260 likes | 397 Views
VIÐFANGSEFNI I HEILSUEFLANDI LIFNAÐARHÆTTIR. Karin C Ringsberg, kennari hjá Nordic School of Public Health NHV, hafði yfirumsjón með undirbúningi viðfangsefnisins í samvinnu við Hrafnhildi Gunnarsdóttur, doktorsnema í Nordic School of Public Health NHV. Markmið.
E N D
VIÐFANGSEFNI IHEILSUEFLANDI LIFNAÐARHÆTTIR Karin C Ringsberg, kennari hjá Nordic School of Public Health NHV, hafði yfirumsjón með undirbúningi viðfangsefnisins í samvinnu við Hrafnhildi Gunnarsdóttur, doktorsnema í Nordic School of Public Health NHV. KC Ringsberg
Markmið Markmið viðfangsefnis I er að auka skilning þátttakenda á samvirkni heilsu og lifnaðarhátta og hjálpa þeim að tengja þetta við lifnaðarhætti þeirra sjálfa, barna þeirra og fjölskyldu. KC Ringsberg
Viðfangsefni I er skipt niður í fimm umræðuefni • Áhrifaþættir heilsu Rætt verður um þá þætti sem stjórna heilsu okkar og lifnaðarháttum. • Að vinna á heilsusamlegan hátt : Rætt verður um muninn á heilsusamlegri og fyrirbyggjandi atvinnu. • Hvað er heilsusamlegt? Rætt verður um heilsu og algengustu lífsveilurnar hjá börnum og fullorðnum í Norðurlöndum. • Heilbrigði – er meira en hjásneiðing sjúkdóma : Rætt verður um heildræna, heilsueflandi, heilsuvekjandi aðferð. • Unnið verður með ný verkefni í Fjölskylduvinnuhópnum - Hópurinn býr til nýja áætlun fyrir verðandi samvinnu. KC Ringsberg
Skýringarmynd 1. Heilsustaðreyndir WHO (2012). • WHO aðgreinir áhrifaþætti heilsu á eftirfarandi hátt: • Félags- og fjárhagslegir þættir • Þættir sem tengjast veraldlegu umhverfi • Þættir sem tengjast einstaklingsbundnum sérkennum og hegðun. KC Ringsberg
Skýringarmynd 2. Heilsustaðreyndir Dahlgren og Whitehead (1991). KC Ringsberg
Spurningar varðandi umræðuna • Hvað finnst þér um flokkun heilsustaðreyndanna? • Hvaða flokka heldurðu að þú getir haft áhrif á? • Hvernig getur þú haft áhrif á þá? KC Ringsberg
Skýringarmynd 3. Lifnaðarhættir og samvirkni. KC Ringsberg
Spurningar varðandi umræðuna • Hvaða atriði hafa mest að segja um lifnaðarhætti þína og fjölskyldu þinnar? • Hugsaðu um lifnaðarhætti fjölskyldu þinnar. Má breyta einhverju? Segðu frá reynslu þinni. • Finnst þér þú hafa næga þekkingu til að geta lifað á heilsusamlegan hátt? • Ef ekki, hvar getur þú fengið þessa þekkingu og frá hverjum? KC Ringsberg
Skýringarmynd 4. Skýring WHO á heilsueflingu (health promotion). ”Þetta ferli gerir fólki kleift að hafa betri stjórn á heilsu sinni og eflingu hennar”. (Ottawa Charter 1986). KC Ringsberg
Spurningar varðandi umræðuna • Hvaða þættir hafa áhrif á heilsu og lifnaðarhætti barns þíns og fjölskyldu? • Hvaða þáttum getur þú breytt til að efla heilsu fjölskyldunnar? • Ræddu hvað hægt er að gera til að efla heilsu. • Ræðir þú heilsusamlega lifnaðarhætti við börnin þín, t.d. að viðhalda góðri heilsu með því að borða hollan mat og stunda hreyfingu? KC Ringsberg
Tafla 1. Börnum í Norðurlöndunum sem ræða heilsu og heilsueflandi athafnir við foreldra sína er skipt í aldurshópana 2-6 ára og 2-17 ára (2011). Heimildir: NordChild 2011 KC Ringsberg
Skýringarmynd 5. Almenn heilsuþróun á síðustu 10 árum. KC Ringsberg
Spurningar varðandi umræðuna • Hvað heldur þú að hafi valdið þessari þróun? • Hvernig getum við unnið saman til að breyta þessari þróun? KC Ringsberg
Skýringarmynd 6. Heilsusamlegir lifnaðarhættir. Börn velja heilsusamlega lifnaðarhætti á fullorðinsárunum Heilsa mun batna og dregið er úr sjúkdómum sem orsakast af Heilsusamlegir lifnaðarhættir í uppeldi barna KC Ringsberg
Spurning varðandi umræðuna Með hvaða hætti er hægt að ná utan um tengslin sem sýnd eru á skýringarmynd 6? KC Ringsberg
Tafla 2. Hluta heilsugóðra barna í Norðurlöndunum er skipt í aldurshópana 2-6 ára og 2-17 ára. Heimildir: NordChild 2011 KC Ringsberg
Tafla 3. Hluta barna í Norðurlöndunum með geð-vefrænar veilur er skipt í aldurshópana 2-6 ára og 2-17 ára. Heimildir: NordChild 2011 KC Ringsberg
Tafla 4. Hluta ofþungra barna í Norðurlöndunum er skipt í aldurshópana 2-6 ára og 2-17 ára. Heimildir: NordChild 2011 KC Ringsberg
Spurningar varðandi umræðuna • Hefur barnið þitt kvartað undan magaverki, höfuðverki, svefnleysi eða svipuðum veilum? • Ef svo er, hvenær kvartaði barnið þitt? • Hvaða áhrif heldur þú að ofþyngd hafi á börn? • Finnst þér vera munur á drengjum og stúlkum varðandi heilsu/veikindi? KC Ringsberg
Skýringarmynd 7. Skilgreining WHO á heilsu Heilsa er líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan en ekki einungis það að vera laus við sjúkdóma eða örorku. WHO 1948 KC Ringsberg
Spurningar varðandi umræðuna • Tjáðu þig um skilgreiningu WHO á heilsu. • Tjáðu þig um merkingu þess að vera við góða heilsu. • Teldu upp fleiri áhættuþætti og segðu hvernig þeir geta orsakað veikindi. • Teldu upp fleiri þætti sem leiða til góðrar heilsu og segðu hvernig þessir þættir geta eflt heilsu. • Segðu hvort þér finnst vera kynjamismunur varðandi heilsu/veikindi. KC Ringsberg
Skýringarmynd 8. Heilsuuppruni og -þróun. KC Ringsberg
Skilningur á samhengi (KASAM) Skýrleiki Að finnastlífið og tilveran vera skiljanleg og fyrirsjáanleg, að skilja það sem gerist í lífi okkar og hvers vegna. Meðhöndlunargeta Að finnast lífið og tilveran vera viðráðanleg, að geta komist í gegnum erfiðleika hversdagslífsins á uppbyggjandi hátt, að hafa næga möguleika. Mikilvægi Að finnast lífið hafa tilgang. Skýringarmynd 9. Skilningur á samhengi (Antonovsky 1991) KC Ringsberg
Spurningar varðandi umræðuna • Ræddu hugmyndir Antonovsky varðandi heilsu. • Getur verið að fólk hafi mismunandi heilsustig? • Getur fólk verið veikt en við góða heilsu? • Reyndu að finna raunveruleg dæmi til að ræða um skilning á samhengi (KASAM). KC Ringsberg
Skýringarmynd 10. Gerendur í umhverfi barnsins. KC Ringsberg
Nýtt viðfangsefni til að vinna með í Fjölskylduvinnuhópnum KC Ringsberg