180 likes | 1.59k Views
Nýraunsæi. Nýraunsæi er stefna sem kom fram í kvikmyndagerð, bókmenntum og myndlist um 1970. Oft er miðað við að stefnan sé á árunum 1970-1980 en það er mismunandi. Andstaða gegn afstöðuleysi módernismans. Þjóðfélagslegt raunsæi endurvakið.
E N D
Nýraunsæi • Nýraunsæi er stefna sem kom fram í kvikmyndagerð, bókmenntum og myndlist um 1970. • Oft er miðað við að stefnan sé á árunum 1970-1980 en það er mismunandi. • Andstaða gegn afstöðuleysi módernismans. • Þjóðfélagslegt raunsæi endurvakið. • Vinstrisveifla í þjóðfélaginu, ,,sænskur stofusósíalismi” öðru nafni ,,sófakommúnismi” • Gagnrýni á samtímann, kjör verkamanna, spillingu heildsala, neyslukaphlaup, hjónabandið...
Einkenni stefnunnar • Raunsæjar lýsingar á samtímanum á móti „krossgátubókmenntum“ módernistanna. • Skopstælingar, grín. • Pólitísk gagnrýni, ádeila • Lýsingar á daglegum veruleika • Viðfangsefni líðandi stundar • Auðlæsilegir textar, opin ljóð • Talmál, slangur og slettur • Bersögli - tabúin burt • Fjallað um kúgun og skilningsleysi • „Kvennabókmenntir“
Dæmi um nýraunsæ verk • Guðlaugur Arason(Eldhúsmellur) • Auður Haraldsdóttir (Hvunndagshetjan, þrjár öruggar leiðir til að eiga óskilgetin börn) • Vésteinn Lúðvíksson (Gunnar og Kjartan) • Ásta Sólveig (Einkamál Stefaníu)
Amstur Raunveruleikinn er grá steypan grátandi barn rigning og blankheit. Raunveruleikinn er vekjaraklukka lykt af soðnu káli og geðvont fólk í strætó.
Hvað er um að vera 1980-1990? • Vigdís kjörin forseti. • Bubbi, Sykurmolarnir og Stuðmenn. • Stöð 2, Bylgjan og Kringlan • Leiðtogafundurinn~ Ronald Reagan og Gorbatsjov. • Linda P. og Hófí fegurstu konur heims. • Kvótakerfið sett á.
1980-90 • John Lennon, Bob Marley og Gandhi látast. • Framfarir í kvikmyndum. Indiana Jones. • Díana og Karl giftast. • Geisladiskar koma á markað. • Michrosoft hefur útbreiðslu sína. • Berlínamúrinn jafnaður við jörðu. • Gatið á ósonlaginu finnst.
1980-90 • Madonna, Duran Duran, Cindy Lauper, A-Ha, Billy Idol, Michael Jackson, Tina Turner, Withney Houston og fleiri... • Dallas.
Tískan 1980-1990 • Tískan var mjög litrík. Skærir litir voru mjög vinsælir. • Netabolir, peysur með hálsmálið niður fyrir axli, grifflur og gulrótarbuxur voru aðalmálið. • Hárið var sítt og í bylgjum. Á strákum var hárið stutt að framan en sítt að aftan. • Háir skór og legghlífar sáust á annarri hverri konu. • Strákar voru í mjög þröngum buxum og í skæpóttum skrautlegum skyrtum.
"Ljóð úr frystihúsi" eftir Birgi Svan Símonarson. Ég herklæðist hvítri svuntu rauðum gúmívettlingum draumar næturinnar gleymdir vopnast oddhvassri lensu riddari hringborðsins prinsessa með sporð ég stend í valkesti fiska undrast mergðina tær augun Ég munda spjót mitt miða á eitt þessara döpru augna færi fiskinn á færibandið -------------- Jæja strákar best að koma sér að því krúnkar hrafninn.
Um 1980 eru menn þreyttir á raunsæinu – flatneskjulegt skýrsluraunsæi. • Margir höfundar koma fram sem nú eru mikils metnir. Nýta það besta úr nýraunsæi og módernisma. • Pétur Gunnarsson • Steinunn Sigurðardóttir • Þórarinn Eldjárn • Einar Már Guðmundsson • Vigdís Grímsdóttir
PóstmódernismiYtri aðstæður • Yfirvofandi kjarnorkustríð og útrýming mannkyns (alltaf jákvæð ) • Tölvur – netið • Fjölmiðlar - sjónvarp • „Hafi hefðbundnar bókmenntir verið með ofsóknaræði eru póstmódernískir textar geðklofa; það sem áður var ofurviðkvæmt fyrir öllum afskiptum og leið best í einangrun leitast nú við að slíta af sér allar viðjar.“ Þröstur Helgason
Fræðingar skrifa um póstmódernisma • Núið: • Við lifum í afstæðri veröld, veröld sem er aðgengileg okkur í senn sem raunveruleiki og ofurraunveruleiki. Heimurinn er síbreytilegur, óstöðugur og augnablikskenndur. Heimsvæðingin stjórnast af alheimslegri einsleitni, hvort heldur hún er hagræn, þjóðfélagsleg, menningarleg, umhverfisleg eða tæknileg. Hún krefst þess sífellt meir að það sem er “öðruvísi” sé samþykkt. Landamæri eru að mást út og allt er mögulegt.
Póstmódernismi safnþró / suðupottur nútímans • Tækniframfarir • Heimsvæðing • Fjölmenning • Einsleitni • Fjölmiðlar • Kynlífsvæðing • Meira ofbeldi • Afþreying
Einkenni póstmódernisma • Endurvinnsla – sbr. „remix“ • Blöndun – óljós mörk td. hámenningar og lágmenningar. Blöndun listgreina. • Húmor. Ekki predikun. • Áhersla á stíl. • Efahyggja – tungumálið, algildi • Gróska – andstæður, frelsi, fjölbreytni • Blómaskeið skáldsögunnar – er ljóðið dautt?!!