1 / 13

Hypernatremia

Hypernatremia. Hafsteinn Óli Guðnason. Hvað er hypernatremía?. S-Na + ˃ 146 mmól/L S-osmólarþéttni er hækkuð Tap á vatni. Stjórnun líkamans. Vasópressín sér um að varðveita vatn í líkamanum Þorsti er vörn okkar við ofþornun. Hvernig verðum við hypernatremísk?.

shalom
Download Presentation

Hypernatremia

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hypernatremia Hafsteinn Óli Guðnason

  2. Hvað er hypernatremía? • S-Na+ ˃ 146 mmól/L • S-osmólarþéttni er hækkuð • Tap á vatni

  3. Stjórnun líkamans • Vasópressín sér um að varðveita vatn í líkamanum • Þorsti er vörn okkar við ofþornun

  4. Hvernig verðum við hypernatremísk? • Með því að tapa vatni án þess að bæta það upp: -sviti (ofreynsla, sýking) -þvag (DI, osmósuþvagaukning) -um meltingarveg (niðurgangur, uppköst) • Með því að fá ofþrýstnar lausnir í æð af NaCl eða NaHCO3 (sjaldgæft)

  5. Áhættuhópar • Aldraðir • Börn • Bráðveikir

  6. Börn eru í meiri áhættu en fullorðnir • Algengaraaðbörnfáibólgur í meltingarvegogþvíniðurgangoguppköst. • Börnhafahærrahlutfallyfirborðs/rúmmálog tapa þvíhlutfallslegameiravökvarúmmáliviðsumasjúkdóma (t.d. hitieðabruni). • Ungbörngetaekkitjáðþorsta jafnauðveldlegaogfullorðnir né nálgastvökvasjálf.

  7. Einkenni • Þorsti • Sljóleiki • Óróleiki • Ógleði og uppköst • Hiti • Krampar • Meðvitundarleysi • Dauði

  8. Greining • Saga og skoðun (púls, blóðþrýstingur, húð turgor) • Mæla elektrólýta, kreatínín og glúkósa í sermi • Meta vasópressín-nýrnaöxull: Mæla Þ-osmólaþéttni (mosmól/l): > 500 Vatnstap utan nýrna eða osmósuþvagaukning <300 Röskun á vasópressínlosun eða svörun við vasópressíni 300-500 Ósértækt

  9. Reikningur á vatnskorti • Heildarvatnsmagn líkamans (HVL) = 0,6 x kg • Mögulega HVL = 0,8 x kg í nýburum (lág fæðingaþyngd) • Vatnsskortur = x HVL

  10. Meðferð • Leiðrétta S-Na+ hægt ef ekki eru svæsin einkenni • Hámarkshraði leiðréttingar 12 mmól/l á sólarhring • Gefa vatn um munn eða í æð (5% glúkósi) • Meðhöndla undirliggjandi vanda til að draga úr frekara vatnstapi

  11. Meðferð með tilliti til alvarleika • S-Na+ ˂ 150 mmól/L: þarfnast ekki meðferðar • S-Na+ = 150-165 mmól/L: láta drekka vatn eða gefa 5% glúkósa eða 0,45% NaCl i.v. • S-Na+ ˃ 165 mmól/L: Helming vatnsskorts á 24 klst með vökva i.v. og rest næstu 24-48 klst

  12. Heimildir • Runólfur Pálsson og Ari J. Jóhannesson. 2006.Handbók í lyflæknisfræði.3. útgáfa. Háskólaútgáfan, Reykjavík. • Clinical assessment and diagnosis of hypovolemia (dehydration) in children. 2011.http://www.uptodate.com/contents/clinical-assessment-and-diagnosis-of-hypovolemia-dehydration-in-children? • Treatment of hypernatremia. 2011. http://www.uptodate.com/contents/treatment-of-hypernatremia? • Treatment of hypovolemia (dehydration) in children. 2011. http://www.uptodate.com/contents/treatment-of-hypovolemia-dehydration-in-children?

  13. Takk fyrir

More Related