1 / 10

Danmörk á 18. öld

Danmörk á 18. öld. Landbúnaðarkreppa, upplýsing. Landbúnaðarkreppa. Lágt kornverð, kreppa Kjör smábænda fóru versnandi - 1733 voru jafnvel sett lög sem bundu þá átthagafötrum Landeigendur gátu sent þá í herinn ef þeir voru ekki til friðs. Upplýsingaröld gengin í garð.

sarila
Download Presentation

Danmörk á 18. öld

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Danmörk á 18. öld Landbúnaðarkreppa, upplýsing

  2. Landbúnaðarkreppa • Lágt kornverð, kreppa • Kjör smábænda fóru versnandi- 1733 voru jafnvel sett lög sem bundu þá átthagafötrum • Landeigendur gátu sent þá í herinn ef þeir voru ekki til friðs

  3. Upplýsingaröld gengin í garð • Um miðja öldin var vaxandi áhugi á umbótum í anda upplýsingar • Píetismi: heittrúarstefna - aukin áhersla á lestrarkunnáttu - fermingin varð e.k. “grunnskólapróf” • Náði einnig til Íslands

  4. Struense • Kristján kóngur 7. var léttgalinn • Einkalæknir hans frá því um 1770 var þýskur og hét Struense • Kóngur vanrækti drottninguna alveg svo að Struense sá um hana

  5. Struense við völd • Struense stjórnaði í raun fyrir kónginn á árunum 1770-1772 • Gaf út ótal tilskipanir um úrbætur í anda upplýsingar

  6. Stjórnartilskipanir Struense • EInfaldari stjórnsýsla • Mildari refsingar • Ritfrelsi • Miklar umbætur í landbúnaði • Hvernig er hægt að þakka svona manni?

  7. Fall Struenses • Hann var handtekinn eftir grímuball og settur í fangelsi við almennan fögnuð í borginni • Hvers vegna?

  8. Struense dæmdur • Hann hafði barnað drottninguna (enda nennti kóngur því ekki) • Hann hafði stundum þurft að beita kóng þvingunum • Hann hafði dregið sér völd sem hann hafði ekki rétt til • Hann var þýskur!

  9. Struense var hálshöggvinn ásamt félaga sínum Brandt, sem hér sést

  10. Umbætur eftir 1780 • 1784 hófst mikið umbótaskeið og vaxandi frjálslyndi • Ný lög um rétt leiguliða 1787 • Átthagafjötrar afnumdir 1788 • Einokunarverslun var afnumin á Íslandi 1787 • Verslunarfrelsi vaxandi • Kjör danskra smábænda fóru batnandi

More Related