1 / 6

Bojan Krkic

Bojan Krkic. Bojan. Stórefnilegur knattspyrnumaður. Bojan fæddist 28. Ágúst árið 1990. Faðir hans heitir líka Bojan og spilaði með Rauðu stjörnunni í Belgrad á árum áður. Bojan yngri kom til Barcelona árið 1999 og skoraði 961 mark fyrir barna og unlingalið Barca á 7 árum.

sanne
Download Presentation

Bojan Krkic

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bojan Krkic Bojan

  2. Stórefnilegur knattspyrnumaður • Bojan fæddist 28. Ágúst árið 1990. • Faðir hans heitir líka Bojan og spilaði með Rauðu stjörnunni í Belgrad á árum áður. • Bojan yngri kom til Barcelona árið 1999 og skoraði 961 mark fyrir barna og unlingaliðBarca á 7 árum. • Bojan er framherji eða ,,Center ´´ • Bojan var valinn til að leika með u17 ára landsliði Spánar í fyrsta sinn á úrslitakeppni EM 2006 í Luxemborg • Þótt hann hafi aðeins spilað í 45 mínútur á öllu mótinu náði hann samt að skora 3 mörk gegn gestgjöfunum í Luxemborg og eitt gegn Rússlandi.

  3. Úrslitakeppni U17 í Belgíu • Bojan var aftur valinn til að leika með u17 liði ´Spánar árið eftir en nú var lokakeppnin haldin í Belgíu. • Bojan leiddi Spánverja til sigurs í Belgíu og skoraði hann eina mark leiksins í úrslitunum gegn Englandi. • Hann skoraði einnig í undanúrslitunum á móti Belgum þar sem Spánverjar unnu í ,,vító´´. • Bojan spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona 24. Apríl 2007 í vináttuleik gegn Al Ahly. • Hann var á undirbúningstímabili Barca þarsem hann spilaði alla leiki liðsins og stóð sig mjög vel.

  4. HM u17 2007 • Bojan fór á HM u17 ára landsliða í Kóreu • Hann skoraði 5 mörk í keppninni og var 3. markahæsti maður mótsins ásamt leikmanni Bayern Munchen Toni Kroos. • Í undanúrslitunum gegn Gahna var Bojan rekinn útaf með 2. gul spjöld og var hann þá í banni í úrslitaleiknum gegn Nígeríu sem Spánverjar töpuðu í Vítaspyrnukeppni. • Bojan fékk bronsboltann í keppninni. • 3. besti leikmaður keppninnar.

  5. Fyrsti leikur í La Liga og Meistaradeildinni. • 20 Október spilaði Bojan sinn fyrsta leik í La Liga og skoraði eftir 25 mínútna leik gegn Villareal. • Hann var með því marki yngsti leikmaðurinn til þess að skora í La Liga. • 7 Október spilaði hann sin fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar hann kom inná sem varamaður gegn Lyon á 88. mínútu fyrir Lionel Messi. • Hann er yngsti leikmaðurinn sem spilað hefur í Meistaradeild Evrópu.

  6. Fyrsti leikur og mark fyrir u21 lið Spánar. • Bojan spilaði sinn fyrsta leik fyrir u21 lið Spánar gegn Póllandi 12.Október og skoraðí í 2-0 sigri Spánar. • Luis Aragones Landsliðsþjálfari Spánar ( A-landsliðið) hefur sagt að Bojan eigi ekki langt í land með að vera kallaður upp í A-landsliðshóp Spánverja. • Það verður gaman að fylgjast með þessum frábæra leikmanni í framtíðinni og mun hann eflaust ná mjög langt á knattspyrnusviðinu.

More Related