310 likes | 444 Views
Mentorverkefnið Vinátta. Þórunn Steindórsdóttir Björk Þorgeirsdóttir Elín Þorgeirsdóttir. Mentorverkefnið vinátta. Rekstraraðili: Velferðarsjóður barna á Íslandi. Verkefnið hófst árið 2001. Fjöldi mentorpara hefur farið úr 35 árið 2001 í 103 árið 2005. Þátttakendur skólaárið 2005-2006:
E N D
Mentorverkefnið Vinátta Þórunn Steindórsdóttir Björk Þorgeirsdóttir Elín Þorgeirsdóttir
Mentorverkefnið vinátta • Rekstraraðili: Velferðarsjóður barna á Íslandi. • Verkefnið hófst árið 2001. • Fjöldi mentorpara hefur farið úr 35 árið 2001 í 103 árið 2005. • Þátttakendur skólaárið 2005-2006: • Mentorar komu úr HÍ, Kvennaskólanum í Reykjavík, Menntaskólanum við Sund, Borgarholtsskóla, Menntaskólanum á Akureyri, Fjölbrautarskóla Suðurnesja og Verkmenntaskólanum á Akureyri. • Grunnskólanemar komu úr 16 skólum í Reykjavík, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Reykjarnesbæ og á Akureyri.
Uppruni verkefnisins • Ísrael: • Starfrækt í 30 ár. • Ár hvert eru u.þ.b. 30 þúsund þátttakendur. • Malmö: • Hófst 1997. • Ár hvert eru u.þ.b. 100 þátttakendur. • Big Brothers og Big Sisters of America: • um 400.000 þátttakendur árlega.
Hugmyndafræði • Mentorhlutverkið snýst ekki um: • að vera fagaðili á ákveðnu sviði • Mentorhlutverkið snýst um: • að skapa trúnað og traust • uppbyggileg samskipti • að vera fyrirmynd
Fyrirkomulag • Tímarammi er eitt skólaár. • Þátttakendur af fúsum og frjálsum vilja. • Grunnskólabörn á aldrinum 7-10 ára. • Mentorar flestir á aldrinum 19-24 ára.
Verkefnisstjórn • Fagleg stýring og ráðgjöf er í höndum verkefnisstjóra og þriggja starfsmanna. • Umsjón með mentorum er í höndum kennara í hverjum skóla. • Hver kennari er tengiliður um 10 – 20 mentora. Hlutverk kennara er að veita mentorum handleiðslu og stuðning.
Markmið • Meginmarkmið mentorverkefnisins Vináttu er að háskóla- og framhaldsskólanemar vinni að velferð barna og öðlist víðtæka reynslu í samskiptum við börn. • Að auka lífsgæði með jákvæðum upplifunum af samveru við fleiri fullorðna aðila en eru í lífi barnanna.
Sundurgreind markmið Börnin eiga að : • Kynnast hugmyndum, aðstæðum og öðlast nýja þekkingu og reynslu • Styrkja sjálfsmynd og auka félagsfærni • Kynnast nýjum leiðum til skemmtunar • Kynnast möguleikum til náms
Sundurgreind markmið frh. Mentorar eiga að : • þroska félagslega færni og samskiptahæfni • læra að taka ábyrgð • sýna frumkvæði • búa sig undir að kynnast mismunandi einstaklingum • öðlast þekkingu og reynslu • fá nýjar hugmyndir um hvernig starfa má með börnum
Mat 2002 • Helstu niðurstöður: • almenn ánægja • aukinn þroski beggja • aukið sjálfstraust barna • bætt íslenskukunnátta
Mat 2004 • Helstu niðurstöður: • markmiðum náð • aukin reynsla og þekking barna • aukin víðsýni • bætt íslenskukunnátta • aukin samskiptahæfni
Val og þjálfun mentora • Góð og jákvæð fyrirmynd • Skuldbinding og áhugi • Starfsumsókn • Starfsviðtal • Meðmæli • Sérstök þjálfun og handleiðsla frá kennurum og verkefnisstjórn
Val á grunnskólabörnum • Foreldrar sækja um fyrir börnin á sérstökum umsóknareyðublöðum. • Valið í samráði við skóla • Verkefnið hæfir ekki öllum börnum
Val á grunnskólabörnum frh. • Verkefnið hentar vel börnum sem: • börnum sem eru feimin eða óframfærin • einbirnum • börnum úr stórum systkinahópi • börnum sem hafa ekki föður-eða móðurímynd • börnum af erlendum uppruna • hafa orðið fyrir einelti • eru félagslega einangruð
Hentar ekki öllum börnum Dæmi: • börn með alvarleg félagsleg vandamál • börn með alvarlegan geðrænan vanda • börn sem vafi er á að geti nýtt sér samband af þessu tagi af einhverjum ástæðum • börn sem eiga lítinn frítíma
Pörun • Við pörun er m.a. tekið tillit til: • sameiginlegra áhugamála barns og mentors • persónuleika barns og mentors • ábendinga frá foreldrum og kennurum • Hafa skal í huga að hegðun mentora á vettvangi skiptir meira máli við að mynda gott samband heldur en sú aðferð sem notuð er til að para.
Framtíðarsýn • Að verkefnið standi sem flestum grunnskólabörnum á landinu til boða. • Að verkefnið nái til breiðs hóps barna. • Að verkefnið nái að festast í sessi.
Hugmyndafræði námskeiðs og námsefnis Þórunn Steindórsdóttir Björk Þorgeirsdóttir Elín Þorgeirsdóttir
Hugmyndafræði námskeiðs og námsefnis • Hugsmíðahyggja: • Virk þátttaka í uppbyggingu þekkingar • Sjálfstæð vinnubrögð • Skapandi verkefni og sýnilegur árangur • Hlutverk kennara að styðja, hvetja og leiðbeina • Fullorðinsfræðsla: • Nemendur eru ábygir fyrir eigin námi • Nemendur í námi á eigin forsendum
Námsmarkmið • Að nemendur: • Þroski félagslega færni • þroski sköpunarhæfni • auki þekkingu sína á þjóðfélaginu • auki skilning á eigin stöðu og annarra í þjóðfélaginu • fái tækifæri til að vera jákvæð fyrirmynd • þjálfist í að setja sér markmið • þjálfist í að meta eigin frammistöðu á gagnrýnin hátt • þjálfist í akademískum vinnubrögðum
Fyrirkomulag kennslunar • Mentorárið varir í 7 mánuði frá byrjun október til loka apríl • Þriggja eininga námskeið. • Fyrirlestrar • Kennari tekur eitt einstaklingsviðtal • Kennari heldur 2 hópfundi • Hver kennslustund er skipulögð út frá ákveðnu viðfangsefni skv. námskrá verkefnisins.
Vinnulag mentora • Mentorar og börn hittast einu sinni í viku þrjá tíma í senn, alls 28-30 sinnum yfir skólaárið. • Nemendur hitta kennara ca. einu sinni í mánuði. • Nemendur skila dagbók á mánaðarfresti. • Nemendur skila lokaskýrslu
Námsmat • Samvera með grunnskólabarni 3 klst. á viku eitt skólaár (50%) • Dagbókarskil á mánaðarfresti(20%) • Viðvera og þátttaka í 16 kennslustundum (20%). • Lokaskýrsla(10%)
Að mörgu er að hyggjaFyrsta skiptið Þórunn Steindórsdóttir Björk Þorgeirsdóttir Elín Þorgeirsdóttir
Uppruni mentor hugtaksins • Alþjóðlegt hugtak • Upprunið úr grískri goðafræði
Hvað er mentor • hollur og trúr vinur • ráðgefandi • kennari • leiðbeinandi • þjálfari • góð fyrirmynd
Að byggja upp farsæl tengsl • trúnaður og traust grundvallaratriði • sum börn eiga erfiðar með að mynda tengsl en önnur • best er að gefa sér góðan tíma • afstaða mentors skiptir miklu máli
Mikilvæg atriði • Mikilvægt að: • mentorar séu reglusamir, samviskusamir og áhugasamir • mentorar beri virðingu fyrir börnunum • mentorar taki tillit til skoðanna þeirra • gott samstarf sé á milli mentors og foreldra • mentorar sé í sambandi við umsjónarmann sinn
Að mörgu er að hyggja • Upplýsingar um barnið • allar persónu upplýsingar eru trúnaðarmál • Upphafsdagur • barnið á heimavelli • flestir dálítið feimnir • finna tíma í sameiningu
Að hitta barnið í fyrsta sinn • Gott getur verið að: • hittast í fyrsta skipti í umhverfi barnsins • nota þetta fyrsta skipti til að kynnast betur, ræða t.d. um áhugamál hvors annars • ræða um verkefnið við barnið sjá hver skilningur þess er á því • gera samning sín á milli um áherslur
Barn sem er feimið og á erfitt með samræður • farið í göngutúr um hverfi barnsins • gefið barninu innsýn í ykkar umhverfi ef það er í grendinni • leikir létta á spennunni