260 likes | 383 Views
Viðfangsefni þessarar lotu: Námsmatsaðferðir 1 Við skoðum, vegum og metum nokkrar af þeim námsmatsaðferðum sem fjallað er um í 11. og 13. kafla – og – ef tími vinnst til – komum líka e-u í verk!. Gestir.
E N D
Viðfangsefni þessarar lotu: Námsmatsaðferðir 1Við skoðum, vegum og metum nokkrar af þeim námsmatsaðferðum sem fjallað er um í 11. og 13. kafla – og – ef tími vinnst til – komum líka e-u í verk!
Gestir • Steinunn Sigurbergsdóttir deildarstjóri í Álftanesskóla (frammistöðumat, sjálfsmat, jafningjamat) • Baldur Sigurðsson dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands (marklistar) • Þátttakendur leggja af mörkum
Helstunámsmatsaðferðir(?) • Skipulegar athuganir* • Mat á frammistöðu* • Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) • Greiningog mat á verkefnum / úrlausnum • Dagbækur, leiðarbækur* • Sjálfstæðverkefni • Sjálfsmatnemenda* • Jafningjamat* • Umræður – viðtöl* • Viðhorfakannanir* • Prófogkannanir • Óhefðbundin próf* • Námshátíðir, upp-skeruhátíðir, sýningar
Námsmatsaðferðirí 11. og 13. kafla 11. kafli 13. kafli • Mat á frammistöðu • Marklistar (Rubrics) • Matslistar • Gátlistar • Óhefðbundin próf • Skipulegar athuganir • Sjálfsmat • Jafningjamat • Umræður– viðtöl • Viðhorfakannanir • Áhugasviðskannanir
Dæmi um mikilvægaþættisemerfitteraðmeta meðskriflegumkunnáttuprófum • Umræður, upplestur, tilraunir, • tjáning, vinnubrögð, leikniísamskiptum Leikni • Umgengni, ástundun, iðni, frumkvæði, • áræðni, úthald Vinnuvenjur Félagsleg viðhorf • Tillitssemi, umhyggja, löngun til • að stuðla að góðum samskiptum Viðhorf til þekkingar • Forvitni, opinn og spurull hugur Áhugi • Áhugi Starfsgleði • Ánægja – gleði Sjálfsmynd • Virðing, geta tekið gagnrýni
Frammistöðumat • Authentic Assessment (engin góð þýðing til, sumir nota rauntengt námsmat, IS hefur notað stöðugt, alhliða námsmat) • Alternative Assessment (óhefðbundið námsmat) • Performance-based Assessment (frammistöðumat)
Skilgreining á frammistöðumati Require that students actively develop their approaches to the task under defined conditions, knowing that their work will be evaluated according to agreed-upon standards. This requirement distinguishes performance assessment from other forms of testing. http://www.ed.gov/pubs/OR/ConsumerGuides/perfasse.html
Þýðing Frammistöðumatsverkefnikrefjastþessaðnemendurmótisjálfirúrlausnirverkefnaviðákveðnaraðstæður; vitandiaðframmistaðaþeirraverðurmetinmeðhliðsjónafviðmiðunumsemsamkomulager um. Þessiskilyrðigreinaframmistöðumatfráöðrumnámsmatsaðferðum.
Alhliða námsmat (skilgreining í grein IS) Kjarninn í Authentic Assessment, sem hér er kosið að þýða sem stöðugt, alhliða námsmat, er að matið á að byggjast sem mest á eðlilegu, góðu skólastarfi þar sem nemendur fást við krefjandi og helst sem raunverulegust viðfangsefni. Þessi viðfangsefni eiga sem mest að reyna á að nemendur beiti þekkingu sinni, skilningi, innsæi, hugmyndaflugi og leikni. Áhersla er lögð á virka þátttöku nemenda, sjálfsmat og jafningjamat. Meginatriði er að nemendur sýni við eðlilegar aðstæður það sem þeir kunna (Cole o.fl. 1995:5).
Gildi frammistöðumatsverkefna Reyna á fleiri þætti en hefðbundið skriflegt mat: • Skilning, greiningu, mat • Öflun og beitingu þekkingar • Eigin lausnir • Útsjónarsemi, hugvit, sköpun • Samstarfshæfni
Frammistöðumatsverkefni? • Munnleg próf (?) • Verkleg próf (?) • Kynningar – flutningur • Þrautalausnir • Hönnunarverkefni • Nýsköpunarverkefni • Sýningar Eru námsmöppur (portfolio) frammistöðumat? Dæmi: Elísabet, Harpa, Helgi, Ragnhildur
Óhefðbundin próf • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn • Svindlpróf (dæmi: Sólrún), glósupróf, önnur hjálpargögn ... öll gögn • Heimapróf, dæmi: Berglind, Hrafnhildur, Sólrún, Jón Ingi • Prófverkefni gefin upp með fyrirvara • Munnleg smápróf, dæmi • Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf: Prófavikur (Salaskóli) • Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) • Samvinnupróf (Salaskóli)
Óhefðbundin próf - frh. • Allir hjálpast að prófið • Tíu prófið Þekkið þið fleiri gerðir af óhefðbundnum prófum? Koma ykkur í hug fleiri gerðir?
Marklistar (sóknarkvarðar), matslistar, gátlistar Á ensku: Scoring Rubrics, Rating Scales, Checklists: • Tæki sem nota má bæði við mat á frammistöðu (flutningur, verkefnaskil) og afrakstri (skýrslum, ritgerðum, myndverkum, úrlausnum) • Henta í öllum námsgreinum, á öllum skólastigum • Auka líkur á nákvæmni, óhlutdrægni • Nemendur fá glöggar upplýsingar um til hvers er ætlast
Hverjir nota mark-, mats- og gátlista? • Kennarar • Nemendur • Sjálfsmat • Jafningjamat • Aðrir (foreldrar, samkennarar, gestir, stjórnendur) Sjá sýnishorn á þessari slóð: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/matsbanki/Welcome.htm
What is a Rubric? / Hvaðermarklisti? A rubric is an evaluation tool that describes quality of work on a continuum from excellent to poor. Specific characteristics of performance are detailed for all quality levels. A rubric measures student work against real-life criteria and is referred to as a form of authentic assessment. • http://coe.sdsu.edu/eet/articles/rubrics/index.htm Marklistiernámsmatstækisemlýsirgæðumverkefna / úrlausna á skalafrámestugæðumtilhinnaminnstu. Gefinernámkvæmlýsing á þvíhvaðeinkennirmismunandiframmistöðu. Marklistibyggist á viðmiðunumsemerusótt í veruleikannogmáþvíteljatilþeirraaðferðasemkenndarhafaveriðvið„rauntengt“námsmat. • http://coe.sdsu.edu/eet/articles/rubrics/index.htm
Dæmi um marklista! http://coe.sdsu.edu/eet/articles/rubrics/index.htm
Dæmi um gátlista og matslista úr grunnskólum Reglulegar athuganir (gátlistar, matslistar), dæmi • Hrafnagilskóli (virkni) • Ingunnarskóli (list- og verkgreinar) • Norðlingaskóli, mat á námi í smiðjum Matsatriðabanki Baldurs Sigurðssonarhttp://starfsfolk.khi.is/balsi/leidbeiningar.htm
Anecdotal Records / Tilviks- eða atviksskráningar • Dagbókarfærslur ... skráningar ... athugasemdir ... • Ótvírætt gildi ... • En hversu raunhæft? • Áhugaverð tenging við starfendarannsóknir þar sem dagbækur gegna veigamiklu hlutverki
Gögn frá nemendum • Nemendasamtal, námssamtal „starfsmannasamtöl“ við nemendur • Matsfundir með nemendur • Skýrslur, leiðarbækur, dagbækur, greinargerðir, kannanir frá nemendum
Matsfundir • 10–20 þátttakendur • Orðið gengur tvo til þrjá hringi: • Jákvæð atriði: Hvað eruð þið ánægð með? • Kvörtunarhringur: Hvað má betur fara? • Nemendur nefna eitt / tvö / þrjú atriði eftir því hvað ákveðið hefur verið • Öll atriði eru skráð • Engar umræður
Kannanir • Heildstæðar kannanir • Einstök námskeið eða áfangar, dæmi • Lotur, kennslustundir, • Dæmi – mat á einni kennslustund • Dæmi – ígrundun í lok dags (Lundarskóli) • Dæmi – mat í vikulok • Leiðsagnarkannanir, dæmi (lífsleikni, MS) • Áhugasviðskannanir, dæmi
Þýðing sjálfsmats Þýðing • Virkja nemendur til ábyrgðar á námi sínu • Mikilvæg þjálfun • Nemendur skilja betur tilgang námsins • Kennarar fá mikilvægar upplýsingar um nám og kennslu (þeir heyra raddir nemenda) • Rannsóknir sýna að sjálfsmat getur bætt námsárangur
Sjálfsmatsaðferðir • Nemendasamtöl, • dæmiúrNorðlingaskóla • Umræðufundir, sbr. matsfundir • Leiðarbækur, dagbækur • Gátlistar, matsblöð, kannanir Dæmi: Ásta, Ragnheiður, Sigrún Fanney, Sjöfn
Jafningjamat • Virkja nemendur til þátttöku og ábyrgðar • Eflir skilning nemenda á markmiðum námsins • Eykur við endurgjöfina (hún verður fyllri – fleiri sjónarhorn) • Nemendur taka ábendingum nemenda oft betur en ábendingum kennara • Nemendur leggja sig oft betur fram ef þeir vita að félagar þeirra taka þátt í mati • Veitir mikilvæga þjálfun (tjáning, samstarf, jafningjastuðningur) – nemendur læra að gagnrýna uppbyggilega Dæmi: Ester, Elísabet, Harpa, Lilja, Ragnheiður, Sigrún Fanney, Sjöfn, Þórður, Ingvar
Dæmi um jafningjamat (IS) Við jafningjamatið styðjist þið við eftifarandi spurningar: • Er efnið í möppunni fjölbreytt? • Er efnið áhugavekjandi? • Leggur höfundur mikið af mörkum sjálfur? • Gætir hugmyndaflugs? • Virðist höfundur hafa lært mikið á námskeiðinu? • Gæti annar aðili nýtt sér efnið með auðveldum hætti? • Hversu góður er frágangur (málfar)? • Er heimilda getið? • Skrifið stutta umsögn og gefið einkunn. Notið einkunnaviðmiðanir Kennaraháskólans við einkunnagjöfina (sjá á þessari slóð: • http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/matsbanki/matskvardi.htmJafningjamatið sendið þið umsjónarmanni námskeiðsins (ingvar@khi.is).