2012. • Stjörnuflokkun fyrir fyrirtæki sem bjóða upp á gistingu. Opnað fyrir umsóknir fyrri hluta ársins 2013. Sérstök viðmið fyrir gistingu.

  4. Ferðaþjónusta önnur en gisting Almenn viðmið – 116 atriði • fyrirtæki þurfa að standast 70% af viðmiðum Sértæk viðmið eftir því í hvers konar starfsemi fyrirtækið er. • fyrirtæki þurfa að standast 100% af viðmiðum

  5. Almenn viðmið • Sala og kaup á vöru eða þjónustu • Þjónusta og ánægja viðskiptavina • Aðstaða, búnaður og nánasta umhverfi • Stjórnendur og starfsfólk • Menning og saga • Öryggi, velferð og ábyrgð • Stjórnun fyrirtækisins og heildarárangur

  6. Sértæk viðmið • 201 Gönguferðir í þéttbýli • 202 Gönguferðir í dreifbýliog óbyggðum • 203 Gönguferðir um jöklaogfjöll • 204 Skíðaferðir í fjallendi • 205 Jeppaferðir • 206 Snjósleðaferðir • 207 Fjórhjólaferðir • 208 Náttúruskoðun • 209 Hellaskoðun • 210 Hestaferðir • 211 Ferðaskrifstofur • 212 Heilsuferðaþjónusta • 213 Sögu- ogmenningar- ferðaþjónusta • 214 Skot- ogstangveiði • 215 Sjóstangveiði • 216 Köfunogsnork • 217 Flúðasiglingar • 218 Kajakogkanó • 219 Bílaleigur • 220 Hópferðabílar • 221 Golf • 222 Upplýsingamiðstöðvar • 223 Reiðhjólaferðir • 224 Veitingastaðirogkaffihús ?

  7. Dæmi úr siðareglum VAKANS • Fyrirtækið veitir viðskiptavinum sínum kurteislega og áreiðanlega þjónustu. • Fyrirtækið tryggir að allar upplýsingar til viðskiptavina séu réttar og að auglýsingar þess gefi sanna og trúverðuga mynd af þjónustu  og aðstöðu.  • Fyrirtækið uppfyllir allar skyldur við starfsmenn með því að fara að lögum og gildandi kjarasamningum. • Fyrirtækið hefur í heiðri hagsmuni og orðstír Íslands sem hágæða dvalarstaðar, þar sem fagmennska, gestrisni, góð þjónusta og sjálfbærni eru í fyrirrúmi.

  8. Umhverfiskerfi VAKANS • Umhverfiskerfi Vakans er aðeins ætlað fyrirtækjum sem taka þátt í gæðakerfinu • Kostar ekkert aukalega • Sameiginleg úttekt • umhverfisflokkunarkerfi, • ekki í samkeppni við vottunarkerfin, heldur fyrst og fremst viðbót og skref í átt að vottun

  9. Umhverfiskerfi VAKANS Brons, silfur eða gullmerki eftir árangri í umhverfismálum Snýr einnig að samfélagslegri ábyrgð Áhersla á eftirfarandi þætti: • Stefnumótunogstarfshættir • Innkaupogauðlindir • Orkunotkun • Meðferðúrgangs • Náttúruvernd • Samfélag • Birgjar og markaður • Upplýsingar til viðskiptavina

  10. Ávinningur af VAKANUM • Áætlanir, gátlistar og fræðslugögn sem fyrirtæki geta nýtt í rekstri. Hægt að skoða á www.vakinn.is • Skýrari stefna og aukin færni við rekstur fyrirtækja • Bætt öryggi og velferð gesta og starfsmanna • Gæðastimpill fyrir fyrirtæki • Aukinn trúverðugleiki fyrir íslenska ferðaþjónustu

  11. Hjálpargögn, gátlista og áætlanir á heimasíðu VAKANS • Þjónusta við viðskiptavini • Aðstaða og búnaður • Stjórnendur og starfsfólk • Stjórnun fyrirtækisins og heildarárangur • Umhverfi, sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð • Mismunandi menningarheimar- Samskipti og þjónusta • Leiðbeiningar um gerð áhættumats og öryggisáætlana

  12. VAKINN-öryggisáætlun Öryggisáætlun byggir á fjórum þáttum: • Áhættumat • Verklagsreglur • Viðbragðsáætlanir • Atvikaskýrslur

  13. Þátttökugjald Umsóknargjald kr. 35.000,- Árgjald, velta allt að 10 milljónum kr. 45.000,- Árgjald, velta 11 - 20 milljónir kr. 55.000,- Árgjald, velta 21 – 50 milljónir kr. 75.000,- Árgjald, velta 51 – 120 milljónir kr. 85.000,- Árgjald, velta 121 – 200 miljónir kr. 110.000,- Árgjald, velta 201 – 400 miljónir kr. 125.000,- Árgjald, velta yfir 401 miljón kr. 150.000,- Afþreyingarflokkar umfram fjóra kr. 5.000,-

  14. 40% afsláttur af umsóknargjaldi til 1. október 2012 Samskonar tilboð verður fyrir fyrirtæki sem bjóða upp á gistingu eftir að gistihlutinn verður opnaður.

  15. VELKOMIN Í VAKANN VAKINN.IS facebook.com/vakinn.is

More Related