70 likes | 244 Views
Mannfjöldi. Mannfjöldaþróun. Um 1700 voru íbúar jarðarinnar rétt innan við milljarð. Árið 2000 voru þeir um 6 milljarðar. Spáð er að um 2050 verði þeir 9 milljarðar. Framboð á fæðu hefur einna mest áhrif á fólksfjölda. Fólksfjöldi takmarkast við möguleika á að nýta sér landsins gæði.
E N D
Mannfjöldaþróun Um 1700 voru íbúar jarðarinnar rétt innan við milljarð. Árið 2000 voru þeir um 6 milljarðar. Spáð er að um 2050 verði þeir 9 milljarðar.
Framboð á fæðu hefur einna mest áhrif á fólksfjölda. Fólksfjöldi takmarkast við möguleika á að nýta sér landsins gæði.
Veiðimenn og safnarar • Fyrir u.þ.b. 10.000 árum hófst akuryrkja • Á 18.öld hófst iðnbyltingin og við það varð mikil fólksfjölgun. Skoða vel línurit á bls.13
Að fylgjast með mannfjölda Gögn um mannfjölda sýna okkur þróunn milli ára og samsetningu þjóða hvað varðar aldur og kyn. Til þess að hægt sé að fylgjast með verður að skrá fæðinar, dauðsföll og fluttninga til og frá landi. Ísland: Hagstofa Íslands http://www.hagstofa.is/
Hugtök varðandi fólksfjöldabreytingar Fæðingatíðni: fjöldi fæðina á hverja þúsund íbúa á einu ári. Dánartíðni: fjöldi dauðsfalla á hverja þúsund íbúa á einu ári. Náttúruleg fólksfjölgun: ef fleiri fæðast en deyja. Náttúruleg fólksfækkun: ef fleiri deyja en fæðast. Brottfluttir: þeir sem flytja úr landi Aðfluttir: þeir sem flytja til landsins
Þéttbýli og strjálbýli Dæmi: Danmörk er þéttbýlt land. Landið er 43.094 km² og þar eru íbúar um 5.476.000 Ísland er strjálbýlt land. Landið er 103.125 km² og þar eru íbúar um 324.000