1 / 26

VIÐFANGSEFNI I HEILSUEFLANDI LIFNAÐARHÆTTIR

VIÐFANGSEFNI I HEILSUEFLANDI LIFNAÐARHÆTTIR. Karin C Ringsberg, kennari hjá Nordic School of Public Health NHV, hafði yfirumsjón með undirbúningi viðfangsefnisins í samvinnu við Hrafnhildi Gunnarsdóttur, doktorsnema í Nordic School of Public Health NHV. Markmið.

silas
Download Presentation

VIÐFANGSEFNI I HEILSUEFLANDI LIFNAÐARHÆTTIR

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. VIÐFANGSEFNI IHEILSUEFLANDI LIFNAÐARHÆTTIR Karin C Ringsberg, kennari hjá Nordic School of Public Health NHV, hafði yfirumsjón með undirbúningi viðfangsefnisins í samvinnu við Hrafnhildi Gunnarsdóttur, doktorsnema í Nordic School of Public Health NHV. KC Ringsberg

  2. Markmið Markmið viðfangsefnis I er að auka skilning þátttakenda á samvirkni heilsu og lifnaðarhátta og hjálpa þeim að tengja þetta við lifnaðarhætti þeirra sjálfa, barna þeirra og fjölskyldu. KC Ringsberg

  3. Viðfangsefni I er skipt niður í fimm umræðuefni • Áhrifaþættir heilsu Rætt verður um þá þætti sem stjórna heilsu okkar og lifnaðarháttum. • Að vinna á heilsusamlegan hátt : Rætt verður um muninn á heilsusamlegri og fyrirbyggjandi atvinnu. • Hvað er heilsusamlegt? Rætt verður um heilsu og algengustu lífsveilurnar hjá börnum og fullorðnum í Norðurlöndum. • Heilbrigði – er meira en hjásneiðing sjúkdóma : Rætt verður um heildræna, heilsueflandi, heilsuvekjandi aðferð. • Unnið verður með ný verkefni í Fjölskylduvinnuhópnum - Hópurinn býr til nýja áætlun fyrir verðandi samvinnu. KC Ringsberg

  4. Skýringarmynd 1. Heilsustaðreyndir WHO (2012). • WHO aðgreinir áhrifaþætti heilsu á eftirfarandi hátt: • Félags- og fjárhagslegir þættir • Þættir sem tengjast veraldlegu umhverfi • Þættir sem tengjast einstaklingsbundnum sérkennum og hegðun. KC Ringsberg

  5. Skýringarmynd 2. Heilsustaðreyndir Dahlgren og Whitehead (1991). KC Ringsberg

  6. Spurningar varðandi umræðuna • Hvað finnst þér um flokkun heilsustaðreyndanna? • Hvaða flokka heldurðu að þú getir haft áhrif á? • Hvernig getur þú haft áhrif á þá? KC Ringsberg

  7. Skýringarmynd 3. Lifnaðarhættir og samvirkni. KC Ringsberg

  8. Spurningar varðandi umræðuna • Hvaða atriði hafa mest að segja um lifnaðarhætti þína og fjölskyldu þinnar? • Hugsaðu um lifnaðarhætti fjölskyldu þinnar. Má breyta einhverju? Segðu frá reynslu þinni. • Finnst þér þú hafa næga þekkingu til að geta lifað á heilsusamlegan hátt? • Ef ekki, hvar getur þú fengið þessa þekkingu og frá hverjum? KC Ringsberg

  9. Skýringarmynd 4. Skýring WHO á heilsueflingu (health promotion). ”Þetta ferli gerir fólki kleift að hafa betri stjórn á heilsu sinni og eflingu hennar”. (Ottawa Charter 1986). KC Ringsberg

  10. Spurningar varðandi umræðuna • Hvaða þættir hafa áhrif á heilsu og lifnaðarhætti barns þíns og fjölskyldu? • Hvaða þáttum getur þú breytt til að efla heilsu fjölskyldunnar? • Ræddu hvað hægt er að gera til að efla heilsu. • Ræðir þú heilsusamlega lifnaðarhætti við börnin þín, t.d. að viðhalda góðri heilsu með því að borða hollan mat og stunda hreyfingu? KC Ringsberg

  11. Tafla 1. Börnum í Norðurlöndunum sem ræða heilsu og heilsueflandi athafnir við foreldra sína er skipt í aldurshópana 2-6 ára og 2-17 ára (2011). Heimildir: NordChild 2011 KC Ringsberg

  12. Skýringarmynd 5. Almenn heilsuþróun á síðustu 10 árum. KC Ringsberg

  13. Spurningar varðandi umræðuna • Hvað heldur þú að hafi valdið þessari þróun? • Hvernig getum við unnið saman til að breyta þessari þróun? KC Ringsberg

  14. Skýringarmynd 6. Heilsusamlegir lifnaðarhættir. Börn velja heilsusamlega lifnaðarhætti á fullorðinsárunum Heilsa mun batna og dregið er úr sjúkdómum sem orsakast af Heilsusamlegir lifnaðarhættir í uppeldi barna KC Ringsberg

  15. Spurning varðandi umræðuna Með hvaða hætti er hægt að ná utan um tengslin sem sýnd eru á skýringarmynd 6? KC Ringsberg

  16. Tafla 2. Hluta heilsugóðra barna í Norðurlöndunum er skipt í aldurshópana 2-6 ára og 2-17 ára. Heimildir: NordChild 2011 KC Ringsberg

  17. Tafla 3. Hluta barna í Norðurlöndunum með geð-vefrænar veilur er skipt í aldurshópana 2-6 ára og 2-17 ára. Heimildir: NordChild 2011 KC Ringsberg

  18. Tafla 4. Hluta ofþungra barna í Norðurlöndunum er skipt í aldurshópana 2-6 ára og 2-17 ára. Heimildir: NordChild 2011 KC Ringsberg

  19. Spurningar varðandi umræðuna • Hefur barnið þitt kvartað undan magaverki, höfuðverki, svefnleysi eða svipuðum veilum? • Ef svo er, hvenær kvartaði barnið þitt? • Hvaða áhrif heldur þú að ofþyngd hafi á börn? • Finnst þér vera munur á drengjum og stúlkum varðandi heilsu/veikindi? KC Ringsberg

  20. Skýringarmynd 7. Skilgreining WHO á heilsu Heilsa er líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan en ekki einungis það að vera laus við sjúkdóma eða örorku. WHO 1948 KC Ringsberg

  21. Spurningar varðandi umræðuna • Tjáðu þig um skilgreiningu WHO á heilsu. • Tjáðu þig um merkingu þess að vera við góða heilsu. • Teldu upp fleiri áhættuþætti og segðu hvernig þeir geta orsakað veikindi. • Teldu upp fleiri þætti sem leiða til góðrar heilsu og segðu hvernig þessir þættir geta eflt heilsu. • Segðu hvort þér finnst vera kynjamismunur varðandi heilsu/veikindi. KC Ringsberg

  22. Skýringarmynd 8. Heilsuuppruni og -þróun. KC Ringsberg

  23. Skilningur á samhengi (KASAM) Skýrleiki Að finnastlífið og tilveran vera skiljanleg og fyrirsjáanleg, að skilja það sem gerist í lífi okkar og hvers vegna. Meðhöndlunargeta Að finnast lífið og tilveran vera viðráðanleg, að geta komist í gegnum erfiðleika hversdagslífsins á uppbyggjandi hátt, að hafa næga möguleika. Mikilvægi Að finnast lífið hafa tilgang. Skýringarmynd 9. Skilningur á samhengi (Antonovsky 1991) KC Ringsberg

  24. Spurningar varðandi umræðuna • Ræddu hugmyndir Antonovsky varðandi heilsu. • Getur verið að fólk hafi mismunandi heilsustig? • Getur fólk verið veikt en við góða heilsu? • Reyndu að finna raunveruleg dæmi til að ræða um skilning á samhengi (KASAM). KC Ringsberg

  25. Skýringarmynd 10. Gerendur í umhverfi barnsins. KC Ringsberg

  26. Nýtt viðfangsefni til að vinna með í Fjölskylduvinnuhópnum KC Ringsberg

More Related