280 likes | 642 Views
5-1. Þörungar bls. 70-76. Fábrotnar, frumbjarga plöntur án eiginlegra róta, stönguls eða blaða. Þeir minnstu eru úr örfáum frumum en hinir stærstu tugir metrar að lengd. Fjölga sér með gróum. Lifa í vötnum, höfum, tjörnum og fjörum. Fyrstu plöntur: 1300 milljón ára gamlir. Helstu fylkingar.
E N D
5-1. Þörungar bls. 70-76. • Fábrotnar, frumbjarga plöntur án eiginlegra róta, stönguls eða blaða. • Þeir minnstu eru úr örfáum frumum en hinir stærstu tugir metrar að lengd. • Fjölga sér með gróum. • Lifa í vötnum, höfum, tjörnum og fjörum. • Fyrstu plöntur: 1300 milljón ára gamlir. 9.bekkur Lifandi veröld
Helstu fylkingar. • Nöfn fylkinga eru dregin af litarefnum sem í þörungunum finnast. Þrjár helstu fylkingar eru: Brúnþörungar, rauðþörungar oggrænþörungar. • Grænþörungar: Lifa flestir í fersku vatni, sjó eða í raka. Mynda oft græna þræði, slý. • Brúnþörungar: Lifa í sjó og eru áberandi í fjörum. Festa sig með flögu eða þöngulhaus 9.bekkur Lifandi veröld
Þörungar frh. • Flestir þörungar í fjörum eru brúnþör- ungar. • Rauðþörungar: Rauð litarefni yfirgnæfa grænu efnin. Fjölbreyttur hópur. Lifa flestir á steinum og klöppum í fjörum og hafsbotni. Margir geta vaxið í litlu ljósi. 9.bekkur Lifandi veröld
Hrossaþari - brúnþörungur <> þöngulhaus 9.bekkur Lifandi veröld
Klóþang - brúnþörungur <> Flaga/festa 9.bekkur Lifandi veröld
Stórþari - brúnþörungur <> 9.bekkur Lifandi veröld
Söl - rauðþörungur <> 9.bekkur Lifandi veröld
Þörungagróður í volgu vatni 9.bekkur Lifandi veröld
Þörungagróður í volgum læk 9.bekkur Lifandi veröld
Kræklingar sitja á þangi 9.bekkur Lifandi veröld
Brúnþörungur 9.bekkur Lifandi veröld
Þörungablómi í erlendu vatni 9.bekkur Lifandi veröld
Þörungar við Nýju-Gíneu 9.bekkur Lifandi veröld
5-2 Mosar- fyrstu landplönturnar • Eru í hópi elstu landplantna- urðu til af þörungum úr vatni, smágerðir, sígrænir, einfaldir að gerð • engar rætur, festa sig með rætlingum 9.bekkur Lifandi veröld
5-2 Mosar- fyrstu landplönturnar • Hafa ekki leiðsluvefi og geta því ekki orðið hávaxnir • fjölga sér með gróum • hafa fjölbreytt búsvæði • eru oft fyrstu landnemar í hraunum 9.bekkur Lifandi veröld
http://floraislands.is/mosamynd.htm 9.bekkur Lifandi veröld
5-3 Byrkningar bls. 78-81. • Teljast til æðplantna, fjölgar með gróum. • Voru fyrstu stórvöxnu plöntur þurrlendisins. • Þrír helstu flokkar eru: Burknar, elftingar og jafnarhttp://floraislands.is/burknaval.htm 9.bekkur Lifandi veröld
5-3 Byrkningar bls. 78-81. • Burknar: Hafa láréttan jarðstöngul, stór margskipt blöð. • Vaxa helst í skugga og raka. 9.bekkur Lifandi veröld
Byrkningar frh. Burknar: • Hafa tvískiptan lífsferil, grólið og kynlið. • gróliður - þar myndast gró sem spíra og verða að kynlið með kynlausri æxlun. • kynliður- er örsmár og myndar kynfrumur sem renna saman og mynda nýja burknaplöntu 9.bekkur Lifandi veröld
Lífsferill burkna kynliður gróliður 9.bekkur Lifandi veröld
Tófugras 9.bekkur Lifandi veröld
Gróhirslur burkna 9.bekkur Lifandi veröld
Litunarjafni - jafni 9.bekkur Lifandi veröld
Naðurtunga - byrkningur 9.bekkur Lifandi veröld
Mýrelfting – kynliður og gróliður 9.bekkur Lifandi veröld
Tungljurt - byrkningur 9.bekkur Lifandi veröld