1 / 17

Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010. Sigurður Örn Hansson Október 2010. Yfirlit. Innleiðing á nýrri matvælalöggjöf Fjölárleg eftirlitsáætlun og skýrsla FVO og ESA eftirlitsheimsóknir TAIEX verkefni Flokkun matvælafyrirtækja. Innleiðing nýrrar matvælalöggjafar.

shana
Download Presentation

Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010 Sigurður Örn Hansson Október 2010

  2. Yfirlit • Innleiðing á nýrri matvælalöggjöf • Fjölárleg eftirlitsáætlunog skýrsla • FVO og ESA eftirlitsheimsóknir • TAIEX verkefni • Flokkun matvælafyrirtækja

  3. Innleiðing nýrrar matvælalöggjafar • Mikil vinna við innleiðingu nýrrar matvælalöggjafar • Túlkun • Gerð kynningarefnis • Fræðslufundir og heimsóknir • Gildistaka 1. mars 2010 • Gildistaka löggjafar um búfjárafurðir 1.11. 2011

  4. Fjölárlegar eftirlitsáætlanir og skýrslur • Hvert ríki skal útbúa fjölárlega eftirlitsáætlun, skv. 41. gr.reglugerðar 106/2010 (882/2004/EB) • Áætlunin er almennar upplýsingar um uppbyggingu og skipulag fóður- og matvælaeftirlitskerfa, sem og um eftirlit með heilbrigði og velferð dýra • Lýsing á eftirlitskerfum með fóðri, matvælum, dýraheilbrigði og dýravelferð og eftirlitsáætlanir samkvæmt þessum kerfum. Þar kemur fram áhættuflokkun fyrirtækja, eftirlitstíðni, fjöldi heimsókna, sýnafjöldi, viðbrögð við frávikum, eftirfylgni etc. etc.

  5. Umsagnir aðildarríkja • Betri yfirsýn yfir eftirlitskerfin • Eyður og grá svæði koma í ljós • Eykur samhæfingu • Tæki til að meta kerfin

  6. Skýrsla um fjölárlega eftirlitsáætlun • Árleg skýrsla • Breytingar á fjölárlegri áætluninni • Niðurstöður úr eftirliti • Fyrir 1. júlí 2012 vegna ársins 2011 • Senda til ESA

  7. FVO og ESA eftirlitsheimsóknir 2010 • ESA eftirlitsheimsóknir • Fóður • Innflutningur / landamærastöðvar • Skelfiskeftirlit • Fiskeftirlit • FVO heimsóknir • Country profile • Scoping mission • Kjöt og mjólk (útflutningsleyfi) • Kjöt og mjólk (innanlandsmarkaður)

  8. Algengar athugasemdir • Starfsleyfismál ekki í lagi • Grunnfyrirkomulag ekki í lagi og þess vegna vandamál með ferla afurða og starfsfólks • Umbúðageymslur og umgengni í þeim ekki í lagi • Ófullnægjandi aðskilnaður í pökkun • Þéttivatnsleki • Eftirfylgni þarf að bæta

  9. FVO og ESA eftirlitsheimsóknir 2011 • ESA • Fóður (29.3.- 1.4.) • Skelfiskur (2.5. – 6. 5.) • Matvæli ekki af dýrauppruna, almennir hollutsuhættir við matvælaframleiðslu, umbúðir, efni og hlutir sem koma í snertingu við matvæli (20.6. – 24.6. ) • Aðskotaefni og lyfjaleifar (eftir 1.11.) • Landamærastöðvar ? ( eftir 1. 11. ) • FVO • Kjöt og mjólk

  10. Eftirlitsheimsóknir • Tímafrekar og krefjandi • PMQ • Sjálf heimsóknin • Viðbrögð strax við frávikum • Viðbrögð við eftirlitsskýrslum • Mjög gagnlegar • Samræming og ábendingar um hvað þarf að bæta í eftirlitnu.

  11. TAIEX verkefni • Námsheimsóknir í aðildarríkjum ( 6 ) • Námskeið ( workshop ) ( 4 ) • Þjálfun ( training session )( á Íslandi ) ( 2 ) • Sérfræðingaaðstoð ( á Íslandi ) ( 8 ) • Þátttaka íslenskra sérfræðinga í Evrópusamstarfi ( 2 ) • Úttekt (peer review ) 1

  12. Verkefni sem varða matvælaeftirlit • Námsheimsóknir • Áhættumat • Gagnagrunn fyrir eftirlit, sýnaniðurstöður og súnur • Greining á E. kóli ( VTEC ) • GMO

  13. Verkefni sem varða matvælaeftirlit • Sérfræðiaðstoð • Val og tilnefningu tilvísunarrannsóknastofa á sviði dýraheilbrigði og matvælaöryggis • Þátttaka í evrópusamstarfi varðandi rannsóknastofur • Aðstoð sérfræðinga við að undirbúa landsreglur þar sem evrópulöggjöfin heimilar slíkt

  14. Verkefni sem varða matvælaeftirlit • Námskeið • HACCP • Úttektir og eftirfylgni • Innflutningseftirlit

  15. Framundan • Útbúa umsóknir fyrir verkefnin • Stefán Guðmundsson tengiliður Mast við utanríkisráðuneytið • Tengiliður fyrir hvert verkefni á fagsviðum • Senda umsóknir sem fyrst í utanríkisráðuneyti

  16. Flokkun matvælafyrirtækja • Sérfræðingur frá ESB þjálfi hóp sem geri úttekt á fyrirtækjum sem vinna dýraafurðir • Kjöt, mjólk, fisk, egg • Flokkun • Uppfylla kröfur • Uppfylla ekki kröfur • Þarf að hefjast sem fyrst svo unnt sé að gera áætlun um hvernig matvælafyrirtæki geta uppfyllt kröfur í löggjöfinni.

  17. Takk fyrir! www.mast.is

More Related