1 / 16

Lögskýringarleiðir

Lögskýringarleiðir. Hugtakið. Niðurstaða um efnislegt inntak ákvæðis samanborið við texta- og setningafræðilega merkingu þess Lögskýringarleið ræðst af vali á lögskýringarsjónarmiðum Þrjár lögskýringarleiðir Almenn lögskýring (þ.á.m. ákvarðandi lögsk.) Þrengjandi lögskýring

sherry
Download Presentation

Lögskýringarleiðir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lögskýringarleiðir SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  2. Hugtakið • Niðurstaða um efnislegt inntak ákvæðis samanborið við texta- og setningafræðilega merkingu þess • Lögskýringarleið ræðst af vali á lögskýringarsjónarmiðum • Þrjár lögskýringarleiðir • Almenn lögskýring (þ.á.m. ákvarðandi lögsk.) • Þrengjandi lögskýring • Rýmkandi lögskýring SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  3. Dæmi um lögskýringarleiðir • "Umferð vélknúinna ökutækja er bönnuð í garðinum" - Er umferð rafmagnsknúinna hjólastóla bönnuð? • Orð- og setningarfræðileg skýring (ákvarðandi skýring á orðunum "vélknúið ökutæki") - Er rafknúinn hjólastóll vélknúin? Er hann ökutæki? • Almenn lögskýring - Umferð rafknúinna hjólastóla fellur undir ákvæðið ef þeir teljast vélknúin ökutæki • Þrengjandi lögskýring - Umferð rafknúinna hjólastóla fellur utan ákvæðisins þótt þeir teljist vélknúin ökutæki • Rýmkandi lögskýring - Umferð rafknúinna hjólastóla fellur undir ákvæðið þótt þeir teljist ekki vélknúin ökutæki SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  4. Almenn lögskýring • Efnislegt inntak ákvæðis er í samræmi við merkingu þess samkvæmt texta- og setningafræðilegri skýringu • Um almenna lögskýringu er að ræða þótt einstök orð þurfi að skýra ákvarðandi skýringu • Sjá dóma í kafla 2.2. í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  5. Hvenær kemur almenn lögskýring til greina? • Ráðandi lögskýringarsjónarmið að skýra beri ákvæði samkvæmt orðanna hljóðan • Hlýta ber orðalagi ákvæðis nema sérstök rök standi til annars • Sjá dóma í D.Þ.B. • Önnur lögskýringarsjónarmið geta einnig leitt til almennrar lögskýringar • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  6. Þrengjandi lögskýring • Efnislegt inntak ákvæðis er þrengra en merking þess samkvæmt texta- og setningafræðilegri skýringu • H 1952:622 • Ákvarðandi skýring einstakra orða getur verið þrengjandi þótt ekki sé um þrengjandi skýringu ákvæðisins að ræða SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  7. Hvenær kemur þrengjandi lögskýring til greina? • Öll lögskýringarsjónarmið, nema skýring samkvæmt orðanna hljóðan, geta leitt til þrengjandi lögskýringar • Skýring með hliðsjón af meginreglum laga getur leitt meðal annars leitt til þrengjandi skýringar • Í bók D.Þ.B. er gerð grein fyrir hvernig tilteknar meginreglur geta leitt til þr. skýr. • E.t.v. væri nær að segja að meginreglurnar leiði til þess að hafna beri rýmkandi skýringu SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  8. Refsiákvæði • Almennt talið að refsiákvæði beri að skýra þrengjandi • Styðst við meginregluna um að engum verði refsað nema með skýru lagaboði, sbr. m.a. 1. mgr. 69. gr. STS • Eitt af grundvallaratriðum réttarríkisins • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  9. Ákvæði sem skerða mannréttindi • Ber að skýra þrengjandi • H 1988:1532 (leigubílstjóradómur) • Meginreglan sú að menn njóti mannréttinda nema þau séu skert með skýru lagaboði, sbr. m.a. mannréttindakafla STS SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  10. Skattalög • Gegn hvaða meginreglu gengur skattlagning? • Friðhelgi eignarréttarins, sbr. m.a.72. gr. STS • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  11. Skerðing á atvinnufrelsi • Gegn hvaða meginreglu gengur skerðing á atvinnufrelsi? • Meginreglan um að menn eigi rétt á að velja sér störf að vild, sbr. 75. gr. STS • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  12. Skerðing á samningsfrelsi • Gegn hvaða meginreglu gengur skerðing á samningsfrelsi? • Menn eiga að geta stofnað til réttinda og skyldna að vild, sbr. m.a. SML • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  13. Opinberar þvingunarráðstafanir • Gegn hvaða meginreglu ganga þvingunarráðstafanir? • Menn eiga að hafa forræði á líkama sínum, einkalífi, athöfnum og eignum • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  14. Aðrar meginreglur • Sömu sjónarmið gilda um frávik frá öðrum meginreglum, sbr. t.d. tjáningarfrelsi, félagafrelsi, trúfrelsi, o.s.fr. • Hugleiðið einnig aðrar meginreglur, t.d. þá að lagasetningar- og skattlagningarvaldið sé í höndum Alþingis og forseta • Sjá t.d. mál Stjörnugrís og Báru Siguróladóttur SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  15. Undantekningarreglur • Undantekningarreglur fela eðli málsins samkvæmt í sér frávik frá meginreglum • Þar af leiðandi ber að skýra þær þrengjandi • Nær væri þó að segja að þær beri ekki að skýra rýmkandi • Sjá dóma í D.Þ.B. SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

  16. Rýmkandi lögskýring • Efnislegt inntak ákvæðis er rýmra en merking þess samkvæmt texta- og setningafræðilegri skýringu • Öll lögskýringarsjónarmið (nema skýring skv. orðanna hljóðan) geta leitt til rýmkandi skýringar • Sjá dóma í D.Þ.B. • Sjá einnig til hl. dóm H. í máli nr. 151/1999 6. maí 1999 (félag heyrnarlausra) SM/DÞB Lagadeild Háskóla Íslands

More Related