1 / 6

EDDUKVÆÐI

EDDUKVÆÐI. Blómaskeið talið 800-1100. Uppruni. Orðið e dda er notað um skáldkaparfræði ( sbr. Snorra-Edda) Ekki vitað með vissu hvar kvæðin urðu til Sum eiga rætur suður í Evrópu og sækja efni til þjóðflutningatímans og eru því e. k. germanskur arfur

shen
Download Presentation

EDDUKVÆÐI

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. EDDUKVÆÐI Blómaskeið talið 800-1100 C. Eygló Eiðsdóttir FÁ

  2. Uppruni • Orðið edda er notað um skáldkaparfræði ( sbr. Snorra-Edda) • Ekki vitað með vissu hvar kvæðin urðu til • Sum eiga rætur suður í Evrópu og sækja efni til þjóðflutningatímans og eru því e. k. germanskur arfur • Önnur hafa mótast hér á landi eftir að Ísland byggðist C. Eygló Eiðsdóttir FÁ

  3. Aldur og varðveisla • Ekki vitað nákvæmlega hve gömul kvæðin eru enda misgömul • Þau eru varðveitt fyrstu aldirnar í munnmælum • Þau eru síðan skráð á skinn þegar ritöld hefst á Íslandi C. Eygló Eiðsdóttir FÁ

  4. Helsta handrit Eddukvæða • Handritið sem varðveitir flest eddukvæði heitir Codex Regius eða Konungsbók Eddukvæða • Talin vera skrifuð um 1270 • Brynjólfur biskup Sveinsson gaf Danakonungi handritið árið 1643 • Danir skiluðu Íslendingum því aftur ásamt Flateyjarbók 1971 C. Eygló Eiðsdóttir FÁ

  5. Goðakvæði Segja frá goðum í heiðnum sið, stundum á spaugilegan hátt Eru aðalheimild okkar um ásatrú Dæmi: Hávamál Hetjukvæði Eru harmþrungin ljóð um persónuleg vandamál hetja frá tímum þjóð-flutninganna miklu Dæmi: Helgakviða Hundingsbana II Flokkar Eddukvæða C. Eygló Eiðsdóttir FÁ

  6. Efni og form • Efni eddukvæða er oftast alheiðið en þó er ekki víst að þau hafi endilega öll verið samin á heiðnum tíma • Form eddukvæða er einfalt og óbrotið • Stíll eddukvæða er blátt áfram líkt og í mæltu máli • Skáldamál eddukvæða felst í heitum yfir ýmsa hluti • Helstu bragarhættir eru: fornyrðislag og ljóðaháttur C. Eygló Eiðsdóttir FÁ

More Related