480 likes | 647 Views
Staða bókmennta í sagnaheimi skjámiðla. Þuríður Jóhannsdóttir kennari og verkefnisstjóri við KHÍ. Til umræðu. hlutverk sagna (bókmennta) í mannlífinu frá munnlegri miðlun til skjámiðlunar kennslufræði bókmennta ? Hvaða kennslufræði höfum við beitt?
E N D
Staða bókmennta í sagnaheimi skjámiðla Þuríður Jóhannsdóttir kennari og verkefnisstjóri við KHÍ
Til umræðu • hlutverk sagna (bókmennta) í mannlífinu • frá munnlegri miðlun til skjámiðlunar • kennslufræði bókmennta ? Hvaða kennslufræði höfum við beitt? • kenningar í bókmenntafræði og kennslufræði bókmennta
Old NorseHvorki égné mínir nánunstugetum tjáð okkur um okkar eigin málá öðrum tungumBragi Ólafsson Hann man tímana tvenna og rifjar upp þegar hann kynntist NetinuKynning á viðtali við ungan mann í RÚV 28. apríl 1999 Úr fjölmiðlum 1999
Sögur fylgja mannkyninu • munnleg sagnageymd • handritin • prentaðar bækur • myndasögur • kvikmyndir • myndbönd • gagnvirkar bækur á tölvuskjá • tölvuleikir - sögur með virkri þátttöku
Sagnaheimar kynslóðanna • sagnaheimur fornbókmennta • sögur - kveðskapur - leikræn frásögn • munnleg sagnahefð - lifandi samspil sagnamanns og áheyrenda • sagnaheimur 20. aldar Íslendinga f. 1930 • munnleg sagnahefð enn ríkur þáttur • bækur orðnar algengari t.d. í lestrarfélögum • útvarpið komið • börn dreymir um að lesa bækur ein í friði
Seinni hluti 20. aldar • sagnaheimur Íslendinga f. 1950 Bókaormakynslóðin? • Skarphéðinn og Gunnar í bland við Roy, Trigger og Tarzan • bækur og útvarp • útvarp Luxemburg eyra út í heim • Andrés önd á dönsku • sagnaheimur Íslendinga f. 1990 Vídeóormar? • sjónvarp og vídeó • teiknimyndir og bíó og myndasögur
Skjámiðlarnir • myndin er ríkur þáttur - og hljóð skiptir máli • enska er ríkjandi mál • veruleikinn sem túlkaður er er ekki íslenskur ; amerískur ? alþjóðlegur ? • tilhneiging til einsleitni • stýrandi viðhorf fjöldamenningar • kenningar um að sjónvarp höfði til tilfinninga en texti til skynsemi • gagnrýni á fyrri kenningar um áhrif sjónvarps t.d. þá að myndin hafi minni áhrif á ímyndunarafl en texti
Myndir: ekki allar þar sem þær eru séðar • “Teachers must be both competent users of and innovators with technology and moral guardians against its most superficial trivializing effects” • Baudrillard um eðli mynda • myndin er endurspeglun raunveruleikans • myndin felur/blekkir (masks) og afskræmir raunveruleikann • myndin felur að það er enginn raunveruleiki • myndin er ekki í tenglsum við neinn raunveruleika • myndin er hrein eftirlíking af sjálfri sér • Lifum við á tímum öruggra eftirlíkinga af raunveruleikanum?
Bókmenntakenningar: textatengsl (intertextuality) • allir nýir textar byggja á eldri textum • hver ný kynslóð byggir upp sinn eigin sagnaheim • skilningur lesandans á nýjum texta byggir á þeim textum sem hann hefur í farteskinu • þetta er alveg í samræmi við nýjustu stefnur í almennri kennslufræði
Kennslufræði bókmennta • göngum út frá þeim veruleika að nútímabörn alast upp við sögur sagðar á skjá • viðtökufræði (reader response) taka mið af móttökuskilyrðum lesenda • textatengsl (intertextuality) byggjast á hugmyndum um gildi þeirra texta sem lesandinn hefur í farteskinu • skilningur lesanda og túlkun eru meginatriði
Perry Nodelman, kanadískur bókmenntafræðinhgur • The Pleasure of Childrens Literature. 1992 • að kenna fólki að lesa sér til ánægju • að njóta bókmennta út frá sjálfum sér • áhersla á hlutverk lesenda í túlkun • að beina athygli lesenda að textatengslum • að taka mið af þeim textum sem lesendur búa yfir þegar þeir nálgast bókmenntirnar og hvernig þeir greiða leiðina
Vibeke Hetmar • kennari við Danmarks Lærerhøjskole • vinnur með hugtökin elevfaglighed og lærerfaglighed • vinnur jöfnum höndum með texta nemenda sjálfra og bókmenntatexta • rannsakar hvernig kennsluhættir eru líklegastir til að skila árangri í fagmennsku nemenda
Horfumst í augu við ástandið • Eru tengslin við bókmenntahefðina að rofna? • Skiljum stöðuna - nýtum kenningar • Vinnum út frá hugmyndinni um sagnaheim sem byggist upp smám saman • Gerum íslenskan menningararf hluta af sagnaheimi íslenskra barna og unglinga
Samspil myndmiðla og bókmennta • Textatengsl myndmiðla og íslenskra barna- og unglingabókmennta • greinileg áhrif myndmiðla á form og frásagnaraðferð barna- og unglingabóka • flóknari bygging • hraði og spenna • efni kallast á við sjónvarps og kvikmyndaefni • þjóðlegt andsvar við alþjóðavæðingunni
Návígi á hvalaslóð • náttúrulífsþættir í sjónvarpi • tæknin • alþjóðleg tölvusamskipti unglinga • spennuþættir með átökurm góðs og ills og alvöru skúrkum • náttúruvernd • íslensk og alþjóðleg
Margt býr í myrkrinu • Íslensk náttúra - Snæfellsnes • Íslenskar þjóðsögur - Axlar-Björn • Íslensk hrollvekja - skammdegi - myrkur - stórhríð • Textatengsl við skjásögur - X-files • Íslensk og alþjóðleg?
Utan við borgarvegginn • úti á landi er hættuleg náttúra • dulúð sem gjarna byggir á gamalli þjóðtrú eða hjátrú • borgarbarnið verður að berjast við óreiðuöflin (kaos-öflin) • borgarbarnið sækir styrk út í hið villta • hver er hinn innbyggði lesandi? • hvers konar veruleika endurspeglar þetta?
Nauðsynleg skilyrði sköpunarkraftsins • hin eilífa barátta milli • kosmos og kaos ; reglu og óreiðu • samfélags og náttúru • öryggis og áhættu • ása og jötna • hliðstæður í norrænni goðafræði og þjóðsögum • úti á landi gegnir hlutverki hins villta svæðis utan við menninguna
Milljón steinar og hrollur í dalnum • afi og amma í sveitinni eru í sumarhúsi • þau stunda skógrækt og er illa við sauðfé • þau segja sögur sem byggjast á þjóðsagnarfinum • textatengsl við munnlega geymd • sögurnar hennar ömmu breytast • skemmtilegt að vinna með sögur í munnlegri geymd og sögur á bók
Lífið úti á landi • Palli á hund • Palli býr heima hjá afa • Palli leikur sér í fjörunni • Palli tálgar spýtur • Palli smíðar kofa • Palli er saklaust náttúrubarn • Pabbi Palla er skíthæll í Grafarvogi
Að skapa þráð í tilveruna • hinar hröðu breytingar nútímans skapa þörf fyrir tengsl við það gamla • flókið borgarlíf og tækni nútímans skapar þörf fyrir einfalt líf í faðmi náttúrunnar • góðar bókmenntir vinna með þessa stöðu • byggja á gömlu • kallast á við það nýja • textatengslin ganga í báðar áttir
Sigrún og Þórarinn Eldjárn • Sigrún Eldjárn • fantasía sem á rætur í veruleika og áhugamálum nútímabarna • texti og myndir skapa heild sem einkennist af leik • Þórarinn Eldjárn • undir sterkum áhrifum frá íslenskri bókmenntahefð en samtímis með góða tilfinningu fyrir kímnigáfu og hugsunarhætti nútímabarna
Að miðla gömlum sögum til nýrra lesenda • hvernig geta teikningar hjálpað til að skapa textatengsl? • hvernig sjást textatengsl skjámiðla og bóka í nýlegum íslenskum myndbókum? • skoðum t.d. teikningar Gylfa Gíslasonar við Sálina hans Jóns míns og Söguna af Gýpu • munum eftir teiknimyndasögunum Goðheimar úr norrænni goðafræði • skoðum dæmi
Sagan af Bláa hnettinum • íslensku bókmenntaverðlaunin 2000 • höfundur: Andri Snær Magnason • Áslaug Jónsdóttir myndlýsti