1 / 14

Rætur Barnaverndarstofu

Fjármálaráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Capacent og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ, Málþing, 15. sept. 2010 Sparnaður í opinberum rekstri: “Margt smátt gerir eitt Stórt” Geta þjónustusamningar stuðlað að hagkvæmni og árangri í opinberum rekstri?

Download Presentation

Rætur Barnaverndarstofu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjármálaráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Capacent og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ, Málþing, 15. sept. 2010 Sparnaður í opinberum rekstri: “Margt smátt gerir eitt Stórt” Geta þjónustusamningar stuðlað að hagkvæmni og árangri í opinberum rekstri? Bragi Guðbrandsson, forstjóri

  2. Rætur Barnaverndarstofu Unglingaheimili ríkisins Meðferðarstofnanir fyrir unglinga • Félagsmálaráðuneyti • Stjórnsýsluverkefni: • stefnumótun - eftirlit Barnaverndarstofa(BVS) Ný viðfangsefni Rannsóknir Þróunarstarf, t.d. Barnahús Fósturmálefni, o.s.frv.

  3. Nýskipan í ríkisrekstrinum • Rammafjárlög – fjárheimildir virtar • Útboð rekstrarverkefna • Árangursstjórnun – gæðaeftirlit • Flutningur verkefna/starfa til eflingar búsetu á landsbyggðinni

  4. Úttekt Hagsýslu ríkisins á meðferðarstofnunum UHR fyrir börn • Skyndilausnir í stað stefnumótunar • Óljós verkaskipting ríkis og sveitarfélaga • Óhagkvæmt rekstrarform • Ósveigjanlegur rekstur • Hár rekstarkostnaður • Framúrkeyrsla á fjárheimildum • Léleg nýting meðferðarstofnana • Skortur á eftirliti og gæðamati

  5. Framkvæmd breytingastarfs • Markmið: Hliðvarsla (greining) ásamt fjölgun fjölskyldurekinna meðferðarheimila • Fimm ríkisreknum meðferðarstofnunum lokað – ein ný sett á laggirnar • Alls var 8 meðferðarheimilum komið á fót en 5 hefur verið lokað á síðustu árum • Breytingastarf einkenndist af hraðri uppbyggingu meðferðar vegna hækkunar sjálfræðisaldurs

  6. Breytingar á rekstrarformi meðferðarheimila 1995-2011

  7. Meðalnýting fyrir og eftir breytingar

  8. Kostnaður á hvert rými – Sparnaður pr. rými 2 mkr. eða um 130 mkr. pr. ár

  9. Ávinningur - samantekt • Staðið við fjárheimildir • Framúrkeyrslur heyra fortíðinni til • Kostir rammafjárlaga nýttir • Bætt rekstarhagkvæmni • Bætt nýting og lækkun rekstarkostnaðar • Meiri sveigjanleiki • Aðlögun framboðs og eftirspurnar • Aukin gæði og betri árangur meðferðarstarfs • Bætt eftirlit, gæðamat og árangursmælingar

  10. Er árangur af meðferð barna og unglinga?

  11. Tíðni afbrota og vímuefnaneyslu barna 1997 -2009 • Heimild:, Rannsóknir og Greining Ungt fólk 2009, Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu, Barnaverndarstofa

  12. Varnaðarorð! • Útboð rekstrarverkefna engin töfralausn! • Verkefnið verður að henta til útvistunar • Vanþróaður markaður oft hindrun • Gerir kröfur til gæða þjónustu og ríks eftirlits • Innbyggð hagsmunatogstreita • Átakastjórnun og öldurót! • Pólitík vs. fagmennska: staðarval, samningsfjárhæðir, starfslok

More Related