130 likes | 308 Views
Klínik 03.03´04. Hildur Þórarinsdóttir. Saga. Sjúklingurinn; fyrirburi, fæddur eftir 29 vikur með semi-acute keisara. Móðir: 29 ára, fyrsta meðganga.Viku fyrir fæðingu er hún lögð inn á LSH vegna preclamsíu. Fær x2 stera og sett á T.trandate.
E N D
Klínik 03.03´04 Hildur Þórarinsdóttir
Saga • Sjúklingurinn; fyrirburi, fæddur eftir 29 vikur með semi-acute keisara. • Móðir: 29 ára, fyrsta meðganga.Viku fyrir fæðingu er hún lögð inn á LSH vegna preclamsíu. • Fær x2 stera og sett á T.trandate. • Degi fyrir fæðingu versnandi líðan móður og því ákveðið að gera keisara.
Saga frh • Fæðingin: Ekki induceraðar hríðir. Keisarinn gekk vel. Eðlilegt magn legvatns og ólitað. • Barnið: Út kemur nokkuð sprækur lítill strákur til að byrja með. Fær 6 og 7 í apgar eftir 1 og 5 mín. • Fljótlega fer þó að bera á lélegu öndunareffordi. Byrjað að ventilega hann með maska. Litur batnar. • Smám saman fer súrefnismettun að falla meðan verið er að setja í hann naflalínur. Ákveðið að intubera og gefa surfactant.
Helstu mismunagreiningar-mtt öndunarerfiðleika hjá nýburum- • RDS • Meconium aspiration • Transient tachyphnea of the newborn • Respiratory dysfunction in infants born by elective cs • Sýkt barn • Apnea of prematurity • Pneumothorax/pneumomediastinum • Congenital diaphragmatic hernia • Hjartagallar
Skoðun • Almennt: lítill og á öndunarvél. • Lífsmörk: 1018 gr, púls=125, öt=60, O2 mettun= 93% við 50% O2 • Höfuð: eðl. • Augu: eðl. • HNE: eðl • Hjarta: Hlustun eðl. • Lungu: öndunarhjóð beggja vegna. Ronchi heyrast beggja vegna.
Skoðun frh • Kviður: mjúkur. Engar fyrirferðir. Lína í v. umbilica. • Hryggur: eðl. • Kynfæri: eðl. • Útlimir: jafn tónus. Spondant og symmetrískar hreyfingar.
Helstu mismunagreiningar-mtt öndunarerfiðleika hjá nýburum- • RDS • Meconium aspiration • Transient tachyphnea of the newborn • Respiratory dysfunction in infants born by elective cs • Sýkt barn • Apnea of prematurity • Pneumothorax/pneumomediastinum • Congenital diaphragmatic hernia • Hjartagallar
Rannsóknir • Blóðprufur: hvít=6,3 rauð=4,42 Hg=186 Htc=0,583 Na=139 K=5,9 og glú=1,1 • Rtg: Léleg loftun. Nokkuð þéttar fínkornóttar þéttingar um öll lungu. Loft sést í bronchi.
Helstu mismunagreiningar-mtt öndunarerfiðleika hjá nýburum- • RDS • Meconium aspiration • Transient tachyphnea of the newborn • Respiratory dysfunction in infants born by elective cs • Sýkt barn • Apnea of prematurity • Pneumothorax/pneumomediastinum • Congenital diaphragmatic hernia • Hjartagallar
Gangur • Enn á intuberaður og á öndunarvél. • Hefur x3 fengið surfactant og svarað vel • 70%→30% • 60%→21% • 40%→☺☺☺
RDS • Áhættuþættir; fyrirburar, keisari án hríða, asphyxia og DM hjá móður. • Örsök; surfactant skortur→hærri himnuspenna→ aveoli falli saman í útöndun. • Af leiðir; aveoli falla saman→microatelectasar→compliance minnkar. Vinna við öndun eykst, V/P mismatch, arterial hypoxemia. • Fylgikvillar; pulmonary air leak, ductus arteriosus lokast ekki, intracranial blæðingar og krónískir lungnasjúkdómar (td BPD).
RDS Greiningarskilmerki • Klínisk • Hröð öndun • Stunur • Inndrættir og nasavængjablak • Blámi • Röngenologisk • Léleg loftun • Retikulogranular þéttingar • loftbronchogram