220 likes | 415 Views
Náms- og kennslufræði og sérkennsla. Hópvinnubrögð. Markmið með fyrirlestrinum. Að kynna: Tilgang hópvinnu Ábyrgð nemenda Hlutverk nemenda í hóp Hópskiptingu Samvinnunám Hlutverk kennara. Hvers vegna hópvinna? .
E N D
Náms- og kennslufræði og sérkennsla Hópvinnubrögð Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Markmið með fyrirlestrinum Að kynna: Tilgang hópvinnu Ábyrgð nemenda Hlutverk nemenda í hóp Hópskiptingu Samvinnunám Hlutverk kennara Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Hvers vegna hópvinna? Mikil áhersla er lögð á samvinnu síðar í lífinu t.d. í atvinnulífinu Gefur kost á verkaskiptingu Nemendur læra að taka tillit til annarra Nýta áhuga og getu einstaklinganna í hópnum Nemendur kenna hver öðrum, hjálpast að og læra hver af öðrum (IS 1999:136) Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Þróun félagsfærni • Mennirnir leita eftir félagsskap við aðra • Ekki er hægt að aðgreina félagsleg tengsl frá kennslu og námi • Samheldni hópsins byggir á framkomu og samskipta innan hans. • Kennarinn þarf oft að hlúa að félagslega þættinum eða gefa nemendum svigrúm til að þróa hann. • Stundum þróast samheldni og jákvæð vinnubrögð af sjálfu sér en oftar þarf kennarinn að kenna félagslega hegðun. • Bekkurinn er samheldinn þegar allir í hópnum, kennarinn einnig, laðast að honum Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Ábyrgð nemenda Ábyrgð á eigin námi Þátttaka í hóp Samvinna Framlag Mat – sjálfsmat og jafningjamat Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Gott að hafa í huga við myndun hópa • Byrja smátt • Pör • Þriggja og fjögra manna hópa • Kennarinn setur hópana saman • Skipulega • Tilviljun • Nemendur fá að koma með tillögur • Skrifa val sitt á miða • Sumir hópar vara í langan tíma aðrir í stuttan • Eitt verkefni eða einn tími • Hálfan eða heilan vetur • Fjölbreyttir og blandaðir hópar • Kyn • Færni og geta • Áhugi Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Samvinna er kennd, þjálfuð, metin og umsögn gefin Bekkurinn/hópurinn er hvattur til að vinna sem samhentur hópur Nemandinn ber ábyrgð á eigin námi og hegðun Sameiginleg og/eða tengd markmið Jákvæð samskipti Mikilvæg áhersluatriði Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Hvernig hópvinna? Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Hlutverk nemenda í hóp Umræðustjórnandi Vörður Ritari Þjálfari Lesari Eftirlitsmaður Tímavörður Virkur hlustandi Spyrill Gæslumaður Hvetjari Þagnarforingi Sendill Pollýanna Athugandi Endurskoðandi HG og fl. 2005:75-76 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Leiðbeiningar til nemenda Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Hópvinnubrögð Litróf kennsluaðferðanna • Hópverkefni • Samvinnunám • Hópvinnuferli • Einn-fleiri-allir • Að komast að sameiginlegri niðurstöðu • Hópur ræður ráðum sínum • Púslaðferðin • Efniskönnun í hópum Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Nokkur mikilvæg atriði við beitingu leitaraðferða, hópvinnubragða og sjálfstæðra skapandi verkefna ... Markviss notkun spurninga Umræðu- og spurningatækni Nota hópefli Muna aðferðina: EINN – FLEIRI – ALLIR Hugvitssamlegar kveikjur eru gulls ígildi Setja nemendur í hlutverk Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Ræðið 2-3 saman • Á hópvinna að vera daglega í skólastarfi, hvers vegna / hvers vegna ekki? • Hve margar gerðir hópvinnu kunnið þið og treystið ykkur til að nota í æfingakennslunni? Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Samvirkt nám- hvers vegna? • Meiri árangur • Dýpri skilningur • Námið verður skemmtilegt • Þjálfar upp leiðtoga • Styrkir jákvæð viðhorf • Styrkir sjálfsmynd nemenda • Nám án aðgreiningar þróast • Að vera hluti af … • Færni fyrir framtíðina Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Þróun samvirka námsins1920-1944 • Dewey: • Markmiðið er að gera nemendur félagslega ábyrga. • Aðþeir geti leyst vandamál í sameiningu. • Nemendur skipuleggi og meti eigið nám. • Meiri áhersla á ferli námsins en innihald, þ.e.a.s. hvernig nemendur læra og skilja. • Lewin: • Lagði áherslu á hópefli • Moreno: • Kynnti tengslakönnun og hlutverkaleiki. Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Þróun samvirka námsins1980-1990 • Edmonds: • Kennslufræði hefur áhrif á árangur nemenda, áhersla á árangur, stuðning, samskipti og siðferðisþrek starfsfólks skiptir miklu máli. • Johnson: • Samvirka skóla og samvirkt nám Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Aðferðir til að miðla upplýsingum til annarra hópa • Miðla og bera saman • Hópglósubók eða bekkjarglósubók • Töflu/glærumiðlun • Veggspjaldamiðlun • Standa og miðla • Sýningarferð • Fréttamaður/menn • Myndbandagerð • Heimasíðugerð • Elgg miðlun Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Ýmsar aðferðirÁhersla á þekkingu og færni • Leggja höfuðið í bleyti • Flettispjöld • Teymispróf • Hringborð • Paravinna • Hlusta á lestur • Fara yfir verkefni • Vinna saman á tölvu Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Ýmsar aðferðirÁhersla á íhugun og skilning • Paraumræður • Teymisumræður • Hugsa-ræða-miðla • Hugarflug • Byggðu það sem ég skrifa Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Mat Meta eftirfarandi atriði: • Samvirkni • Ástundun og þátttöku • Nám - árangur og framfarir Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Mat á námsárangri Nemendur • skila einu sameiginlegu verkefni • fá sameiginlega einkunn • fá bónus stig • fá umsagnir Kennarinn • fer yfir eitt verkefni sem nemendur vinna sameiginlega • fer yfir eitt verkefni sem hann velur af handahófi Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ
Mat á samvirkni Nemendur • lýsa á ákveðnu eyðublaði samvirkni hópsins • gera skipulega athugun á samvirkni hópsins • meta samvirknina á skala • fá umsagnir • skrá í dagbók/samskiptabók Kennarinn • gerir skipulega athugun á samvirkni hópsins • ræðir við nemendur um samvirkni hópsins Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ