120 likes | 395 Views
Um víða veröld : Jörðin 1. Jörðin verður til. Talið er að alheimurinn hafi orðið til fyrir 13.000 – 14.000 milljónum ára. Við gríðarlega sprengingu sem kallaður er miklihvellur. Í kjölfarið fóru stjörnur (sólir ) að myndast. Miklihvellur markaði því upphaf alheimsins. Jörðin verður til 2.
E N D
Um víða veröld : Jörðin 1. Jörðin verður til Talið er að alheimurinn hafi orðið til fyrir 13.000 – 14.000 milljónum ára.Við gríðarlega sprengingu sem kallaður er miklihvellur. Í kjölfarið fóru stjörnur (sólir ) að myndast. Miklihvellur markaði því upphaf alheimsins.
Jörðin verður til 2 • Sólkerfið er sólin og allt það sem gengur á brautum í kringum hana þ.e. reikistjörnur – tungl – smástirni – halastjörnur. • Sólin er í 150 milljón km. fjarlægð frá jörðinni. • Reikistjörnurnar eru 8 þeim er skipt upp í tvo hópa innri og ytri reikistjörnur. • Innri eru Merkúríus – Venus – Jörðin – Mars (yfirborðið er berg) • Ytri eru Júpíter – Satúrnus – Úranus – Neptúnus (yfirborðið er gas.) Júpíter er stærsta reikisstjarnan.
Jörðin verður til 3 • Jörðin myndaðist fyrir um 4.600 milljón árum. • Jarðsögunni er skipt upp í 4 tímabil: Forkambríum – fornlífsöld – miðlífsöld – nýlífsöld. Forkambríum er langlengsta jarðsöguskeiðið og einkenndist af mikilli eldvirkni , þá fóru höfin að myndast og að lokum andrúmsloftið. Því lauk fyrir ca. 545 milljón árum. Undir lok tímabilsins varð fyrsta lífið til ,og voru það frumstæðar bakteríur.
Jörðin verður til 5 • Þriðja tímabil jarðsögunnar kallast Miðlífsöld. Nýtt dýralíf þróaðist þá á jörðinni. Miðlífsöldin var tímabil risaeðlanna. Talið er að þær hafi síðan dáið út í kjölfar mikilla hamfara á jörðinni. Sennilega afleiðingar af risaloftsteini sem féll á jörðina.
Jörðin verður til 6 • Síðustu 65 milljónir ára kallast nýlífsöld. • Vegna jarðskorpuhreifinga fóru helstu fjallgarðar jarðar að myndast á þessum tíma. Himalaja-Klettafjöll-Andesfjöll -Alparnir • Eitt af mikilvægustu einkennum þessa tímabils er þróun dýralífs. Spendýr koma fram og í kjölfarið fyrir 3-4 milljón árum forfeður manna. • Þessir forfeður okkar þróuðust áfram og til varð HomoSapiens(hinn viti borni maður)
Jörðin verður til 7 • Jörðin ferðast á 100 þús. km. hraða umhverfis sólu. Þessi hringferð tekur 365 daga og 6 klukkustundir. • Til að leiðrétta almanaksárið þarf því að bæta inn degi á 4 árs fresti, það kallast hlaupár. • Jörðin snýst einn hring um sjálfan sig á 24 tímu og kallast það sólarhringur. • Tunglið snýst umhverfis jörðina og tekur hverhringur 27 sólarhringa.
Jörðin verður til 8 • Halli jarðar á leið hennar umhverfis sólu er 23,5 ˚ þessi halli veldur árstíðum. • Lengstur dagur á norðurhveli er í lok júní þá eru sumarsólstöður. • Jafndægur á hausti er í lok september þá er dagur og nótt jafnlöng. • Vetrarsólstöður eru í lok desember og þá er dagurinn stystur á norðurhveli. • Í lok mars er jafndægur að vori.
Jörðin verður til 9 • Sovétríkin sendu fyrsta ómannaða tunglfarið á loft 1959. • 1969 sendu bandaríkjamenn mannað far til tunglsins. • Mörg voldug ríki kappkosta að vera með geimferðaáætlanir í dag. Ástæðurnar eru bæði pólitískar-efnahagslegar-hernaðarlegar. • Í dag eru ca. 90 ómönnuð geimför á sveimi í himingeimnum við ýmiskonar rannsóknir. • Mikill fjöldi gervitungla eru á sveimi umhverfis jörðina og eru m.a. mikilvæg fyrir síma og tölvuþjónustu. • Geimstöð er stórt gervitungl þar sem geimfarar geta dvalið í lengri tíma. ,,Alþjóðlega geimstöðin“ er samstarfsverkefni margra þjóða.