160 likes | 404 Views
Lögskýringarleiðir. Hugtakið. Niðurstaða um efnislegt inntak ákvæðis samanborið við texta- og setningafræðilega merkingu þess Lögskýringarleið ræðst af vali á lögskýringarsjónarmiðum Þrjár lögskýringarleiðir Almenn lögskýring (þ.á.m. ákvarðandi lögsk.) Þrengjandi lögskýring
E N D
Lögskýringarleiðir SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Hugtakið • Niðurstaða um efnislegt inntak ákvæðis samanborið við texta- og setningafræðilega merkingu þess • Lögskýringarleið ræðst af vali á lögskýringarsjónarmiðum • Þrjár lögskýringarleiðir • Almenn lögskýring (þ.á.m. ákvarðandi lögsk.) • Þrengjandi lögskýring • Rýmkandi lögskýring SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Dæmi um lögskýringarleiðir • "Umferð vélknúinna ökutækja er bönnuð í garðinum" - Er umferð rafmagnsknúinna hjólastóla bönnuð? • Orð- og setningarfræðileg skýring (ákvarðandi skýring á orðunum "vélknúið ökutæki") - Er rafknúinn hjólastóll vélknúin? Er hann ökutæki? • Almenn lögskýring - Umferð rafknúinna hjólastóla fellur undir ákvæðið ef þeir teljast vélknúin ökutæki • Þrengjandi lögskýring - Umferð rafknúinna hjólastóla fellur utan ákvæðisins þótt þeir teljist vélknúin ökutæki • Rýmkandi lögskýring - Umferð rafknúinna hjólastóla fellur undir ákvæðið þótt þeir teljist ekki vélknúin ökutæki SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Almenn lögskýring • Efnislegt inntak ákvæðis er í samræmi við merkingu þess samkvæmt texta- og setningafræðilegri skýringu • Um almenna lögskýringu er að ræða þótt einstök orð þurfi að skýra ákvarðandi skýringu • Sjá dóma í kafla 2.2. í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Hvenær kemur almenn lögskýring til greina? • Ráðandi lögskýringarsjónarmið að skýra beri ákvæði samkvæmt orðanna hljóðan • Hlýta ber orðalagi ákvæðis nema sérstök rök standi til annars • Sjá dóma í D.Þ.B. • Önnur lögskýringarsjónarmið geta einnig leitt til almennrar lögskýringar • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Þrengjandi lögskýring • Efnislegt inntak ákvæðis er þrengra en merking þess samkvæmt texta- og setningafræðilegri skýringu • H 1952:622 • Ákvarðandi skýring einstakra orða getur verið þrengjandi þótt ekki sé um þrengjandi skýringu ákvæðisins að ræða SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Hvenær kemur þrengjandi lögskýring til greina? • Öll lögskýringarsjónarmið, nema skýring samkvæmt orðanna hljóðan, geta leitt til þrengjandi lögskýringar • Skýring með hliðsjón af meginreglum laga getur leitt meðal annars leitt til þrengjandi skýringar • Í bók D.Þ.B. er gerð grein fyrir hvernig tilteknar meginreglur geta leitt til þr. skýr. • E.t.v. væri nær að segja að meginreglurnar leiði til þess að hafna beri rýmkandi skýringu SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Refsiákvæði • Almennt talið að refsiákvæði beri að skýra þrengjandi • Styðst við meginregluna um að engum verði refsað nema með skýru lagaboði, sbr. m.a. 1. mgr. 69. gr. STS • Eitt af grundvallaratriðum réttarríkisins • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Ákvæði sem skerða mannréttindi • Ber að skýra þrengjandi • H 1988:1532 (leigubílstjóradómur) • Meginreglan sú að menn njóti mannréttinda nema þau séu skert með skýru lagaboði, sbr. m.a. mannréttindakafla STS SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Skattalög • Gegn hvaða meginreglu gengur skattlagning? • Friðhelgi eignarréttarins, sbr. m.a.72. gr. STS • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Skerðing á atvinnufrelsi • Gegn hvaða meginreglu gengur skerðing á atvinnufrelsi? • Meginreglan um að menn eigi rétt á að velja sér störf að vild, sbr. 75. gr. STS • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Skerðing á samningsfrelsi • Gegn hvaða meginreglu gengur skerðing á samningsfrelsi? • Menn eiga að geta stofnað til réttinda og skyldna að vild, sbr. m.a. SML • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Opinberar þvingunarráðstafanir • Gegn hvaða meginreglu ganga þvingunarráðstafanir? • Menn eiga að hafa forræði á líkama sínum, einkalífi, athöfnum og eignum • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Aðrar meginreglur • Sömu sjónarmið gilda um frávik frá öðrum meginreglum, sbr. t.d. tjáningarfrelsi, félagafrelsi, trúfrelsi, o.s.fr. • Hugleiðið einnig aðrar meginreglur, t.d. þá að lagasetningar- og skattlagningarvaldið sé í höndum Alþingis og forseta • Sjá t.d. mál Stjörnugrís og Báru Siguróladóttur SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Undantekningarreglur • Undantekningarreglur fela eðli málsins samkvæmt í sér frávik frá meginreglum • Þar af leiðandi ber að skýra þær þrengjandi • Nær væri þó að segja að þær beri ekki að skýra rýmkandi • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands
Rýmkandi lögskýring • Efnislegt inntak ákvæðis er rýmra en merking þess samkvæmt texta- og setningafræðilegri skýringu • Öll lögskýringarsjónarmið (nema skýring skv. orðanna hljóðan) geta leitt til rýmkandi skýringar • Sjá dóma í D.Þ.B. • Sjá einnig til hl. dóm H. í máli nr. 151/1999 6. maí 1999 (félag heyrnarlausra) SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands