1 / 26

Gestir

Viðfangsefni þessarar lotu: Námsmatsaðferðir 1 Við skoðum, vegum og metum nokkrar af þeim námsmatsaðferðum sem fjallað er um í 11. og 13. kafla – og – ef tími vinnst til – komum líka e-u í verk!. Gestir.

Download Presentation

Gestir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Viðfangsefni þessarar lotu: Námsmatsaðferðir 1Við skoðum, vegum og metum nokkrar af þeim námsmatsaðferðum sem fjallað er um í 11. og 13. kafla – og – ef tími vinnst til – komum líka e-u í verk!

  2. Gestir • Steinunn Sigurbergsdóttir deildarstjóri í Álftanesskóla (frammistöðumat, sjálfsmat, jafningjamat) • Baldur Sigurðsson dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands (marklistar) • Þátttakendur leggja af mörkum

  3. Helstunámsmatsaðferðir(?) • Skipulegar athuganir* • Mat á frammistöðu* • Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) • Greiningog mat á verkefnum / úrlausnum • Dagbækur, leiðarbækur* • Sjálfstæðverkefni • Sjálfsmatnemenda* • Jafningjamat* • Umræður – viðtöl* • Viðhorfakannanir* • Prófogkannanir • Óhefðbundin próf* • Námshátíðir, upp-skeruhátíðir, sýningar

  4. Námsmatsaðferðirí 11. og 13. kafla 11. kafli 13. kafli • Mat á frammistöðu • Marklistar (Rubrics) • Matslistar • Gátlistar • Óhefðbundin próf • Skipulegar athuganir • Sjálfsmat • Jafningjamat • Umræður– viðtöl • Viðhorfakannanir • Áhugasviðskannanir

  5. Dæmi um mikilvægaþættisemerfitteraðmeta meðskriflegumkunnáttuprófum • Umræður, upplestur, tilraunir, • tjáning, vinnubrögð, leikniísamskiptum Leikni • Umgengni, ástundun, iðni, frumkvæði, • áræðni, úthald Vinnuvenjur Félagsleg viðhorf • Tillitssemi, umhyggja, löngun til • að stuðla að góðum samskiptum Viðhorf til þekkingar • Forvitni, opinn og spurull hugur Áhugi • Áhugi Starfsgleði • Ánægja – gleði Sjálfsmynd • Virðing, geta tekið gagnrýni

  6. Frammistöðumat • Authentic Assessment (engin góð þýðing til, sumir nota rauntengt námsmat, IS hefur notað stöðugt, alhliða námsmat) • Alternative Assessment (óhefðbundið námsmat) • Performance-based Assessment (frammistöðumat)

  7. Skilgreining á frammistöðumati Require that students actively develop their approaches to the task under defined conditions, knowing that their work will be evaluated according to agreed-upon standards. This requirement distinguishes performance assessment from other forms of testing. http://www.ed.gov/pubs/OR/ConsumerGuides/perfasse.html

  8. Þýðing Frammistöðumatsverkefnikrefjastþessaðnemendurmótisjálfirúrlausnirverkefnaviðákveðnaraðstæður; vitandiaðframmistaðaþeirraverðurmetinmeðhliðsjónafviðmiðunumsemsamkomulager um. Þessiskilyrðigreinaframmistöðumatfráöðrumnámsmatsaðferðum.

  9. Alhliða námsmat (skilgreining í grein IS) Kjarninn í Authentic Assessment, sem hér er kosið að þýða sem stöðugt, alhliða námsmat, er að matið á að byggjast sem mest á eðlilegu, góðu skólastarfi þar sem nemendur fást við krefjandi og helst sem raunverulegust viðfangsefni. Þessi viðfangsefni eiga sem mest að reyna á að nemendur beiti þekkingu sinni, skilningi, innsæi, hugmyndaflugi og leikni. Áhersla er lögð á virka þátttöku nemenda, sjálfsmat og jafningjamat. Meginatriði er að nemendur sýni við eðlilegar aðstæður það sem þeir kunna (Cole o.fl. 1995:5).

  10. Gildi frammistöðumatsverkefna Reyna á fleiri þætti en hefðbundið skriflegt mat: • Skilning, greiningu, mat • Öflun og beitingu þekkingar • Eigin lausnir • Útsjónarsemi, hugvit, sköpun • Samstarfshæfni

  11. Frammistöðumatsverkefni? • Munnleg próf (?) • Verkleg próf (?) • Kynningar – flutningur • Þrautalausnir • Hönnunarverkefni • Nýsköpunarverkefni • Sýningar Eru námsmöppur (portfolio) frammistöðumat? Dæmi: Elísabet, Harpa, Helgi, Ragnhildur

  12. Óhefðbundin próf • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn • Svindlpróf (dæmi: Sólrún), glósupróf, önnur hjálpargögn ... öll gögn • Heimapróf, dæmi: Berglind, Hrafnhildur, Sólrún, Jón Ingi • Prófverkefni gefin upp með fyrirvara • Munnleg smápróf, dæmi • Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf: Prófavikur (Salaskóli) • Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) • Samvinnupróf (Salaskóli)

  13. Óhefðbundin próf - frh. • Allir hjálpast að prófið • Tíu prófið Þekkið þið fleiri gerðir af óhefðbundnum prófum? Koma ykkur í hug fleiri gerðir?

  14. Marklistar (sóknarkvarðar), matslistar, gátlistar Á ensku: Scoring Rubrics, Rating Scales, Checklists: • Tæki sem nota má bæði við mat á frammistöðu (flutningur, verkefnaskil) og afrakstri (skýrslum, ritgerðum, myndverkum, úrlausnum) • Henta í öllum námsgreinum, á öllum skólastigum • Auka líkur á nákvæmni, óhlutdrægni • Nemendur fá glöggar upplýsingar um til hvers er ætlast

  15. Hverjir nota mark-, mats- og gátlista? • Kennarar • Nemendur • Sjálfsmat • Jafningjamat • Aðrir (foreldrar, samkennarar, gestir, stjórnendur) Sjá sýnishorn á þessari slóð: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/matsbanki/Welcome.htm

  16. What is a Rubric? / Hvaðermarklisti? A rubric is an evaluation tool that describes quality of work on a continuum from excellent to poor. Specific characteristics of performance are detailed for all quality levels. A rubric measures student work against real-life criteria and is referred to as a form of authentic assessment. • http://coe.sdsu.edu/eet/articles/rubrics/index.htm Marklistiernámsmatstækisemlýsirgæðumverkefna / úrlausna á skalafrámestugæðumtilhinnaminnstu. Gefinernámkvæmlýsing á þvíhvaðeinkennirmismunandiframmistöðu. Marklistibyggist á viðmiðunumsemerusótt í veruleikannogmáþvíteljatilþeirraaðferðasemkenndarhafaveriðvið„rauntengt“námsmat. • http://coe.sdsu.edu/eet/articles/rubrics/index.htm

  17. Dæmi um marklista! http://coe.sdsu.edu/eet/articles/rubrics/index.htm

  18. Dæmi um gátlista og matslista úr grunnskólum Reglulegar athuganir (gátlistar, matslistar), dæmi • Hrafnagilskóli (virkni) • Ingunnarskóli (list- og verkgreinar) • Norðlingaskóli, mat á námi í smiðjum Matsatriðabanki Baldurs Sigurðssonarhttp://starfsfolk.khi.is/balsi/leidbeiningar.htm

  19. Anecdotal Records / Tilviks- eða atviksskráningar • Dagbókarfærslur ... skráningar ... athugasemdir ... • Ótvírætt gildi ... • En hversu raunhæft? • Áhugaverð tenging við starfendarannsóknir þar sem dagbækur gegna veigamiklu hlutverki

  20. Gögn frá nemendum • Nemendasamtal, námssamtal „starfsmannasamtöl“ við nemendur • Matsfundir með nemendur • Skýrslur, leiðarbækur, dagbækur, greinargerðir, kannanir frá nemendum

  21. Matsfundir • 10–20 þátttakendur • Orðið gengur tvo til þrjá hringi: • Jákvæð atriði: Hvað eruð þið ánægð með? • Kvörtunarhringur: Hvað má betur fara? • Nemendur nefna eitt / tvö / þrjú atriði eftir því hvað ákveðið hefur verið • Öll atriði eru skráð • Engar umræður

  22. Kannanir • Heildstæðar kannanir • Einstök námskeið eða áfangar, dæmi • Lotur, kennslustundir, • Dæmi – mat á einni kennslustund • Dæmi – ígrundun í lok dags (Lundarskóli) • Dæmi – mat í vikulok • Leiðsagnarkannanir, dæmi (lífsleikni, MS) • Áhugasviðskannanir, dæmi

  23. Þýðing sjálfsmats Þýðing • Virkja nemendur til ábyrgðar á námi sínu • Mikilvæg þjálfun • Nemendur skilja betur tilgang námsins • Kennarar fá mikilvægar upplýsingar um nám og kennslu (þeir heyra raddir nemenda) • Rannsóknir sýna að sjálfsmat getur bætt námsárangur

  24. Sjálfsmatsaðferðir • Nemendasamtöl, • dæmiúrNorðlingaskóla • Umræðufundir, sbr. matsfundir • Leiðarbækur, dagbækur • Gátlistar, matsblöð, kannanir Dæmi: Ásta, Ragnheiður, Sigrún Fanney, Sjöfn

  25. Jafningjamat • Virkja nemendur til þátttöku og ábyrgðar • Eflir skilning nemenda á markmiðum námsins • Eykur við endurgjöfina (hún verður fyllri – fleiri sjónarhorn) • Nemendur taka ábendingum nemenda oft betur en ábendingum kennara • Nemendur leggja sig oft betur fram ef þeir vita að félagar þeirra taka þátt í mati • Veitir mikilvæga þjálfun (tjáning, samstarf, jafningjastuðningur) – nemendur læra að gagnrýna uppbyggilega Dæmi: Ester, Elísabet, Harpa, Lilja, Ragnheiður, Sigrún Fanney, Sjöfn, Þórður, Ingvar

  26. Dæmi um jafningjamat (IS) Við jafningjamatið styðjist þið við eftifarandi spurningar: • Er efnið í möppunni fjölbreytt? • Er efnið áhugavekjandi? • Leggur höfundur mikið af mörkum sjálfur? • Gætir hugmyndaflugs? • Virðist höfundur hafa lært mikið á námskeiðinu? • Gæti annar aðili nýtt sér efnið með auðveldum hætti? • Hversu góður er frágangur (málfar)? • Er heimilda getið? • Skrifið stutta umsögn og gefið einkunn. Notið einkunnaviðmiðanir Kennaraháskólans við einkunnagjöfina (sjá á þessari slóð: • http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/matsbanki/matskvardi.htmJafningjamatið sendið þið umsjónarmanni námskeiðsins (ingvar@khi.is).

More Related