210 likes | 371 Views
HÁSKÓLI ÍSLANDS Í FREMSTU RÖÐ. THE - World University Rankings 2011-2012. Gögn eru frá Thomson Reuters (ISI) Þeirra gagnagrunnur Óska eftir viðbótarupplýsingum frá háskólum vegna röðunar Röðun byggir á fimm þáttum: Kennsla, námsumhverfi (30% vægi)
E N D
HÁSKÓLI ÍSLANDS Í FREMSTU RÖÐ
THE - World University Rankings 2011-2012 • Gögn eru frá ThomsonReuters (ISI) • Þeirra gagnagrunnur • Óska eftir viðbótarupplýsingum frá háskólum vegna röðunar • Röðun byggir á fimm þáttum: • Kennsla, námsumhverfi (30% vægi) • Rannsóknir, magn, sértekjur og orðspor (30%) • Tilvitnanir, áhrif rannsóknanna (30%) • Tekjur frá atvinnulífi, nýsköpun (2,5%) • Alþjóðlegur prófíll, stúdentar, starfsfólk, meðhöfundar (7,5%) • Þessir fimm matsþættir byggja á 13 breytum
Matsþættir – sundurliðun • Kennsla (30%) • Viðhorfskönnun, orðspor (15%) • Brautskráðir doktorar á hvern akademískan starfsmann (6%) • Hlutfall á grunnnema á hvern akademískan starfsmann (4,5%) • Tekjur á hvern akademískan starfsmann (PPP) (2,25%) • Brautskráðir doktorar/ brautskráðum grunnnemum (2,25%) • Rannsóknir (30%) • Viðhorfskönnun, orðspor (18%) • Rannsóknatekjur á hvern starfsmann (ppp og vigtað eftir sviðum) (6%) • Fjöldi greina á hvern akademískan starfsmann (6%)
Matsþættir - sundurliðun, frh. • Tilvitnanir (30%) • Áhrif rannsókna, meðalfjöldi tilvitnana í hverja grein, tekið er tillit til mismunandi tilvitnanatíðni eftir sviðum (normalised by subject) • Alþjóðlegur prófíll (7,5%) • Hlutfall erlendra stúdenta (2,5%) • Hlutfall erlendra starfsmanna (2,5%) • Hlutfall greina með erlenda meðhöfunda (2,5%) • Tekjur frá atvinnulífi, nýsköpun (2,5%) • Rannsóknatekjur frá atvinnulífi á hvern akademískan starfsmann
Háskóli Íslands # 276 • Einnkunn gefinn fyrir hvern matsþátt (0-100): • Kennsla 11 • Rannsóknir 17 • Tilvitnanir 62 • Atvinnulíf 75 • Alþjóðlegur prófíll 57
Röðun norrænna háskóla KarolinskaInstitute 32 Lund University 80 Uppsala University 87 University of Helsinki 91 Aarhus University 125 Stockholm University 131 University of Copenhagen 135 Technical Univ. of Denmark 178 University of Oslo 181 KTH Royal Institute of Tech. 187 University of Bergen 191
Röðun norrænna háskóla, frh. ÁRANGUR OG SÓKNARFÆRI HJÁ HÁSKÓLA ÍSLANDS EQUALITY AND INNOVATION AT THE UNIVERSITY OF ICELAND University of Gothenburg 201-225 Umeå University 201-225 Chalmers University of Technology 226-250 Swedish University of Agricultural Sciences 226-250 Norwegian University of Science and Technology 251-275 University of Southern Denmark 251-275 University of Iceland 276 University of Tromsø 276-300 Aalborg University 301-350 Aalto University 301-350 University of Eastern Finland 301-350 Linköping University 301-350 University of Tampere 301-350 University of Turku 351-400
Hvers vegna núna? • Breytt aðferðafræði? • Minni áhersla á viðhorfskönnun (mælir best þá þekktu) • Aukin áhersla á áhrif rannsóknanna • Aukið tillit tekið til stærðarinnar og mismunandi birtingarhefða • Birta nú í fyrsta sinn 400 bestu (áður 200) • Stefna og árangur Háskóla Íslands • Efling doktorsnáms og fjölgun brautskráðra doktora • Fjölgun ISI greina • Áhrif (impact) aukast með fleiri og “betri” alþjóðlegum greinum • Aukning rannsóknatekna, frá sjóðum og atvinnulífi • Alþjóðlegt samstarf
Heilbrigðisvísindasvið, fjöldi ISI greina 2010 eftir deildum
Verkfræði- og náttúruvísindasvið, fjöldi ISI greina 2010 eftir deildum og stofnunum
Fjöldi tilvitnana í vísindagreinar frá Háskóla Íslands (ISI)
Fræðasviðaflokkun ThomsonReuters • Clinical, pre-clinical and health • Heilbrigðisvísindi (HV) • Lifesciences • Lífvísindi (LV) • Physicalsciences • Raunvísindi (RV) • Engineering and technology • Verkfræði (VF) • Art and humanities • Hugvísindi (HuV) • SocialSciences • Félags- og menntavísindi (F&M)
Rannsóknir (17) og tilvitnanir (62), einkunnir undirþátta eftir fræðasviðum, (60% vægi samtals)
Alþjóðlegur prófíll (57), einkunnir undirþátta eftir fræðasviðum