1 / 20

Heiðinn siður

Heiðinn siður. II.7. Tvenns konar trú. Á Íslandi var tvenns konar heiðin trú: Vættatrú: trú á verur og helgidóma Ásatrú: trú á goð, t.d. Óðin, Þór, Frey og Freyju. Heimildir. Heimildir um heiðni: Fornleifar , t.d. kuml Ritaðar heimildir : Forn kvæði, flest í Sæmundar-Eddu

satya
Download Presentation

Heiðinn siður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heiðinn siður II.7

  2. Tvenns konar trú • Á Íslandi var tvenns konar heiðin trú: • Vættatrú: trú á verur og helgidóma • Ásatrú: trú á goð, t.d. Óðin, Þór, Frey og Freyju.

  3. Heimildir • Heimildir um heiðni: • Fornleifar, t.d. kuml • Ritaðar heimildir: • Forn kvæði, flest í Sæmundar-Eddu • Snorra-Edda sem var kennslukver í heiðinni goðafræði • Íslendingasögur

  4. Ásatrú • Blót - Guðsþjónustur ásatrúarmanna • Hof – samkomustaðir fyrir trúariðkanir • Sköpun og eyðing – endalaust samspil • Ekkert upphaf enginn endir • Guðirnir ekki stjórnendur heimsins heldur hluti af honum • Ekkert trúarrit eins og Biblía eða Kóran

  5. Rúmlega 1000 manns í Ásatrúarfélaginu • Ásatrúarfélagið Þingvallablót 2005

  6. Rúnir • Rúnir eru elsta form skrifleturs meðal germanskra þjóða. • Orðið rún getur merkt leyndarmál, einkamál eða vísdómur. • Letur heiðinna manna í Norður Evrópu fyrir tíð kristninnar – Norðurlandabúar og svæðin þar sem nú er Þýskaland • Ófullkomið – rúnir ristar í tré eða á steina

  7. Rúnir • Eldra rúnakerfið _ 24 rúnir • Yngra rúnakerfið – 16 rúnir – munur milli landa • Fyrstu sex stafirnir heita: • Fehu, Uruz, Thurisaz, Ansuz, Raidho og Kaunaz en á Íslandi urðu þessi heiti að Fé, Úr, Þurs, Óss, Reið og Kaun.

  8. Rúnir Á Víkingaöld notuðu menn rúnaletur og var letrið rist á horn, tré og steina. Íslenskar rúnaristur hafa fundist á legsteinum frá 1300-1700. Textar í rúnaletri voru ekki mjög langir enda gat verið seinlegt að rista þá. Rúnaletrið var einfalt og sumir stafir gátu táknað meira en eitt hljóð. Rúnastafrófið er nefnt fúþark eftir fyrstu sex stöfunum.

  9. Rúnastafróf

  10. Rúnir • Snældusnúður með rúnaristum frá 14. öld

  11. II.8. Stjórnskipun Íslendinga • Norrænir menn á víkingaöld stofnuðu þing • Réðu þar ráðum sínum • Í Noregi höfðu 4 þing starfað í ríki Haralds Hárfagra • 930 stofnað þing á íslandi- Alþingi á Þingvöllum • Lög voru sótt til Gulaþings í Noregi

  12. Stjórnkerfið • Grágás – skrifuð á 12. öld – helsta heimildin • Dæmi úr Grágás • Goðar (39) = höfðingjar – hver með sitt goðorð Goð – guð – sáu um trúarathafnir og gættu hofa

  13. Stjórnkerfið • Allir þurftu að vera í goðorði einhvers goða og vera þingmenn hans • 39 goðar • 12 í Norðlendingafjórðungi • 9 í Vestfirðingafjórðungi • 9 í Austurlandsfjórðungi • 9 í Sunnlendingafjórðungi

  14. Alþingi • Alþingi stóð yfir í 2 vikur í lok júní • Að auki voru haldin vorþing – 3 goðar saman • Tvær stofnanir Alþingis • Lögrétta – setti lög (löggjafarvald) • Dómstólar – dæma í málum (dómsvald) • 4 fjórðungsdómar • 1 fimmtardómur ( einskonar hæstiréttur) • Lögsögumaður var eini starfsmaður þingsins • Sjá kort af Þingvöllum af vef Salvarar Gissurard.

  15. Lögberg • Hér stóð lögsögumaðurinn og sagði upp lögin í heyranda hljóði yfir þingheim. 1/3 á ári. Hann lauk þannig við að segja upp öll lögin á 3 árum.

  16. Lögrétta • Frá 39 – 48 goðar áttu sæti á miðpalli • Einn ráðgjafi fyrir framan og aftan • Síðar – 2 biskupar að auki

  17. Dómstólar • Hver goði nefndi sína þingmenn í dómana • Hverjir máttu sitja í dómum? B. 113 • Í dómunum sátu alþýðumenn ekki sérfræðingar • Hvar er það þannig í dag?

  18. Vorþing • Þrír goðar áttu að halda vorþing • 3 vorþing í hverju goðorði nema norðlendingafjórðungi þar sem voru 12 goðar. En þar urðu vorþingin því 4. • Hlutverk vorþinga • Dæmt í málum manna sem tilheyrðu þar goðorði ef menn vildu ekki sækja málið á Alþingi • Vorþingin voru upphafið af skiptingu í sýslur • Sjá bls. 112

  19. Refsingar • Þrennskonar refsingar • Skóggangur – ævilöng útskúfun úr samfélaginu • Annaðhvort flýja úr landi eða hafast við í óbyggðum • Fjörbaugsgarður – þriggja ára útlegð úr landi • Fésektir • Engin fangelsi • Engir dauðadómar • Mátti þó drepa skóggangsmenn

  20. Þjóðveldisöld • Frá landnámi til 1262/64 • Einkennist af • Höfðingjavaldi • Bein áhrif almennings • Lýðræðið á Íslandi í dag einkennist af • Fulltrúalýðræði • Sérfræðingaveldi

More Related