1 / 21

NÝBURAGULA

NÝBURAGULA. BARNALÆKNISFRÆÐI HÁSKÓLI ÍSLANDS Atli Dagbjartsson. GULA. Myndun bilirubins úr hemoglobulíni Flutningur bilirubins frá reticuloendotheial vef til lifrar Bynding bilirubins (conjugation) við glucuronylsýru í lifrarfrumum Útskilnaður bilirubins í þvagi og saur

shae
Download Presentation

NÝBURAGULA

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. NÝBURAGULA BARNALÆKNISFRÆÐI HÁSKÓLI ÍSLANDS Atli Dagbjartsson

  2. GULA • Myndun bilirubins úr hemoglobulíni • Flutningur bilirubins frá reticuloendotheial vef til lifrar • Bynding bilirubins (conjugation) við glucuronylsýru í lifrarfrumum • Útskilnaður bilirubins í þvagi og saur • Óconjugerað bilirubin getur valdið heilaskemmdum (Kernicterus)

  3. BILIRUBIN

  4. GULA • Myndun bilirubins úr hemoglobulíni • Flutningur bilirubins frá reticuloendotheial vef til lifrar • Bynding bilirubins (conjugation) við glucuronylsýru í lifrarfrumum • Útskilnaður bilirubins í þvagi og saur • Óconjugerað bilirubin getur valdið heilaskemmdum (Kernicterus)

  5. BILIRUBIN

  6. FYSIOLOGISK GULA • Aukin þéttni óconjugeraðs bilirubins í subcutam fitu • Hátt bilirubin í sermi

  7. FYSIOLOGISK GULA (óconjugerað bilirubin) • 1. Aukin framleiðsla bilirubins: • Há hct. við fæðingu • Stuttur líftími rbk. • Upptaka bilirubins frá görnum (enterohepatic circulation)

  8. FYSIOLOGISK GULA • 2. Léleg upptaka bilirubins frá plasma Skortur á Y próteinum • 3. Léleg „conjugation“ Skert starfsemi glucuronyl transferasa • 4. Lélegur útskilnaður bilirubins • 5. Brjóstamjólkurgula

  9. PATHOLOGISK GULA (óconjugerað bilirubin) • 1. Hemolysa Isoimmunisation Erfðagallar í rbk. Utanaðkomandi þættir

  10. PATHOLOGISK GULA (óconjugerað bilirubin) • 2. Blæðingar og marblettir • 3. Blóð í meltingarvegi • 4. Enterohepatiska hringrásin • 5. Hypothyroidismus • 6. Hypopituitarismus • 7. „Familial nonhemolytisk“ gula Crigler-Najar Gilberts

  11. GULA • Myndun bilirubins úr hemoglobulíni • Flutningur bilirubins frá reticuloendotheial vef til lifrar • Bynding bilirubins (conjugation) við glucuronylsýru í lifrarfrumum • Útskilnaður bilirubins í þvagi og saur • Óconjugerað bilirubin getur valdið heilaskemmdum (Kernicterus)

  12. ÁHÆTTUÞÆTTIRfyrir heilaskemmdum • 1. Fyrirburar • 2. Hemolysa • 3. Súrefnisskortur • 4. Acidosis • 5. Þurrkur • 6. Lágt albumen • 7. Sýkingar • 8. Lyf

  13. RANNSÓKNIR • 1. Blóðstatus skoða blóðstrokið sérstaklega • 2. Coombs próf • 3. Blóðflokkun • 4. Bilirúbin direct reacting indirect reacting • 5. Byndigeta blóðsins

  14. MEÐFERÐ

  15. MEÐFERÐ • 1. Vökvun • 2. Flýta hægðalosun • 3. Ljósameðferð • 4. Blóðskipti

  16. BLÓÐSKIPTI • TILGANGUR: • FJARLÆGJA EFNI ÚR BLÓÐINU SVO SEM • antibodies • bilirubin • lyf • toxin • o.fl.

  17. BLÓÐSKIPTI • BLÓÐSKIFTABLÓÐIÐ: • sermið samrýmist blóðkornum barnsins • blóðkornin samrýmist sermi barnsins

  18. BLÓÐSKIPTI • FRAMKVÆMDIN: • ÚT - INN • 5 - 10 % AF BLÓÐMAGNI BARNSINS Í EINU • Samtals notað u.þ.b. 2 x blóðmagn barnsins, • sem er 90 - 100 ml á kg líkamsþunga þess

  19. BLÓÐSKIPTIN Blóðpoki • FRAMKVÆMDIN Blóð barnsins Rusl

  20. BLÓÐSKIFTIN • Árangur blóðskiftanna

  21. BLÓÐSKIPTI • HÆTTUR: • rangt blóð • blóðkornin setjast í pokanum • sýkingarhætta • jóniserað calcíum lækkað • blóðrásarálag - truflanir • electrolytatruflanir • lár blóðsykur eftir blóðskiftin

More Related