220 likes | 342 Views
Valdheimildir. í heilbrigðiseftirliti Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri, Umhverfisstofnun. Hollustuhættir og mengunarvarnir. Markmið: að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Valdheimildir.
E N D
Valdheimildir í heilbrigðiseftirliti Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri, Umhverfisstofnun
Hollustuhættir og mengunarvarnir Markmið: að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi.
Valdheimildir • Heimildir sem tengjast hinni einstöku stöðu stjórnvalda • Hér – einkum fjallað um boðvaldið • Heimildir vs. skyldur • skylda til að vera á vakt • meðferð valdheimilda
Meðferð valdheimilda • Hvenær er valdið notað? • Hvenær næst meiri árangur með því að nota það ekki? • Tengsl við markmið laganna • Meðalhófið
Viðbrögð stjórnsýslunnar við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis • Erindisbréfstarfshópsfrá 14. janúar 2010 Fyrirláaðframkynnuaðkoma í skýrsluRannsóknarnefndarAlþingisatriðisembeinastaðstjórnsýslunniogstarfsháttumStjórnarráðsins. Jafnframtkomframóskfráforsætisráðuneytinu um aðefniskýrslunnaryrðiekkiþröngtafmarkaðviðstjórnsýsluríkisinsheldurgætieftiratvikumtekiðtilannarraþáttastjórnskipunarinnareðastjórnsýslusveitarfélaga.
Inngangur stjórnsýsluskýrslu: Íslensk stjórnsýsla - brotakennd og einkennist af skorti á ábyrgð. Faglegur grundvöllur stjórnsýslunnar veikur, ekki bara vegna ómarkvissra pólitískra inngripa í störf hennar heldur einnig vegna smæðar eininga hennar, persónutengsla og ónógrar áherslu á faglega starfshætti.
Stjórnsýslukýrslan frh. • Íslensk stjórnsýsla samanstandi af töluvert miklum fjölda smárra stjórnsýslueininga • Þörf fyrir samstarf og samhæfingu í slíku stjórnsýslukerfi rík. • Slík samvinna verður enn fremur, ef vel á að vera, að geta gengið þvert á hefðbundna stofnana- eða ráðuneytaskiptingu.
Stjórnsýslukýrslan frh. • Í stjórnsýslurétti hafi verið talið að í gildi sé óskráð regla um að athafnir og ákvarðanir stjórnvalda þurfi efnislega að vera svo ákveðnar og skýrar að þeir einkaaðilar sem við þau eiga samskipti geti á hverjum tíma skilið hana og metið réttarstöðu sína.
Hlutverk heilbrigðisnefnda • Framfylgja ákvæðum laganna, reglugerða setta skv. þeim og samþykktum sveitarfélaga • ákvæðum í sérstökum lögum eða reglum sem nefndinni er eða kann að vera falið að annast framkvæmd á.
með hverju? • Starfsleyfisútgáfau • Almennu eftirlit sbr. - mengunarvarnareglugerð • skrá yfir starfsleyfi, niðurstöður eftirlits, viðbrögð og kvartanir • gjaldtaka • Þvingunarúrræðum
Reglusetning • Gerð samþykkta setning reglna • Samráð – almennt til þess fallið að skapa meiri sátt um þær leiðir sem farnar eru – geta aukið sjálfvirkni reglna ef rétt er á málum haldið - jafnvægislist
Samþætting • Kröfur um umhverfisvernd skulu vera þáttur í stefnu samningsaðila á öðrum sviðum. • 2. ml. 2. mgr. 73. gr. l. 13/1993
Starfsleyfisútgáfa • Umfangsmikil verkefni og afgerandi ákvarðanir fyrir bæði íbúana og fyrirtækin Mengun – losun fyrirtækisins stillt af og staðfærð – ígildi reglna um leið Tengsl við skipulag á svæðinu
Heimildir heilbrigðisfulltrúa • Aðgangur til skoðunar og eftirlits, þar á meðal töku sýna og myndatöku, • leita aðstoðar lögreglu ef með þarf. • Eftirlitsskyldum aðilum er skylt að veita upplýsingar • ber þeim endurgjaldslaust að afhenda sýni sem talin eru nauðsynleg vegna eftirlits.
Þvingunarúrræði - mat eftirlitsaðila Mat á hverju tilviki fyrir sig Verklagsreglur um beitingu þvingunarúrræða koma ekki í stað hins skyldubundna mats. Geta verið tæki til að hjálpa eftirlitsaðila við samræmingu aðgerða þannig að gætt sé jafnræðis og samræmis í sambærilegum málum
Þvingunarúrræði Ýmis þvingunarúrræði sem til greina koma skv. lögunum. Skilgreining markmiðs mikilvæg • Byrja þarf á að meta hvort þörf er á að beita þvingunarúrræðum eða hvort úrbætur verða sennilegast framkvæmdar án þess • Ákveða hvaða úrræði verður beitt
Þvingunarúrræði frh. Markmiðiðmeðþvingunarúrræðumaðnáframefndumá skylduskv. lögum, reglugerðeðastarfsleyfi • 26. gr., 27. gr. og 29. gr. laganna. • ekkiviðurlögeðarefsingar.....
Þvingunarúrræði - Áminning. - Áminningogtilhlýðilegurfrestur til úrbóta. - Dagsektir. • Verkerunnið á kostnaðþesssem framkvæmaáttiverkið. • Stöðvuneðatakmörkun á starfsemi eðanotkun, haldlagning á vörumog förgun. Afurköllunstarfsleyfis. - Stöðvuntil bráðabirgðaá starfsemieðanotkunþegar í stað, aðeinsúrræðiUmhverfisstofnunar
Dagsektir. • Dagsektumverðuraðeinsbeitthafifyrirmælumekkiveriðsinntinnantiltekinsfrests. • Greiðaskaldagsektirþar til bætthefurveriðúrástandi. Renna til rekstraraðilaheilbrigðiseftirlits! Fjárhæðgeturskiptmáli.
Ábending umboðsmanns • Tilkynning ber um meðferð máls ef til greina kemur að taka stjórnvaldsákvörðun í málinu
Leiðbeiningaskyldan • Ekki aðeins þegar eftir því er leitað heldur einnig að frumkvæði stjórnvalds þegar tilefni er til • dæmi: misskilningur á réttarreglum. • Viðbrögð í kjölfar markvissra leiðbeininga geta sagt til um það hvort vilji er til að fara að reglum eða hvort mögulega er ásetningur til að brjóta þær – hugsanlega ástæða til að tilkynna lögreglu um brot